Vikan


Vikan - 03.12.1959, Page 7

Vikan - 03.12.1959, Page 7
klaufaleg, heimsk og alltaf orðvana. En þá náði gleði mín hámarki sinu þetta kvöid, þegar Tage gat þess, að hann heföi komizt yfir tvo aOgöngu- miða að hljómleikum nokkrum. — Mundir þú ekki vilja koma með mér, Gerða? Ég fann, að ég roðnaði upp í hársrœtur. — Þú ert kannski ekki sérlega hrifin af tón- list? spurði hann, þegar hann sá, hve vandrœða- leg ég varð. Og Það varð til þess, að ég roönaði enn meir, — því að hann hafði eiginlega á réttu að standa. Fram að þessu hafði ég ekki haft sérlegan áhuga á tónlist. Knattsovrna og iþróttir, það var eitthvað annað, — en tónlist og leiklist . . . Mamma vildi endilega. að ég keypti mér nýjan kjól tii að vera í um kvöldið. en ég var ekki á því og svaraði henni háðslega. að ef Tage félli ekki við m'g eins og ég væri. þá yrði aö hafa það. En ég átti bó eftir að iðrast þess sárt. Um kvöld- ið. þegar ég hitti Tage. leit hann undrandi á mig; það var meira að segja því líkast, að honum brvtrgi. þegar hann sá mig, — ems og hann sæi hálft í hvoru eftir hvi að hafa boð!ð mér með sér. Og ég lái honum það alls ekki, því að það var ekkl sé’-iega kvenleg eða snvrtileg stúlka, sem sat við hlið honum á áheyrendabekk þetta kvöld. | ' ’ ", | i EN þegar við sátum barna hiið við hl'ð og hlýdd- um á h’na undurfögru tónlist. var eins og nýr heimur opnað'st mér allt i e!nn. — hvort heldur sem bað vaT- nú tónlistin stálf eöa bess’ nýja. und- u-sa^iocra tilfinning. sem ég hvorki vlldi né þorði pð v'ð’irk°nna fvr'r slálfri mér, sem hvf olli. Eg veit hað ekki. að barna sat ég með grátklðkkva í þ-Msmum. svo nærr' tók ég mér þpð. aö ég skvldi ekki hafa farið í faliegan kjól eða að minnsta ko^ti gre’tt mér almennilega fvrir kvö’d'ð. Tage var líka óvenjulega þögull þetta kvöld, ég vil umfram allt, að líf þitt verði allt annað og betra en mitt líf hefur orðið? Geturðu ekki skilið, aö þetta er heitasta ósk min, einmitt til þess að ég megi endurlifa líf mitt eins og ég hefði helzt kosið, að það hefði orðið, fyrir það að vita þig hafa fundið hinn rétta? — Hvernig geturðu búizt við því, að ég berl minnsta traust til hjónabandsins, eftir að ég hef séð allt það, sem ég hef orðið vitni að hér heima? spuröi ég reiðilega. — Nei, ég hef aðrar áætlanir. Ég ætla til Bandaríkjanna og lifa þar minu eigin lífi . . . Bandaríkjanna, . . . mamma kipptist við eins og hún hefði verið löðrunguö. Ég hafði aldrei minnzt á þetta við hana einu orði áður. En nú komst ég ekki hjá þvi að segja henni upp alla söguna, og hún varð að sama skapi örvilnaðri sem ég sagði henni nánar frá áætlunum mínum. Hún grét sáran og bað mig að hugleiða allt þetta nánar, áður en ég ákvæði þetta til fulls. — Ef þú ferð frá mér, hef ég misst hið eina, sem ég á eftir, Gerða. Og Þar að auki ert þú allt of ung til þess að takast slíka ferð á hendur ein þin liðs. Hvað heldurðu lika, að hann pabbi þinn segi? — Pabbi hefur fyrst og fremst innrætt mér að vera djörf og dueleg, svaraði ée. — Aldrei að gráta, aldrei að óttast neitt. Þið hafið bæði, i stuttu máli, stuðlað að þvi, að ég yrði það, sem ég er orðin. Þess vegna er það nú ykkar að taka afle'ðingunum. Að svo mæltu gekk ég inn i herbergið mitt og skeMti hurð'nni aö stöfum á eftlr mér. Ég grét mikinn hluta nætur. — fvrst og fremst af bvi. aö ég hafði ekkt verið betur búin og Tage hefði þess vegna orö'ð að skammast sín fyrir að hafa mig að sessunaut, einnig vegna þess, að ég o'naðiet ekki son oe: tók það m.iög nærri sér. lum mætti að p-Ieð;a hann oer koma honum í sonar stað, ar víst: Éc æt'aði aldrei að eiftast — stin varð á vegi mínum, flúði ég skelkuð. en þeear við héldum heim. sagði hann: — Þaö er eitthvnð allt annað. sem i þér býr, Gerða. en þú vilt láta ko™a fram. Hvers vegna ertu að reyna að kæfa það með hörðu? Hvað veldur því, að þú þorir ekki að vera eins og þú ert í raun og veru? Við stóðum v'Ö útidvrnar, og ég hafði ekki hugmvnd um, hverju ég átti að svara. Helzt af öllu heföi ég kos'ð aö rekja honum allar raunir mínar. en ég mátti ekki oröi upp koma. Og þeg- ar það