Vikan


Vikan - 03.03.1960, Blaðsíða 3

Vikan - 03.03.1960, Blaðsíða 3
aftur, en ef þat$ tækist ekki, datt mér i hug sá niöguleiki, sem ég nefniii áðan. Ætli |mð þýði nokkuð að fara að berja Kan- ann? Mundi það ekki bara verða til þess, að éjí yrði — ofan á allt annuð — að borga sekt fyrir likamsárás? Kær kveðja, Muinmi. Lofum Kananum að eieja það, sem Kanans er, Mummi minn. Þessi veikleiki kvenþjóð- arinnar yagnvart hermönnum mun ekki al- veg ngtilkominn, og ekki bundinn við is- lenzka kvenþjóð annars vegar og Kanaher- menn hins vegar — og eru ekki lakar heim- ildir furir þvi, þar sem er sjálft Gamla Testamentið og ekki ómerkari heimildar- höfundar en sjálfir spámennirnir. Og ekki skaltu heldur kalla þær „rusl", sem ekkert vilju með Kanann hufa að gcra; þær eiga það sizl skilið, eins og þii munt sjá, ef þú athugar þetta betur. Og heldttr tel ég þig litilþœgan, ef þig langar til að hirða aftur það, sem einu sinni hefur gengið honttm á hönd af ft'isum vilja, en þú um það, Og svo er það þella með innflutninginn á Kaninunum, — ég hef ekki neina trú á þvi bjargráði. Ekki hef ég heldur neina trú á þvi, að það yrði þér til bóta að fara að berja Kananti; leiddu hann hjá þér eins og þér er unnt. Satt bezt að segja ráði*jg ég þér lielzt að halda þig að „ruslinii', eða þeitn, sem þú kallur því nafni — það kæmi mér ekki á óvart, að þú fyndir þar ósvik- inn málm, cf þú leitaðir vel. Uvert þó i syngjandi ... Kæri póstur. Itíkisútvarpið hefur oft verið fremur ó- licppið með þessa getraunaþætti sína, og skal Sveinn Ásgeirsson J)ar ekki undanskilinn, cn óheppnast held ég l)að hafi orðið, þegar jiað réði til sin þennan Svavar Gests. Lágkúrulegri fastaþáttur licfur víst aldrei heyrzt í útvarp- inu, og er þá mikið sagt. Fyrirkomulagið snið- ur þættinum til dæmis allt of þröngan stakk; það er hrein og bein móðgun við Iilustendur, að ætlast til þess af þeim, að þeir liafi gaman af að hlusta á Jiessi „lagabrot“ — sem yfir- leitt munu þcim flestum kunn, enda J)ótt um- sjónarmanninum hafi hingað til tekizt ótrú- lega vel að sanka að sér fólki, sem ekki Jiekkir einu sinni „Gamla Nóa“. Væri einhverjum öðrum getraunum blandað saman við, yrði þátturinn strax skárri, jafnvel j)ótt þcss va-ri ekki nokkur von að hin leiða „disc-jockey“- framkoma umsjármannsins yrði nokkuð ill- skárri fyrir það. Siik framkoma kann að Jiykja góð í Bandarílcjunum, en hún á varla við okk- ur. Viltu gera svo vel að segja þeim i útvurp- inu þetta, og Jjar með, að enginn þáttur sé stórum betri en misheppnaður. Með fyrirfram þakklæti, Skal gert, hlustandi. Og einnig getum við sagt þeim það, að þetta er ekki eina kvört- unarbréfið, sem okkur hefur borizt varð- andi þennan þátt, — en ekki virðist hann þó njóta jafn litilla vinsælda, eða öllu held- nr, sæla eins miklum óvinsældum og þáttur unga fólksins, ef marka má kvörtunarbréf- in. Loks er þcss að gcta, að leikritaval rik- isútvarpsins virðist sæta mikilli gagnrýni og „lög unga fólksins“ talsverðri. liitt þarf vitanlega hvorki að minna forráðamenn