Vikan


Vikan - 11.02.1960, Blaðsíða 24

Vikan - 11.02.1960, Blaðsíða 24
KVIKMYNDIR l'EIMIMAVIIMIK Horst Kossow, 19 ára, Friedenfelde, Kreis Templin, Wohnheim des V E G, D. D. R. Heideharie Lindner, 15 ára, Fridenfelde, Kreis Templin, Wohnheim des V E G, I). D. R. Waldemar Karla, 16 ára, Fridenfelde, Kreis Templin, Wohnbaracke des V E G, D. I). R. — Helga Hannesdóttir, Ilœkingsdal, Kjós, Björg Jónsdóttir, Blönduholti, Kjós, háðar við pilta á aldrinum 20—30 ára. — Stella Olsen, Vallargötu 19, Keílavík, 14—16 ára. — Ólafía Guðnadóttir, Vatnsnesveg 25, KiVlavík, 14—16 ára. — Jóhannes Guðmundsson, Hilm- irsgötu 1, Vestmannaeyjum, stúlkur 15—17 ára. — Hrafn- hildur Reynisdóttir, Hlíðardalsskóla, Ölfusi, Hugrún Hall- dórsdóttir, sama stað, Guðný Haildórsdóttir, sama stað, Pálina Tómasdóttir, sama stað, allar við pilta eða stúlkur 17— 22. — Nancy Livingston, 1223 Escalante, Santa Fe, New Mexico, U.S.A., (14 ára). — Guðrún Ólafsdóttir, Hrauni, Ölfúsi, Árnessýslu, pilt eða stúlku 16—18 ára. — Earlene Hollis, 21 árs, (skrifar aðeins ensku), 1847 North Cherokee, Apt 8, Hollywood 28, California, U.S.A. — Gene Mcllwean, 1021’/a Rosewood Ave., Ingelewood 1, California, við stúlku 18— 21 árs. Vill gjarnan fá mynd. — Korporal Terje Fjellstad, Nr. 16 Skwadron, Barufoss, Flystassjon, Norway. Vill skrif- ast á við frimerkjasafnara. — Mrs. Rosa James, R.R. 2, Bax 7.1, R.R. 1 Mhonnock, British Columhia, Canada. — Miðaldra kona vill skrifast á við mann eða konu. — Marie Kearney R.R. 1, Peterboro, Ontario, Canada. — 16 ára stúlka, sem vill skrifast á við piít 16—18 ára. Jan Warholm, Biskops- gránd 2, Str.'mgnás, Sverige. Hefur mikinn áhuga á íslend- ingasögunum. — Gísli Heigason, Helgafelii, Fellum, N.-Múl., við stúlkur 18—22 ára. — Ölafur Friðriksson, Birnufelli, FT-Áum, N.-Múi. s. st., 17—22. — Róshildur Georgsdóttir, Vesturgö.u 78B, Akranesi, Sigrún Edvardsdóttir, Vesturgötu 68, Akranési, Ásdís Bragadóttir, Laugarbraut 21, Akranesi, allar óska eftir bréfasamb. við pilla og stúlkúr 13—-16 ára. — Kristín Anna Bjarkadóttir, Laugavegi 5, Sighifirði, Guðný Jónasdóttir, Kirkjustíg 9, Siglufirði, Gréta Gísladóttir, Lækjargötu 10, Siglufirði, állar við pilta og stúlkur 13—16 ára. — Gísley Þorláksdóttir, Fjarðarstræti 7, fsafirði, pilt og stúlku 15—16 ára. — Ester Ingadóttir, Fjarðarstræti 9, ísafirði, pilt og stúlku 15—16 ára. — Elín Magnúsdóttir, I-'jarðarstræti 7, ísafirði, pilt og síúlku 15—16 ára. — Sólveig Guðnadóttir, Túngötu 22, ísafirði, pilt og stúlku 15—16 ára. — Ingi Jónmundsson, Einar Magnússon, báðir á bænda- skólanum á Hvanncyri, Borgarfirði, stúlkur 16—20 ára. — Daníel Baldursson, Hafnargotu 20, Siglufirði, stúlku 17—19 ára. — Bryndís Kjartansdóttir, Traðarhúsi, Eyrarbakka, Sigurbjörg Sveinsdóttir, Nýjabæ, Eyrarbakka, báðar við pilta 14—16 ára. — Svavar Kristinsson, Hellu, Rangárvöll- um, við 16—24 ára stúlku. — Jóna Jónsdóttir, Hellu Rang- árvöllum, Anna .Helga Kristinsdóttir, Hellu, Rangárvöllum. pilt eða stúlku 14—17 ára. — Karl Þórir Jónsson, Kjóa- stöðum, Biskupstungum, Árnessýslu, við stúlku 15—17 ára. — Svanhvít Jónasdóítir, Kjóastöðum, Biskupstungum, Ár- nessýslu, við stúiku 14—15 ára, en pilta 15—16 ára. — Þórey Jónasdóttir, Kjóastöðum, Biskupstungum, Árness., við pilta eða stúlkur 13—14 ára. — Stella Traustadóttir, Reykjaskóla, Hrútaíirði, Olga Meldal, Reykjaskóla, við pilta 16—19 ára. — Bylgja Angantýsdóttir, Óseyri, Skagaströnd, A.-Hún., pilta eða stúlkur 15—16 ára. — Kjartan Berg, Súða- vik, Álftafirði, stúlkur 17—27 ára. — Jónína Ingólfsdóttir, Edda Pálsdóttir, Halla Einarsdóttir, Stöinunn Lórenz, allar að húsmæðraskóianum Laugalandi, Eyjafirði. — Jón Guð- nnindsson, Gunnar Pétursson, báðir á m.b. Tálknfirðingi, Tálknafirði. — Sigurjón Jakobsson, Ólafur Höskuldsson, Bjcrn Þ. Sigurðsson, Eiríkur Hjartarson, Eggert Jóhannes- son, Tryggvi Sigurðsson, Ágúst Valgeirsson, Skúli Hjartar- son, allir til heimiiis á Hvammstanga, V.