Vikan - 17.09.1959, Side 25
sjá, að aðeins tvö þeirra, sem við borðið sátu,
mösuðu og hlógu, en hin sátu bögul og hlustuðu
á. Marianna og Bertil virtust kunna einkar vel
hvort við annað. Þau þurftu að tala um allt
milli himins og jarðar. Þau komust að því, að
þau unnu sömu bókunum og sams konar tónlist,
og þau höfðu komið á sömu staðina á ítalíu og
Spáni, og þau komust meira að segja að því, að
þau áttu sameiginlega kunningja. Gunilla sat og
sárvorkenndi Rolf. Unnusta hans hafði engan
rétt til þess að vanrækja hann eins og Maríanna
gerði.
Eftir kvöldverðinn stakk Marianna upp á því,
að þau dönsuðu, og hún og Bertil tóku strax
sporið og skildu þau Gunillu og Rolf ein eftir.
Það var Rolf, sem rauf þögnina og sa’gði:
— Ég var svei mér heppinn, að hún skyldi ekki
bera mig saman við hann Bertil þinn líka.
— Hann er ekki neinn Bertil minn, sagði Gunilla
gröm. — Við erum bara góðir kunningjar. Og
mér finnst unnusta þin ekki hegða sér eins og
hún haldi, að ég eigi eitthvað i Bertil.
— Ég held einmitt, að hún haldi, að hún geti
masað og daðrað við hann eins og hana lystir,
án þess að það valdi nokkrum misskilningi. Eins
og við. Okkur kemur ágætlega saman, þótt ekki
sé um neina ást að ræða.
„Þótt ekki sé um neina ást að ræða“. Gunilla
stóð á svölunum heima hjá sér og hugsaði um
þessi orð. Marianna var farin heim, og Bertil
var í Kaupmannahöfn, svo að Gunilla hafði fengið
frí frá störfum um stundarsakir. Þessar vikur
höfðu verið einkar erfiðar. Þau höfðu verið saman
fjögur næstum á hverju kvöldi, og Bertil og
Maríanna höfðu aldrei þreytzt á því að taka upp
á einhverju nýmæli. Þau höfðu næstum alltaf
verið ein saman, þvi að Marianna hafði helgað
sér Bertil. Og Maríanna hafði orðið glæsilegri með
degi hverium. Gunilla velti þvi fyrir sér, hvort
ekki hefði verið ráðlegra að kaupa teppi og
gluggatjöld fyrir þá peninga, sem hún sóaði í
kjóla og skó.
Gunilla hevrði, að Rolf var að koma heim. Þá
fann hún lykt af sigarettu og vissi um leið. að
hann stóð handan við skilvegginn. Skyndilega
gægðist hann vfir og spurði hana. hvort hann
mætti koma til hennar, hann bvrfti að taia dá-
lítið við hana. Guniila kinkað' kolli og fór til
dvra til þess að onna <'v>’,r honum Þeear þau
voru aftur komin út á svaiirnar. saeði hann:
— Jæja. há er þessu lokið Maríanna »r 'oúín
að segía mér unn. bv* að V' . komst að bvi. að
hún elskaði Bert.il. Þnð hefur líklega verið bessi
glæsileea fbúð hans. bíl'inn og sumarbústaðurinn,
sem hún stóðst ekki. Mér þykir þetta leitt þín
vegna Gunnilla.
•— Mín vegna?
_ ,Tá. ég hef tekið eftir bví. að bú hefur verið
svo hlédræo- síðustu vikurnar. Berfil var hér vist
meira en bú eerðir bér grein fvr!r er hað ekici?
— Folf. bér skiátlast. Ef ée er orðin hlédræg,
er það veenn bess. að mér ernmúist svo fram-
knma Mariönnu gaenvart bér Hún hefur leik'ð
h’V orrátt. beear maður huesar nm. hversu mikla
alúð bú hefur lagt við íbúðina vkkar.
R.olf leit yfir húsþökin og sagði án þess að
líta við:
— Maríanna skrifnði mér einnig annað. Gunilla.
Hún skrifaði. nð ée væri ástfaneinn af bér. án
bess að ée eerði mér grein fvrir því. Og bessi
orð hennar bentu mér á sannleiknnn. Hún hnfði
rétt fvrir sér Það. sem mér b'étti skemmtileenst
v’ð vinnuna við íbúðina. var það. að ég eat tntað
við big um allar brevtingar og þú sameladdist
mér. Þeear Maríanna kom svo og gaenrvndi nllt,
eramdist mér það meira en bú getur ímvndnð bér
Gunilla þvnð seeir bú um bessi orð Maríönnu?
Gunilla leit á hann og skvndileea varð bonni
lióst. hvað fólst í orðum B.olfs. Rolf var friáls,
oe bann elskaði hnna! Oe hvað um hnna? Bertil
hafði rétt fvrir sér. þeear hann sagði. að hún
væri að leika sér að eldinum. Hún hafði tnl’ð
sér trú um. að samband beirra Rolfs væri ekki
nnnað en náin vinátta. en nú varð henni lióst.
að bað var ást. þót.t hún hefði ekh? viliað viður-
kpnna bað fvrir siálfri sér eða öðrum.
B.nif hnfði snúið sér við og stóð nú andspænis
henni. Rödd Gunillu var angurblíð, þegar hún
sngði:
__ R.olf. heldurðu. að Það sé mjög erfitt, að
rífa niður bennan skilvegg og rífa unn dwnar
sem búið er að múra unn í milli ihúðnnna okknr7
Þessar íbúðir voru einu sinni ekki t'vískintar, svo
að bað er bezt að koma aftnr gamla laginu á
Rolf leit á hana. eins og hann bvrði pkki nð
t.rúa bví. sem hann hevrði. S'ðan hrá fvrir giamna
í augum hans, hann gekk til h-mna- 0g faðmaði
hana að sér, lagði vangann að hári hennar og
sagði •
— Þær hindranir eru ekki til. sem ástin getur
ekki sigrazt á.
Húsgögnin írá okkur
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
Armstólar
Fundastólar
Sófasett
Sófabord
o. m. fl.
Kristjdn Siggeirsson hj
Boröstofuborð
BorÖstofustólar . -
Boröstofuská]>ar if
Vei/qfastar
bókahillur
o. m. fl.
Laugavegi 13 — Reykjavik
■ • .
VIKAX"
25