Vikan - 03.12.1959, Side 10
FORSÁGA
NÝIR LESENDUR
GETA
BYRJAÐ HÉR:
Unga gleöikonan Yvette reynir aö fremja rán. Þaö
mistehcst og hún leitar til þekkts lögmanns og
býöur sjáifa sig aö launum, ef honum takist aö
fá hana sýknaöa. Hann tékur boöinu, leggur
lögmannsferil sinn i hcettu, en fær hana dcemda
sýkna saka. — SíÖan er liöiö ár. Gobillot lögmaöur
er aö skrifa niöur þaö sem boriö hefir viö, frá
því aö hann kynntist Yvette.
— Þaö er álls ekki óhugsandi aö eihhvern
tíma veröi þessi skýrsla mín aö gagni. Eg hikaði
meira en tíu mínútur, áöur en ég skrifaöi fyrstu
setninguna. 1 rauninni er þetta svipaö erföaskrá
... Ætla ég aö halda því fram, aö ég hafi vitaö í
tuttugu ár, aö þetta fengi illan endif Þaö myndu
vera ýkjur, en þó ekki meiri ýkjur en ef ég segöi,
aö þaö heföi byrjaö meö Yvette fyrir einu ári______
Gobillot lögmaöur heldur áfram, og skýrir frá
fyrstu kynnum sínum af Yvette. Hún kemur til
hans í skrifstofuna og biöur hann ásjár. Hann er
kuldálegur í fyrstu og lœtur hana segja sér alla
málavöxtu, en loks fellst hann á aö verja Yvette
og vinstúlku hennar fyrir réttihum. Sögunni víkur
heim til kunningjakonu Gobillot-hjónanna, Corinu
de-Langelle. Lögmaöurinn og eiginkona hans eru
þar stödd í kaffiboöi ásamt fleira fólki.
Kvöldiö er lengi aö líöa, finnst Gobillot. Hann
hringir á veitingahús, þar sem Yvette venur kom-
ur sínar. Hún er þar stödd og skömmu síöar biöur
lögmaöurinn gestina í kaffiboöinu aö hafa sig af-
sakaöan. Hann þurfi aö fara til áríöandi fundar.
Viviane, kona hans, spyr hvort hún eigi ekki aö
aka honum, en hann afþákkar. Síðan heldur hann
til fundar viö Yvette á veitingáhúsinu. Þaöan halda
þau heim til hennar eftir skamma dvöl. Sögunni
víkur til fyrsta fundar þeirra Yvette í skrifstofu
lögmannsins ...
Gobillot ver máliö fyrir rétti og telcst aö fá
Yvette og vinstúlku hennar sýknaöar. A eftir fara
þau Gobillot og Viviane, kona hans út aö
skemmta sér, eins og þau eru vön aö loknum
erfiöum málaferlum. Þegar liöiö er á nótt, virð-
ist Viviane gera sér Ijóst, aö Gobillot hafi í hyggju
aö fara aö heimsækja sícjólstæöing sinn. Hún vill
aka 'honum til gistihússins, þar sem Yvette dvelur.
Þaö veröur úr, aö hann lætur konu sína aka sér
þangað. Svo viröist, sem Yvette hafi gert ráö
fyrir, aö hann kæmi. Hún verður ekkert undr-
andi, en býöur honum blíöu sína skilyröislaust.
— Faröu úr fötunum og leggstu hérna hjá mér.
Mér er kált, segir hún.
arl að mér en nokkur annar að Vivlane meðtal-
inni, og ef ég gerði einhvern tíma eitthvað af
mér, sem ylli því, að enginn liti mig framar réttu
auga, yrði hún áreiðaniega hin eina, sem stæði
mér við hlið .
Hún er þrjátíu og fimm ára. Þegar hún byrjaði
að starfa fyrir mig, var hún nítján ára gömul,
og hún hefur aldrei verið við karlmann kennd.
Aðstoðarmenn mínir og konan mín reyndar líka
halda því statt og stöðugt fram, að hún sé enn
þá hrein mey.
Ég hef aldrei duflað hið minnsta við hana, og
hvernig sem á því stendur, hef ég verið óþolin-
móðari og hvatskeytnari við hana en nokkurn ann-
an, og ótalin eru þau skipti, sem ég hef grætt
hana, vegna þess að hún gat ekki verið nógu fljót
að finna einhver skjöl, er ég hafði sjálfur glopr-
að á rangan stað.