út- varpsins á, að það eru aðeins þcir óánægðn, scm láta lil sin hcyra. Þeir ámegðu þegja — yfirleilt. Útsala — eða hvað'i Kæri póslur. Þuð var ekki alls fyrir löngu, að ég keypti hlut nokkurn í verzlun einni hér i Reykjavik, og kostaði hann þá kr. 203,75. Ég fór inn og keypti liann, vegna þess að ég sá hann úti i glugganum, merktan þessu verði, svo ekki get- ur það verið, að þar hafi verið um neinn mis- skilning að ræða. Svo auglýsir þessi vcrzlun útsölu, og þar með að 20—30% afsláttur sé á öllum útsölu- vörum. Nú ætlaði ég að kaupa þennan hlut þar handa vinkonu minni úti á landi og arka á útsöluna. Jú, hann er jiar fáanlegur, mikil ósköp, en nú er kominn á hann annar verð- miði, hvar á stendur skrifað kr. 248,50, en strik dregið yfir, og siðan annað verð, kr. 200,00, og þar ineð gcfið í skyn, að afsláttur- inn sé kr. 48,50 — eða i samræmi við auglýs- inguna. Þegar ég svo segi afgreiðslustúlkunni á hvaða verði ég hafi keypt hlutinn Jjar áður, og að hann hafi verið merktur þvi verði í glugganum, kvað hún það ekki geta átt sér stað. Vinsamlegast, G. R. Ég hef ekki aðstöðu til að rengja þessa sögu; ekki heldur til að segja hana sanna — en gjarna mætti fólk athuya útsöluverðið, að ekki sé meira sagt. LEIÐBEININGAR UM STÖÐUVAL. Isafirði 6-1, 1960. Kæri póstur. G’leðilegt nýár, þökk fyrir það liðna. Ég veit að i Reykjavík er efnt til eins konar leiðbein- ingardags í stöðuvali einu sinni á ári. En væri ekki gott að cinhver blöð, til dæmis Vikan, flyttu stutta þætti um þetta efni fyrir unglinga úti á landi, og skýrði þá lika frá því Iivernig útlitið er eins og stendur með að fá vinnu í ýinsum greinum. Ég held að inargur mundi vcrða feg- inn slíkum upplýsingum. Vinsamlegast. Skólanemandi. Þessu er hér með komið á framfæri, og væri eflaust þarft að koma því líka í fram- kvæmd.. VIKAN Útgefandi: VIKAN H.F. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.) Auglýsingastjóri: Ásbjörn MagnÚMSon F ramk væm das t j óri: Hilmar A. Kristjánsson Verð i lausasölu kr. 10. ÁskriftarverS kr. 216.00 fyrir hálft árið, greiðist fyrirfram. Ritstjórn og auglýsingar: Skiphoiti 33. Simar: 35320, 35321, 35322. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Miklubraut 15, simi 15017 Prentun: Hilmir h.f. Nlyndamót: Myndamót hJ. — Það cr ekki ætlast til að menn lifi í svona luxus hér. — Xlt Zhomscns magasini. Þessi mynd er írá þeim tíma er dönsk áhrif í verzlunarmálum Islend- inga voru ekki með öllu út þurrkuð. Búðin ber merki selstöðu og faktora og bar þó höfuð og herð- ar yfir flestar verzianir á þeim tíma. Myndin er sem sé úr Thomsens magasini, sem mun hafa verið, þar sem nú er bókaverzlun BragaBrynj- ólfssonar við enda Hafn- arst.rætis. Það er nálægt hálf öid, síðan þessi mynd var tekin, og við sjáum, að ýmislegt hefur fengizt i Thomsens magasini. Sjálfsagt hafa olíulamp- arnir, sem hanga í loft- lnu, þótt mikil gersemi og ekki verri en danskur Ijósabúnaður, sem hangir niður úr loftum verzlana l Reykjavlk enn I dag. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.