Vikan - 17.09.1959, Qupperneq 9
hafi. Sumar skólasystra hennar fyrir-
litu hana í þá daga, sökum þess aö
hún varð að vinna fyrir sér með
Þessum hætti. En nú segja þessar
dömur: „Joan Crawford? Ja, hvort
ég þekki hana! Við vorum beztu vin-
konur, enda vorum við skólasystur'"
Steíánsmenntaskólinn er í dag
hreykinn af þessum fyrrverandi nem-
anda, sem með frægð sinni hefur
vrapað nokkrum ljóma á skólann. Á
áberandi stað á einum veggnum í
matsainum liangir stór mynd af Jo-
an Crawford með þessari áletrun:
Joan Crawford var framreiöslustúlka
i þessum sal.
Heitasta ósk hennar var að verða
dansmær. Þegar henni var boðið slikt
starf hjá umferðaleikflokki fyrir
tólf dala laun á viku, tók hún því alls
hugar fegin. En tveim vikum síðar
var leikfiokkurinn leystur upp sök-
um íjárhagsvandræða, og þarna stóð
hún fjárvana uppi alein i framandi
borg.
En hún var óbugandi. Iíún fékk
peninga að láni, hvarf aftur til
Kansas-borgar, vann baki brotnu og
lagði til hliðar hvern eyri, er hún
mátti aí sjá. Og einn góðan veður-
dag steig hún upp i Santa Fé-lestina
og hélt af stað til Chicago. Er hún
hafði greitt farseðilinn, átti hún tæpa
tvo dali eftir. Hún þorði ekki að eyðn
þeim og fór því svöng i háttinn það
kvöldið.
Loks fékk hún starf sem dansmær
í músikreviu; síðar hélt hún svo til
New York, þar sem hún dansaði í
kórnum í Winter Garden-leikhúsinu.
Og eitt kvöldið kom fulltrúi frá
Metro Goldwin Meyer-kvikmyndafé-
laginu auga á hæfileika hennar. Hann
sá, að hér fór stúlka, sem hafði til
að bera æsku, yndisþokka, fagra fót-
leggi og eftirtektarverðan persónu-
leika. Hann stakk því upp á, að hún
léti prófa sig til kvikmyndatöku. 1
fyrstu tók hún .þvj. f jarri, því að hug-
ur hennar hafði alltaf beinzt að því,
að hún yrði fræg ballettdansmær. En
eftir miklar fortölur lét hún að lok-
um til leiðast, og var henni þá af-
hentur farseðill til Hollywood og
samningur upp á sextiu dali.
Þeim leizt að visu ekki illa á hana
í Hollywood, en nafnið Lucille Le-
Sueur, sögðu þeir, að ekki næði
nokkurri att fyrir kvikmyndaleik-
konu. Var að lokum ákveðið, að
Lucille LeSueur skyldi breytast í
Joan Crawford.
En því fór þó fjarri, að hún væri
orðin stjarna. Hún lék ýmis smáhlut-
verk á morgnana og daginn, en á
kvöldin tók hún Þátt í danskeppni
og vann þar margan frægan sigur.
En þessi unga stúlka var ekki enn
orðin sú Joan Crawford, sem við
þekkjum úr kvikmyndunum. Ónei.
Hún var heldur feitlagin lítil hnáta
með þétt og liðað hár og kuldalega
framkomu, er hún hafði tamið sér
til að reyna að dylja feimni sína. En
að lokum varð henni þó ljóst, að langt
yrði framans að biða i Hollywood, ef
hún breytti sér ekki verulega. Og
með miklu viljaþreki breytti hún al-
veg um stefnu. Hún hætti dansinum
á kvöldin.
1 þess stað settist hún nú við nám
fyrir alvöru. Hún lagði stund á
frönsku, ensku og einsöng. Hún tók
að grenna sig og var stöðugt svöng
i þrjú ár. Og enn i dag bragðar hún
varla annan morgunverð en glas af
vatni með dálitlum ávaxtasafa út í.