Gerir hún sér ljóst, að ég kem beint frá Yvette
og finn enn þá ilm hennar af sjálfum mér? Hún
mun komast að þvi, áður en langt um liður, þvi
að sem nánasti samstarfsmaður mmn veit hún allt
um gerðir mínar
Mun hún gráta i einrúmi frammi á skrifstof-
unni sinni? Er hún afbrýðisöm? Elskar hún mig?
Ef svo er, hvaða álit hefur hún á mér sem manni?
Fyrsta mótið hafði ég mælt mér klukkan tíu
og hafði því tíma til að fara í bað og skipta um
föt áður. Viviane svaf enn, og ég vakti hana ekki,
— sá hana ekki fyrr en um kvöldið, þar sem ég
þurfti að snæða miðdegisverð með skjólstæðmgi,
sem ég varði síðar um daginn
Þetta var fyrir einu ári.
Ég hafði þegar kynnzt Moriat þá. Við hittumst
oft heima hjá Corinu og áttum þá samræður i
einhverju horninu.
En hvers vegna horfði Moriat þá ekki á rr.ig
eins og hann gerði, eftir að Yvette kom til sögu,
— á sunnudaginn var til dæmis? Bar ég ekki
merkið nógu greinilega utan á mér þá, — var
það ekki enn orðið sýnilegt?
ÞRIÐJI KAFLI.
Laugardagur 12. nóvember.
Klukkan er tíu að kvöldi. Ég beið eftir, að kon-
an mín færi út, áður en ég hélt niður I skrifstof-
una. Hún fór með Corinu til að vera við opnun
málverkasýningar ungrar stúlku, sem Marie Lou
heitir og er hjákona Lanniers Þar verður veitt
kampavín, og líkur eru til þess, að samkvæmið
standi fram á morgun. Til þess að sleppa við að
fara þangað benti ég á, að þar verða allt að
hundrað manna saman komnir i herbergi, sem
lítið er stærra en venjuleg setustofa, og hitinn
verður óþolandi.
vildi hann síður komast I klandur við frönsku
stjórnina vegna þessa.
Hann er ungur maður, í hæsta lagi þrjátiu og
fimm ára, lagiegur og aðiaðandi, en er po heidur
að fitna. Aona nans er emhver hin fegursta vera,
sem ég hef augum litið. Hún eiskar manninn
sinn augsýnilega, — litur varia af honum, — og
hun er svo ung og fersa, að maður skyidx ætla, að
hun helði ylirgeiið gagniræðaskólann í gær.
Hvaða leynimakki a hann i ? Enn þá er ég aðeins
að geta mér til um það, en ég hef þó ástæöu tix að
ætla, að það sé í sambandi vxð uppreisn i hei.na-
landi hans, en þar er faðir hans emn rikasti mað-
urinn. i->au hjónm eiga tvö börn og sýndu okkur
myndir af þeim. Sendiráðsbustaðurmn pe.rra er
einhver allra fegursta byggxngin í Boulogne-skógi.
Eg beið óþolinmóður eitxr, að þau færu, þvi að
mig fýsti að komast sem fyrst út í Ponthieu-
stræti. Eg hef ver.ð þar þrjur nætur í þessari ..
viku og mund, fara aftur i kvóld, ef laugardags-
kvöldin væru ekki „hans“ kvöld.
Það væri bezt að hugsa ekki um það. Þegar ég
kom heim í leigubil klukkan hálfsjö um morgun-
inn, var skollinn á ofsastormur. sem þeytti plöt-
um af húsþökum út um alla París og felldi tré.
Viviane sagði mér seinna, að einn glugginn í
húsinu okkar hefði ver,ð að skella alxa nottina.
Glugginn brotnaði samt ekki af hjörunum, og um
hádegi fengum við menn til að gera við hann.
Fyrsta hugsun mín, þegar ég kom inn í skrif-
stofuna, þar sem ég staldra ávailt við, áður en ég
held upp til að fara í bað, var sú, hvort ég gæti
komið auga á flækingshjónin undir veggnum fyrir
utan. Það var engin hreyfing undir hrúgunni af
fataræflunum, þar til klukkan var næstum níu.
Loksins skreið maður út úr hrúgunni, — það var
sami maðurinn, sem lítur út eins og sirkusfífl í 1
fatagörmunum sínum, — en það undraði mig, að
enn virtust tvær persónur liggja undir leppunum. *
Skyldi hann hafa fengið sér aðra lagskonu? Eða
gisti einhver kunningi hjá þeim?
Það er enn þá rok, en heldur hefur dregið úr
því og kuldinn vaxið í staðinn. Veðurspáin segir,
að sennilega verði frost á morgun.
