Vikan - 11.02.1960, Blaðsíða 16
,
.
Nú getið þér sjálf búið til handföng á tertuhnífa og snittu-
spaða — og ekki nóg með það, heldur er um margar teg-
undir af efnum að ræða til að vinna úr. Hér á myndinni er
t. d. íbenholtviður, sem má bæði nota sléttan og eins skera
hann út, bein, sem hægt er að gera fallegt, slétt form eða
skera út, og svo síðast, en ekki sízt, bambusstengur, sem
skera má niður og festa við blaðið án þess að hafa meira
fyrir. Úr þessu má fá hina fallegustu gripi fyrir litla pen-
inga. Hníf- og spaðablöðin eru úr dönsku stáli.
Sjálfvirk kaffikanna. Hér er kanna, sem þarf ekki að hella
upp á, heldur setur maður kaffið í strokkinn, sem sést hér til
hægri. Síðan er fyllt með vatni og látið krauma, þar til kaffið
er trekkt. Kannan er mcð renndum botni, svörtu bakalitt-hand-
fangi, gleri í loki og tekur l'/2 1. Yerð: kr. 236.00.
Qe»9Íd
í búðir
Ss
Ti! þess að vernda húð yðar
seltuð þér að verja nokkrum mínútum á hverju kveldi til
að snyrta andlit yðar og hendur með Niven-kremi. f’að
hressir, styrkir og sléttir andlitshúðina og hendurnar
verða mjúkar og fallegar. Niveo-krem hefir inni að
halda euzerit, sem er sTylt eðlilegri húðfitu. Þess vegna
genaur það djúpt inn í húðina, og hefir áhrif langt
inn fyrir yfirborð hörundsins. fess vegna er Nivea-krem
svo gott fyrir húðina.
ZESS
i’jgjg
«sull
m
íslenzk framleiðsla. Fallegir íslenzkir skór úr ljósu, mjúku
leðri. Þeir eru támjóir, eins og tízkan segir til um, og
með háum hæl úr stáli. Sólarnir eru úr næloni og því mjög
sterkir. Taskan er úr ljósu skinni með hinu vinsæla posalagi
og löngu haldi. Að innan er hún smekklega fóðruð. Skórnir kosta
368,00 kr. og taskan 235,00 kr.
AC 177
HEIMILISTRYGGING
- . , . ;■ . •
ER HEIMILISNAUÐSYN
■SAÍMlVi: MMHJTHBV© (B DM (BAIE
SAMBANDSHÚSINU - REYKJAVÍK - SÍMI 170B0