Iðulega bragðar hún ekki annað en
ofurlítinn mjólkursopa allan daginn.
Hún vann af kappi, og brátt fóru
henrii að bjóðast betri hlutverk. I
einu hlutverkinu, þar sem hún þurfti
að dansa Apache-dans (Indíánadans),
hrasaði hún og brotnaði um öklann.
En hún óttaðist svo, að hún kynni að
missa hlutverkið, að hún krafðist
þess, að læknirinn vefði plástrum um
fótinn, svo hún gæti haldið áfram
að leika.
Hún ólst upp við bág kjör og sára
fátækt, en nú getur hún veitt sér
allt, sem augað girnist og hjartaö
þráir. En hún hefur ekki gleymt. bág-
indum æsku sinnar, enda hefur hún
tekið að sér fjögur munaðarlaus börn
og veitt þeim hið bezta uppeldi.
til dæmis Pianókonsert Nr. 1 eftir
Tsjaíkovsky og nokkrar af sýmfónium
Beethovens, — jú og pianóverk eftir
Chopin og Liszt og fiðlukonzertar
Brahms. Tónverk Wagners seljast hins
vegar heldur lítið, og sama er að segja
um tónverk flestra sígildra höfunda,
annarra en þeirra, sem áður eru tald-
ir, — þvi miður.
— Og er það eingöngu eldri kyn-
slóðin, sem kaupir það iitla, sem selst
af sígildum tónlistarverkum á hljóm-
plötum?
— Ekki kannski eingöngu, en mest-
megnis þó. Það á sér stað, að full-
trúar yngri kynslóðarinnar kaupi
slíkar hljómplötur og þá sér í lagi
píanóverk. Jú, það kemur fyrir, en
það er sem sagt sjaldgæft.
— Eru ómvíddarplötur _ stereo —
komnar á markað hér?
— Já, en það'er ekki mikið spurt
eftir þeim, enn sem komið er. Om-
viddartækin eru dýr og fáir, sem hafa
orðið sér úti um þau. Samt sem áður
höfum við á boðstólum talsvert af
ómvíddarplötum með kunnum tón-
verkum og mjög vel leiknum. Vafa-
laust á þó ómviddartæknin eftir að
nema hér land, þó að ólíklegt megi
teljast, að Iiún verði tiltölulega jafn-
útbreidd hér og orðið hefur raunin
erlendis.
Ung stúlka kemur inn i verzlunar-
básinn, og Ilelgi má ekki vera að því
lengur að standa og spjalla.
— Hafið þið til Personality? spyr
stúlkan.
— Já, gerið svo vel, svarar Helgi,
og í næstu andrá hljómar þetta vin-
sæla dægurlag um nálæg salarkynni i
Vesturveri . ..
En Rasmus þegir þar að þessu sinni,
og má gera ráð fyrir, að afgreiðslu-
fólk í næstu verzlunarbásum harmi
Allar leiðir liggja, . .
SiY*stiwn«rt«sg
®r. OítaUR. ícls ‘ Jóna ssort
Lestraráhngi og lestrarörðugleikar
Fimmta hvert barn á erfitt með lestur.
Þú
°g
barnið
þitt
■ Skrifar þú Faraó með einu Ijóni eða
tveimur?
jiV;
É
ll
'§
Sí.
■ i.-'
I
ií*
&
m.
‘é.
>$r.
V.
&
ik’
m
rX
:>7
I
Það kemur í ljós eftir nokk-
urra vikna skólasókn, að lestr-
arnámið reynist börnum mis-
jafnlega erfitt. í lok fyrsta
skólamánaðar eru flest börnin
komin vel á skrið, þekkja letur-
táknin og tengja þau réttum
liljóðum fyrirhafnarlitið. Þau
eru gliið af þessum árangri og
fá lirós hjá kennara sínum. Við
þetta vex áliugi þeirra og öll vel-
líðan í skólanum.