gerðist svo, að hann snart arm minn, fór titringur um mig alla. Mig svimaðí, og um le'ð varö ég gripin áköfum ótta. Mér var Þetta óskilj- anlegt. því að ég hafði aldrei fyrr orð'ð ástfang- in. Fyrir bragð'ð varð ég í senn miður min af angist og þráði þó meir en nokkuð annað að mega varna mér í ar na hans, um leið og ég vildi helzt af öllu flýja sern fæ4ur toguðu. Ég tók siðari kost- inn. Ég tók sprctdnn inn fyrir dyrnar án Þess að bjóða honum sómasamlega góða nótt. EN mikið sá ég þó eftir því, strax þegar ég kom inn í stofuna, þar sem mamma sat og beið þess með eftirvæntingu að heyra, hvernig allt liaíði gengið. — Þú getur alls ekki gert þér það i hugarlund, hve innilega ég þrái, að það verðl einhver alvara á milli ykkar Tage, sagði hún — Ég er viss um, að betri eiginmann getur þú ekki eignazt. Þá brauzt allt mitt uppnám út I einni uppreisn- aryfiriýsingu, sem ég hrópaði framan i mömmu: — Ég giftist aldrei, — aldrei! æpti ég og réð mér ekki fyrir æsingu. — Kemur þér til hugar, að ég vilji lenda í öðru eins og hjónaband ykkar pabba var? Aldrei að eilífu, — þvi heitl ég . . . — Geröa mín, svaraði mamma eins rólega og ^henni var unnt, — geturðu þá ekki með neinu ‘-móti skilið, að ég sagði þetta einmitt af þvi, að hafði kvatt hann á þennan hátt, og vegna þess, að mamma var svo örvilnuð. Ég skildi ekki neitt i ne'nu og vissi ekki mitt rjúkandi ráð Ég var orð'n éstfangin. þrátt fvrir bað að ég hafði alltaf tal'ð. að foreldrar mínir hefðu séð svo um, að það gæti aldrei hent mig. Enn siður skildi ég bað, að móðir mín hafðl tekið mikilvæga ákvörðun e'nmitt þessa sömu nótt Snemma næsta dag ræddi hún við pabba, en það hafði hún ekki gert. svo að árum skipti. Nú gerði hún það mín vegna, þvi að hún gerðl sér ijóst. að sjálf mundi hún aldrei fá neinu tauti við mig komið. Pabbi sagði mér þet.ta sjálfur, þegar vlð hittumst nokkrum dögum siðar. Það var orðið mjög langt um l'ðið. frá þvf að ég hafði séð föður minn, og Það lá við siálft, að mér vöknaði um augu, þegar fundum okkar bar saman. Mér fannst hann svo dapurlegur og einmana. Hann var lika svo hljóður, að það var engu likara en hann vtldi b'ðia mig afsökunar á einhverju. Þannig sat hann langa hrið, sagði ekki neitt. en hélt i hönd mér. — L'tla telpan min. sagði hann lágt, — nú ert þú orðin stór og uppkomin stúlka Og þú verður líkari mömmu binni með hverju ári. Jú, hún hef- ur einmitt talað við mig um þetta, um Tage og þessa fvrirhuguðu Bandarikjaferð bina. En nú verður þú að hlusta á rök min f mállnu. Ég er þó faðir hinn. hvað sem öðru liður . . . — En þó að mér lltist vel á þennan Tage, pabbi, sagði ég. — þá hlýturðu að geta skilið. hvers vegna ég þori alls ekki að giftast honum. Ef ég skvldi svo evðileggia hiónaband okkar jafngersamlega og mamma evðilaeði ykkar hiónaband — oe sjálf- an big . . . Þú ættir að sjá hana núna. Hún er orð'n svo heizk í skapi og einmana. Og Þú segir sjálfur. að ég llkist henni æ meir. Pabba veittist mjög örðugt að koma orðum að svari sínu. En loks sagði hann: — Hvers vegna heldur þú, að mamma þin sé orðin svo beizk i skapi og þreytt sem raun ber vitni? Þú hefðir átt að sjá hana, þegar hún var á aldur við þlg. Þá var hún í sannleika sagt fríðust kvenna. Nei, það er ég og enginn annar, sém á sökina á því, hvernig hún er orðin nú. — Þú? — Ég hafði ekki minnstu hugmynd um það þá, hversu djúpt ég hlaut að særa hana með Þvi að vera si og æ að stagast á þeirri ósk, að barniö yrði drengur. Loks var svo komið, að hún sár- kveið fyrir þvi, að hún kynni að ala mér dóttur. Og þegar þú svo fæddist, þá hugði ég það eina ráðið til að bæta fyrir þetta afbrot mitt að elska þig og bókstaflega dýrka þig. Og það gerði ég svo gersamlega, að ég bætti gráu ofan á svart og beinlínis stal þér frá henni. Það er því áreið- anlega fyrst og fremst mín sök, að móður þinni finnst líf sitt misheppnað og sjálfri sér alls staðar ofaukið. ÉG bara sat oe starði á hann. Þannig hafði ég aldrei litið á málið. Framhald á bls. 28. 5 P Jí 6 m JVv' Sj: „v I I VIKAÍí 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.