Vikan - 31.12.1959, Qupperneq 10
't
'chflU'
*<?ei
&
Iirútsmerkiö (21. marz—20. apr.): Það
virðist mikið ætla að ganga á í vik-
unni, og ef til vill verður einhver breyt-
ing á lifnaðarháttum þínum. Þetta gæti
orðið til þess að leysa vandamál, sem
valdið hefur þér talsverðum áhyggjum. Heilla-
afmælisdagurinn er 20. apríl
NautsmerJciö (21. apr.—21. maí): Ein-
hver ókunnur maður eða kona tekur
skyndilega að skipta sér af persónu-
legum málefnum þínum. Þú skalt reyna
að bægja honum (henni) frá þér, án
þess að sýna þó ósvífni.
Tvíburamerkiö (22. maí—21. júní):
Heimilið á hug þinn allan í þessari viku.
Þessi vika verður án nokkurs vafa
hjónum til heilla, og líklega munu ósk-
ir þeirra einmitt rætast í vikunni. Fyrir
ungt fólk verða lagðar ýmsar gildrur, sem erfitt
verður að varast
Krabbamerkiö (22 júní—23. júlí): Nú
er rétti tíminn til þess að ráðast í verk-
efni, sem setið hafa á hakanum til
þessa. Eitthvert kvöldið munt þú koma
að máli við náinn kunningja þinn, og
þið munuð ráðast í verkefni, sem verður ykkur
ofviða, ef þið leitið að minnsta kosti ekki til
þriðja manns. Heillalitur blátt.
Ljónsmerkiö (24. júii—23. ág.): Þú
verður mjög virkur í öllu félagslífi í
þessari viku. Lausmælgi kunningja þíns
mun koma þér í talsvert klandur um
helgina eða eftir helgi. Á mánudaginn
kemur eitthvað mjög óvenjulegt fyrir, en ekki
er ijóst, hvort það er illt eða gott. Vertu því við
öllu búinn. Heillatala 4.
Meyjarmerkiö (24. ág.—23. sept.): Þetta
verður vika síbreytiieikans. Þú munt
þurfa að leggja hart að þér á vinnu-
stað, ef allt á ekki að ganga í handa-
skolum. Miðvikudagur og fimmtudagur
eru Þýðingarmestu dagar vikunnar.
Vogarmerkiö (24. sept.—23. okt.): Þér
vegnar ákaflega vel í þessari viku. Ein-
hver býðst til þess að hjálpa þér að ná
marki, sem þú hefur lengi þráð að ná.
Þetta tekst, ef Þið beitið ykkur af öll-
um l;röftum. Hætt er þó við að þú verðir fyrir
talsverðri gagnrýni í vikunni, en þú skalt reyna
að láta það ekki bitna á fjölskyldu þinni.
DrekamerkiÖ (24. okt.—22. nóv.): Ef
þú metur almenningsálitið mikils, er
þessi vika einmitt hentug til Þess að
„ganga í augun á“ náunganum. Líklega
rnunt þú koma frám opinberlega, og
við það tækifæri standa þig með mestu prýði.
Bogmaöurinn (23. nóv.—21. des.): Þú
verður allt of fljótfær í vikunni — þér
verður jafnvel á axarskaft, sem á eftir
að draga dilk á eftir sér. Þú hefur
verið nolckuð þunglyndur undanfarið,
og væri þér hollast að ræða rnálið, sem angrar
þig við einhvern náinn kunningja.
Geitarmerkiö (22. des.—20. jan.): Þú
skalt fyrir alla muni forðast að vera
uppi á móti fjöiskyldu þinni í vikunni.
Einhver í fjölskyldunni mun koma með
hugmynd, sem þér fellur alls ekki í geð,
en þú mátt alls ekki láta það bitna á hinum í
fjölskyldunni. Um helgina berst Þér nokkuð ein-
kennileg gjöf. Heillatala 5.
______ Vatnsberamerkiö (21. jan.—19. feb.):
Einhver órói er yfir vikunni, jafnvel
taugaveiklun. Þótt þú sért einungis ó-
beinlínis valdur að þessum óróa náunga
þinna, getur þú hæglega bætt úr þessu.
Vikan er einkar hentug til þess að halda sam-
kvæmi, og yfirleitt skaltu reyna að vera sem mest
með íélögum þínum í vikunni.