En nokkur hluti • barnanna
(lregst sýnilega aftur úr. Þeim
veitist örðugt að bera kennsl á
leturtáknin, rétt eins og sú mynd
af bókstaf og orði, sem á að
festast i minnisstöðvum beilans,
væri óskýr, losaraleg eða bein-
línis skökk. Þess
vegna verður
lestur þeirra
ruglingslegur og
jágizkanakennd-
ur.
Um jólaleytið
er munurinn orð
inn greinilegri.
Allur þorri barn-
anna er þá orð-
inn dálítið læs, en 6 -7 börn i
bekknum fylgjast með aðeins
að nafni til. Á undirstöðu-
atriðum lestrarins hafa þau
engu valdi náð, og því dragast
þau lengra og lengra aftur úr,
þegar lestrarefnið þyngist.
Oft taka foreldrar seint eftir
því, að barn þeirra dregst aft-
ur úr. Þegar þau finna, að lestr-
arlexian verður barninu erfið,
grípa liau oft til þess óyndis-
úrræðis að kenna barninu liana
eins og þuhi. Sú aðferð svikur
barnið raunvcrulcga uin þá lil-
sögn, sem það þarfnast.
Sjálft finnur barnið fljótlega,
ef það stendur bekkjarsystkin-
um sínum ekki jafnfætis. Það
fær sjaldan hrósyrði lijá kenn-
aranum, en þeim mun oftar
hnútur frá krökkunum: „Þú
þarft ekkert að vera að derra
' þig, þú ert eklci orðinn læs“. Á
þennan liátt siast smám saman
inn i barnið sú vitund, að það
geli ekki lært að lesa, en við bað
lamast vilji þess og áhuginn
dofnar.
Þannig byrja þeir lestrar-
örðugleikar, sem fimmta livert
barn í skókinuin okkar á við að
stríða.
Margvíslegar orsakir.
Lestrarörðugleilcar koma fram
mcð ýmsum hætti lijá börnum,
en miklu fjölbreytilegri eru þó
orsakirnar, sem þeir spretta af.
Um ýmsar félagslegar orsakir,
afstöðu foreldra til skólans og
bein og óbein áhrif þeirra á
framför barnsins, ræddum við
nokkuð í síðasta þætti. Þar
ræddum við einnig um skóla-
þroska almennt. Hér verður að-
eins minnzt á nokkrar alvarleg-
ustu orsakirnar, sem fólgnar eru
í barninu sjálfu og hindra Þ'am-
för þess i námi. Um leið er vert
að taka eftir því, hvefnig börn-
in breytast, þegar þau sannfær-
ast um getuleysi sitt í lestrar-
náminu.
Dabbi er hnellinn, greindar-
legur 12 ára stráluir. Leti lians í
skólanum er við brugðið. Hann
fæst aldrei til að lita i bók,
skrópar úr skóla, er frekur og
orðljótur við foreldra sina, en
forsprakki í alls lcyns stráka-
brellum utan lieimilis. Hann var
orðinn svo óþölandi, að foreldr-
ar hans scndu hann til Reykja-
vikur til rannsóknar. Þau vildu
vita, hvers konar illur andi væri
hlaupinn í drenginn þeirra, sem
einu sinni var svo stilltur og
auðsveipur. Það þurfti ekki að
lieita til töfralæknis né grafa
djúpt eftir ástæðunni. Drengur-
inn hafði sjóngalla, sem olli hon-
um miklum óþægindum og
hindraði hann við lesturinn.
Hann var glaður og vongóður,
PT'ss
þegar hann fór heim með nýju
gleraugun sín. En hver bætir
honum upp árin, sem hann er
búinn að tapa, sjálfstraustið og
liið rólega innra öiryggi, sem
liann liefir misst? Hver greiðir
Framh. á bls. 26.
9
iv:
VIKAN