-Hún. •— Selma Ólafsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Þórunn Aðalsteinsdóttir, allar að húsmæðraskólanum Varmalandi, Borgarfirði, við pilta og stúlkur 19—30 ára. — Birna Júlíusdóttir, við pilta 18—21, Anna Gunnarsdóttir, við pilta 19—22, Gerður Guð- varðardóttir, við pilta 21—24, Nína Jónsdóttir, við pilta 21—24. — E. Brands, Kottenseweg 5, Winterswijk, Holland, 17 ára, skrifar ensku, þýzku og frönsku, óskar e-ftir bréfa- sambandi við stúlku 16—17 ára. 24 Nýlega fengu sjö frægir kvik- myndamenn í HoIIywood það erfiða verkefni að velja fegurstu kvik- myndaleikkonur heims fyrr og síð- ar. Allir áttu þessir menn það sam- eiginlegt, að þeir hafa unnið með, stjórnað og aðstoðað margar af feg- urstu konum heims á framabraut þeirra sem kvikmyndaleikkvenna. Þegar þeir höfðu lokið við að gera lista sína, komu þar mörg nöfn við sögu, svo sem Irene Dunne, Gloria Swanson, Rita Hayworth og Lana Turner. En þær átta, sem flest at- kvæði kvikmyndajöfranna fengu, sjást hér á myndunum. GRETA GARBO fékk langflest at- kvæði fyrir „hina ógleymanlegu rödd, leyndardómsfullan persónu- leika, andlit, sem að fegurð var liaf- ið yfir alla gagnrýni, beinan og allt að því drengjalegan vöxt“. Einn kjósenda gat þess þó, að „hún hefði Iiaft of stóran munn, enniö einnig of stórt, önnur augabrúnin liærri en bin og nefið ekki beint, — en samt féllu allar aðrar konur í skugga, þegar hún var nálæg“. Si'cinbjörn !Beinteinsson: TbHsnaþáítur Stökur cftir Björn Braga. Björn hefur gefið út tvær ljóða- bækur: Ilófatök 1956 og Dögg í grasi 1958, auk þess hefur hann ort marga dægurlagatexta. Björn er þó aðeins tvítugur að aldri. Hér kynnast menn litillega enn einni lilið á skáldskap Björns Braga: vísunum Erfitt val Illt er valið, vinur minn, veill cr ég og hálfur. Okkar bíður Andskotinn eða Drottinn sjálfur. Misjafnt. Einn svo hnarreist höfuð ber, hinum mætir vandi, sumra forsjá örugg er, aðrir reisa á sandi. EIli. Gamla konan grætur ein, gráhærð, þreytt og lotin. Aldna sliga ótal inein. /Evin týnd og brotin. Draumur. Hér við sjtjum, súpum á, svona gengur lífið, ég er enn að elska og ]>rá eitt og sama vífið. Drykkjuvísa. Hríðarmugga mín ef beið, mátt ei hugga lífsins glaumur, oft í skugga lýsti leið Ijós úr glugga þinum, dramur. 4 frægir kvikmyndamenn kusu þær MARLENE DIETRICH hlaut kosn- ingu m. a. fyrir „þá fegurð, sem skapast af óþreytandi umhyggju og löngun til að lialda áfram að vera falleg, — fegurð, sem vex við liæfi- lega notkun andlitsfarða, glæsileik í framkomu allri og limaburði og þolinmæði í öjlum smáatriðum varðandi útlitið“. DOLORES DEL RIO var kosin fyrir „breim raddarinnar, liti fatn- aðarins ... ættgöfgi og spænska feg- urð, heillandi svört augu, latneska lireinskilni og eitt af fullkomnustu andlitum allra tíma“. CAROLE LOMBARD, „engillinn, sem talaði eins og mennsk vera, . .. var blátt áfram og kom beint að efn- inu . . . notaði ekki andlitsfarða, og þótt andlitið væri of breitt til að vera í jafnvægi, speglaði það innri feg- urð, . . . fyrir hið góða skap og jafn- vel fyrir litla örið á hökunni, sem jók aðeins á fegurð hennar“. HEDY LAMARR ... „heillandi dökk fegurð og spurul augun, — svart hárið eins og dökk ský í kring um andlitið, þvermóðskufullt nefið, andlit, sem var fallegra alvarlegt en brosandi, svo fallegt, að manni sást yfir nokkrar misfellur ...“ INGRID BERGMAN ... „heill- andi einfaldleiki og geislandi hreystí, - fegurð, sem mun aldrei dvina, . .. fallegasli munnur, sem sézt hefur í kvikmyndum fyrr og síðar . . . Hún er bin eilífa kona, hin sterka, hin veika, fögur í ósigranleik sínum“. DEBORAH KERR ... „virðuleiki i framkomu, mikil kimnigáfa og sálardýpt, ... befðarkonufas og þroski, . . . greind og liáttvísi hinnar sönnu konu“. ELIZABETH TAYLOR .. . „fjólu- blár litur augnanna, . . . vöxturinn, sem hefur öll liin kvenlegu ein- kenni, . .. sjálfstæði liennar i dag- lcgu lífi, . . . kattarleg fegurð andlits- ins . ..“ ★ KVIKMYN Dl R

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.