Vikan


Vikan - 03.12.1959, Side 33

Vikan - 03.12.1959, Side 33
FÓRNIN. BORNIN Framhald af bls. 31. nóg í fimm mínútur enn,“ svaraði hann. „Ef heppnin er með, kannski tíu, en alls ekki meira.“ Middleton hélt vélinni i beinni stefnu yfir Ermarsundi. Þegar hann talaði til þeirra eftir nokkrar sek- úndur, hl.iómaði rödd hans mjög veikt. „Búið ykkur allir undir að stökkva," sagði hann. „Og einn ykk- ar verður að færa mér fallhlífina mina.“ Hyder taldi síðari skipunina ein- göngu til þess ætlaða að eyða áhyggj- um allra hinna. Hann hlýtur að hafa vitað það þá. að hann var allt of veik- burða til þess að komast úr sæti sínu og stökkva út. Hann hugsaði aftur á móti aðeins um öryggi hinna Á með- an hafði hann vélina á valdi sínu, þótt hann væri orðinn mjög óstöðug- ur í sætinu. Það var óskiljanlegt, að hann skyldi vera með ráði og rænu. Englandsströnd kom i ljós eins og skuggi fram undan, nálgaðist og var loks beint undir þeim. Enn hélt Middleton stefnunni. Hann flaug nokkrar mílur inn yfir landið — og sagði síðan síðustu orðin. sem heyrð- ust til hans í þessu lífi: „1 lagi,“ sagði hann. „Stökkvið allir út.“ Á þeirri stundu hafði hann setið fullar átta klukkustundir í flugm.annssæti sínu. Fyrir hálfri fimmtu kíukkustund hafði hann særzt alvarlega og hafði aðeins annað augað Allan þann tíma hafði hann haft fullkomið vald yfir flugvélinni nema þann stutta tíma, sem hann var meðvitundarlaus. Leiðið í þorpskirkjug-arðinum. Með miklum erfiðismunum tókst fimm mönnum af áhöfninni að stökkva út I tæka tið. Hinum hafði auðsjáanlega ekki unnizt tími til að forða sér, og ef til viil hafa þeir gert tilraun til að hjálpa Middleton út og við það farizt með hrapandi flugvél- inni ásamt flugstjóra sínum. Nokkru síðar fundust lík þeirra rekin við ströndina. Middleton hefur bvi neytt síðustu kraftanna til að koma vélinni á sjó út til að koma i veg fyrir, að hún ylli manntjóni eða skemmdum á landi. Middleton hiaut legstað í litlum þorpskirkjugarði, og þar stendur hvítur smákross með eftirfarandi grafskrift: R. H. Middleton, liðbjálfi og flugmaður i flugher Ástralíu. — Við jarðarför hins hrausta og fórn- fúsa, unga manns lagði presturinn út af þessum fögru orðum: Þú einn, drottinn, þekkir leyndardóma hjarta vors. Takið fyllsta tillit til yngstu borgaranna í umferðinni, sérstaklega á þessum árstíma, sem jafnan verður mikið af slysum. SÆMVD MMHJ’ir na'Vd3 © HITCaAIÍB, SAMBANDSHÚSINU — REYKJAVÍK GETA BOÐIÐ: rafsuðuspenna. Jafnstraums rafsuðuvélar og Gjðrið svo vel að leita nánari upplýsinga hjá: Pólska Sendiráðinu, Hofavallagötu 56, Reykjavík, lsland. eru framtíðin! Ðéktrfuí IBÚÐ ÓSKAST. Framhald af bls. 13. Veggirnir voru ljósir, og sólin skein inn um háan glugga, en fyrir hann voru gul gluggatjöld dregin til hálfs. Hönd lá á hendi hennar og hélt fast um hana, . . . spennt og titrandi hönd, og hún opnaði augun hægt til Þess að reyna að komast að því, hvers vegna hún væri hérna, hvort hún væri ef til vill veik og væri komin á sjúkrahús . . . Hún leit af gulu gluggatjöldunum á höndina, sem lá á hendi hennar . . . Það var hönd Karstens! — Karsten . . . ? spurði hún undrandi. Hann var alls ekki sjálfum sér likur, hugsaði hún undrandi, en hún gat ekki í fyrstu gert sér grein fyrir því, hvað komið hafði fyrir andlitið á honum. — Merete, sagði hann og hélt enn um hönd hennar, eins og hann væri hræddur um, að hún mundi skyndilega rísa á fætur og fara írá hon- um, — ég hringdi á skrifstofuna hjá þér til þess að segja . . . — Til þess að segja hvað? endurtók hún og heyrði vott af hinum gamla ákafa og áhuga í rödd sinni. — . . . ja, til þess að segja þér, að ég hefðl tekið mér frí i tvo daga til þess að fara að leita ... Polish Forcign Tradc Comp- any for Electrical Equipment Ltd. Warszawa, Czackiego 15/17, Poland. Símnefni: ELEKTRIM WARSZAWA. NiOurlag á næstu siöu. VIKAN 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.