Þessa viku hef ég hugsað mikið um það, sem ég
hef skrifað, og komizt að þeirri niðurstöðu. að
fram að þessu hafi ég aðeins skrifað um mig eins
og ég er nú. Ég hef rætt um tvo eða þrjá
þætti 1 fari mínu, þá greinilegustu, en ég vil
minnast á fleiri og verð því að fara lengra aftur
í tímann.
Til dæmis hefur útlit mitt valdið því, að almennt
er ég talinn einn þessara sveitamanna, sem enn
bera mykjuna á skónum sínum, eins og sagt er.
Þetta býst ég við, að sé skoðun Jean Moriat. Þetta
getur verið gott í sumum starfsgreinum. þar á
meðal minni, að hafa slíkt útlit, því að það vekur
Við vorum enn ekki sofnuð, þegar vekjaraklukka
hringdi í einhverju næstu herbergja, ekki heldur
nokkru síðar, þegar umgangur fór að heyrast
frammi á göngum gistihússins.
— Þvi miður hef ég engin tæki til að laga kaffi
handa þér hérna. Ég verð að fá mér sprittlampa.
Dagskíman þrengdi sér gegnum gluggatjöldin,
þegar ég fór um sjöleytið. Ég kom við á veit-
ingastað, fékk mér kaffibolla og horfði á sjálfan
mig í speglinum bak við kaffikönnuna.
Þegar heim kom, fór ég ekki upp í svefnher-
bergið, heldur beint á skrifstofuna, en þar byrj-
aði síminn að hringja um áttaleytið eins og ávallt.
Bordenave mundi koma inn bráðlega með morg-
unblöðin, eins og hún var vön. Aðalfyrirsagnir
blaðanna yrðu vafalaust eitthvað á þessa leið:
GOBILLOT LÖGMAÐUR SIGRAÐI.
Eins og um væri að ræða íþróttakeppni.
— Ert þú ánægður?
Grunaði einkaritarann minn, að ég væri ekki
sérlega kátur vegna þessa sigurs? Hún er hænd-
Marie Lou virðist hafa hæfileika. Hún byrjaði
að mála fyrir tveimur árum. Þau Lannier búa
saman, en eru þó hvort í sínu lagi gift. Lannier
er kvæntur frænku sinni, sem sögð er mjög ófrið,
en þau hafa verið skilin að skiptum í tuttugu ár.
Marie Lou er gift iðjuhöldi frá Lyon, vini Lanniers,
sem enn á við hann talsverð viðskipti. Að þvl er
menn bezt vita, hefur orðið algert samkomulag
um að hafa þennan hátt á, og allir eru ánægðir.
Þau Lannier borðuðu hjá okkur í gær ásamt
belgískum stjórnmálamanni, sem við bjóðum oft
heim, og suður- ameriskum ambassador, er kom
með konu sina með sér.
Einu sinni til tvisvar í hverri viku höfum við
slíkt gestaboð, — bjóðum venjulega sex til átta
manns, og Viviane er prýðilegur gestgjafi, óþreyt-
andi að gera gestum sinum til hæfis. Það var eng-
in tilviljun. að ambassadorinn kom. Lannier kom
með hann til min, og þegar kaffið og likjörinn var
borið fram, lét hann orð falla um það erindi, sem
hann ætti við mig i skrifstofuna á næstunni, —
kvað það vera vegna vandræða við vopnakaup,
ef ég skildi hann rétt, og aí stjórnmálaástæðum
traust. En ég verð að segja, að um mig hefur
þessi ályktun ekki við rök að styðjast.
Ég er fæddur í Paris, nánar tiltekið á fæðing-
arsjúkrahúsi, og faðir minn var af einni elztu
fjölskyldunni i Rehnes. 1 Krossförunum er getið
um menn af Gobillot-ætt, í fótgönguliðssveitum
Frakkakonunga finnum við foringja af ættinni,
og margir forfeður mínir voru kunnir lögmenn.
Ég er ekki vitundarögn montinn af þessu. Móðir
mln hét Louise Finot og var dóttir þvottakonu.
Um það leyti, sem hún varð þunguð eftir föður
minn, var hún fastagestur á bjórstofunum við
Saint Michel-breiðstræti.
Það er ósennilegt, að þessi uppruni skýri skap-
gerð mina eða val mitt á lífsstarfi, ef unnt er að
tala um val.
Faðir minn hafði komið til Parísar frá Rennes
til að lesa lög, og þar dvaldist hann upp frá þvi,
alltaf í sama húsinu við Visconti-stræti. Allt þar
til hann dó ekki alls fyrir löngu, sá Pauline
gamla um hann og allar hans þarfir, en hún sá
hann fæðast, enda þótt hún væri ekkl nema tólf
árum eldri en hann.
10
VIKAN