FiskamerkiÖ (20 feb.—20. marz): Þú
þarft svo sem ekki að kvarta þessa vik-
una. Reyndar gerist ekkert stórmerkt,
en lífið gengur sinn vanagang, alger-
lega hnökralaust. Ef þér gefast marg-
ar frístundir, skaltu verja þeim til þess að sinna
því, sem þú hefur vanrækt undanfarið — ef til
viil bréfaskriftir eða annað.
■>&
Snjallir Badmintonleikarar
Tv.eir afl)urðasnjallir íþróttamenn heiðruSu
ísland með heimsókn nú í haust. Þeir leika
badniinton af svo inikilli leikni, að fáir eru i
heiminum, sem standa þeim á sporði. Annars
er ævinlega erfiðara að meta getu manna í
knattleikjum en til dæmis sundi og frjálsum
íþrótíum, þar sem málbandið og klukkan tala
sínu máli. Þeir Henning Borch og Jörgen
Hammergaard eru danskir, og Danir og Indó-
nesiiimenn þykja einna sterkastir í badminton.
Þeir höfðu báðir tekið þátt i heimsmeistara-
keppni, og allir, sem sáu ])á leika, undruðust
leikni þeirra. Hammergaard er eldri og tekn-
ískari, en skortir bæði hraða og þol á móti hin-
um tvdsnögga Boreh, sem er aðeins tvítugur.
Borch er á myndinni til liægri. Hann kvaðst
lrifa æ"t frá 10 ára aldri. Hann sagði, að það
væri talsvert dýrt að iðka badminton í Dan-
niirku. Þeir félagar keppa þar sainan og æfa
tvisvar i viku átta mánuði ársins. Badminton
er vinsæl íþrótt í Danmörku, og töldu þeir, að
um 30 þúsund manns iðkuðu það að staðaldri.
i’eir liáðu einvígi hér í Reykjavík, og var mjög
Betrumbætur
Himala/a
Framhald af bls. 7.
við máttum, eins og vera bar. Það var ekki þannig,
að annar hefði forystuna og hinn fylgdi. Við unn-
um saman.
Við hvíldum okkur stutta hríð á klettasyllunni,
enda vorum við báðir óneitanlega dálítið móðir,
en jöfnuðum okkur skjótt. Ég horfði upp eftir.
Nú er skammt á tindinn, og hjarta mitt berst af
eftirvæntingu. Enn leggjum við af stað; þverhnípi
á aðra hönd, snjóhengjan á hina sem fyrr, en ekki
eins bratt.
Þegar við eigum um þrjátíu metra spöl ófarinn
upp á tindinn, verður fyrir okkur síðasti auði
Jú, þetta er Maria Callas —
á báðum myndunum. Hún var
í feitara lagi í eina tíð, eins
og myndin sýnir, en með járn-
vilja hefur henni tekizt að
fjarlægja spikið. Það sýnir,,
hvað hægt er að gera í þess-
um efnum, ef viljinn er
nægur.
mjótt á mununum. Þá spiluðu þeir tvíliða-
leik með islenzkum keppendum, en um
keppni við íslendinga var naumast að
ræða. Til þess voru yfirburðir þeirra
allt of miklir. Annars er badminton að
verða mjög vinsæl íþrótt h’é.r, enda bæði *
ho 1 og skemmtileg. En það er eins og i \
Danmörku, að tímarnir kosta allmikið: .
tólf hundruð krónur einn timi í viku yfir /
vetrartímann, en um það geta verið, hvort
se;n viii, tveir tða fjórir.
Afsakið, hvao
ég er seint
á ferð!
bletturinn á klettakambinum. Þar mætti koma
fyrir tveimur smátjöldum, og mér dettur í hug,
hvort menn muni nokkurn tima reisa tjöld sín
þar uppi á mæni jarðar. Svo lýt ég niður og tek
upp nokkra smásteina, sem ég sting i vasann til
minja. Einstigið liggur í boga fram hjá noltkrum
hjarnbungum, og loks er hin siðasta fram undan
— og hin efsta, — ekki oddmyndaður tindur, held-
ur aflíðandi hjarnbunga og ekki breiðari en svo,-
að tveir menn geta staðið þar hlið við hlið. Við
nemum staðar andartak og höldum svo áfram
síðustu skrefin.
Lengi hef ég hugleitt það, sem nú skal frá
skýrt: hvernig það bar að, er við gengum á tind-
inn. Eftir á var mikið og heimskulega um það