Vikan - 03.03.1960, Blaðsíða 7
1940—1942 var hann kvæntur konunnt,
•em hann hefur elskað mest, Carola
Lombard, iem fórst f flugslysi.
1949—1951 var Clark kvæntur Sylvfu
Ashley, þekktri samkvæmiskonu, sem áð-
■r var gift Douglas Fairbanks eldra.
1955 kvæntist Clark Gable Kay WiIIi-
ams. Hjónaband þeirra er mjög hamiagjæ-
ríkt.
olluverzlun, en þegar Clark sá slónlelk I fyrsta skiptl, var hann ekki 1
neinum vafa um. hvaö hann ætlaö1 aö veröa. Stjúpa hans. sem var mennt-
uö vel. g'æddi llka áhuga hans á listum, en þvi miöur lézt hún frá hon-
um tiltölulega ungum, og faö’r hans var því algerlega mótfallinn aö hann
færi aö fást viö leikhst. Þótt Clark vröi aö fara aö vilja hans, gafst
hann ekki upp. og þegar hann var orö’nn 21 árs lét hann slag standa
og réöst meö farandleikurum, ef*ir aö hann haföi de'lt helftarlega viö
fööur sinn. Þegar förinni lauk, stóö Clark uppi atv'nnulaus, — seldi fyrst
allt. sem hann átti, til aö halda í sér lifinu, en gerö'st siöan skógarhöggs-
maöur um hríö, og nokkru síöar réöst hann í simavinnu.
FYRSTA KONAN.
Þaö var því líkast sem forlðgin hefOu ráöiö því, aO hann réöst i sima-
vinnu, þvi aö hann kynntist fyi’ir bragöiö þeirri konu. sem átti eftir aö
gerbreyta öllum æviferli hans — og gera hann aö leikara
Hún hét Josephine Diilon, haföi áöur veriö leikkona. en lagöl nú stund
á leiklistarkennslu. Siminn hennar bilaöi, og þar meö hófust kynni þeirra.
Hann var þá 23 ára en hún 37, en sameiginlegur leiklistaráhugi þeirra
leiddi til þess, að þau gengu í hjónaband. ÞaÖ stóö i sex ár, og á þeim
tíma tókst henni aö breyta þessum stórfætta og úteyröa klunna í aölaö-
andi leikara. Hún fórnaöi öllu fvrir frama hans, og þaö er engum vafa
bundiö, að áhrifa hennar gætti lengi.
Leiklistarferiil Clnrks hófst fyrir alvöru haustiö 1927, og það var i leik-
för til Houston í Texas, sem hann kynntist annarri konu sinni, Rheu
Langham. Hún var vellrík og af áhrifamiklu fólki komin, friöieikskona
aö auki, og Clark hreifst svo af henni, aö hann skildi viö Josephine. Rhea
var aö visu ellefu árum eldri en hann, en hvaö geröi það, og þau gengu
i hjónaband 19. júní 1931.
Clark var mjög metnaÖarfullur í þann tíö, og vafalaust er eitthvað til
i þvi, aö hann hafi kvænzt Rheu fyrst og fremst vegna þess, hve mjög
hún gat aukið frama hans. En það leið ekki á löngú, áöur en hann komst
aö raun um, aö hann þurfti áhrifa hennar og aðstoöar ekki lengur viö;
hann var þá seztur að í Hollywood, lék í hverri kvkimyndinni eftir aöra,
græddi of fjár og naut sivaxandi vinsælda um allan heim. Þegar hann
skildi við Rheu áriö 1935, varö hann aö greiða henni hálfa aöra milljón
dollara, en siik upphæö heföi látiö í eyrum hans eins og stjarnfræöilegur
útreikningur nokkrum árum áöur.
Þar meö var Clark laus og liðugur, og ekki spillti þaO vinsældum
hans. Ástarævintýri hans uröu heldur ekki talin, og hvar sem hann sást
í nálægö fagurrar konu, komust kjaftasögurnar á kreik. Þaö var eins
bæöi i einkalifinu og á kvikmyndatjaldinu: Hann sigraði hverja konu, er
leit hann augum, og einungis John Gilbert og Valentino, elskhugarnir á
dðgum þöglu kvikmyndanna, höföu öðlazt viölíka hylli. ÞaO var Clark,
aam kom glæsilega ruddamennlnu S tizku. þelm er drottnar yfir konunnl
»«sl bTottaskm riHun Hajut var kbaa tyr*tL bm» tök þams ttM u|* 1
kvikmyndum að draga konur á hárlnu, berja þær og reka þelm utan anáflr.
Hin fræga Norma Shearer var fyrsta kvikmyndadísin, sem Clark greiddi
vel úti látinn löörung. ÞaÖ var I kvikmyndinni Bersyndug. Norma var þá
á hátindi frægðar sinnar og óttaðist mjög, aö Clark mundi verOa sér
hættulegur. Taldi einhver hana þá á, aö hún skyldi láta hann reka aér
löörung, en þaö mundi gera hann svo óvinsælan meðal áhorfenda, aO
hann ætti sér ekki viðreisnar von. En þaö fór á aöra leið. Áhorfendur
hrifust svo af þessum röska náunga, sem lét ekki konur ráða sér skil-
yröislaust, aö hann varö aö halda uppteknum hætti og berja konu í hverrl
einustu kvikmynd lengi á eftir. — Og fyrir bragÖiÖ voru laun hans hækkuO
upp í sem svarar 150 þúsund krónum — á viku.
Hann hiaut Oscars-verÖlaun fyrir leik sinn í gamankvikmyndlnni ÞaO
var um nótt, þar sem hann lék með Claudette Colbert. Hann var þvl
mótfallinn, er kvikmyndafélagiö setti hann til aö leika Rhett Butler 1
kvikmyndinni Á hverfanda hveli, — en fyrir þaö hlutverk átti hann eftir
aö veröa hvaö frægastur og vinsælastur, og dregur sízt úr þeim vinsæld-
um, þar sem kvikmyndin er enn, — aö tuttugu árum liönum, — hrein
og bein plága í flestum löndum enskumælandi þjóöa. Svo er aö sjá sem
Clark hafi þar tekizt aö skapa „ástgoö" stúlkna á milli vita, því að enn
berst honum mun meirl
fjöldi bréfa frá þelm,
eftir aö þær hafa séO
kvikmyndina, heldur en
þeim Elvis Presley og
Tab Hunter.
Bandariskir karlmenn
— og raunar karlmenn
víöa um heim — stældu
hina hrottalegu fram-
komu hans viö konur. Ef
þær vildu láta hárreyta
sig og löörunga, þá
skyldu þær fá þaö. Og
innst inni voru banda-
rískar konur áreiöanlega
hrifnar af því. aÖ menn
þelrra voru ekki lengur
neinar tillitssamar heim-
óttir.
ETinkalíf Clarks var
samfelld keöja a?silegra
atburöa. Hinar kunnu
kvikmyndadísir Loretta
Young og Mary Taylor
voru lengi báðar ást-
meyjar hans, en hvorugri
þeirra tókst að veröa
þriöja eiginkona hans, og
samkvæmisstúlkan fagra,
Elisabeth Allan frá Long
Island, varö lika aö gefa
þaö upp á bátinn. AÖ
sjálfsögöu komst hann
ekki hjá að lenda í
ýmsum hneykslismálum.
Frægast þeirra varö það.
er frú Violet Wells
Norton höföaöi mál gegn
honum 1937 og kvaö
hann fööur Gwendolyn,
dóttur sinnar, sem þá
var þrettán ára. Átti
þau Clark og frúin aö
hafa kynnzt I Bretlandi
1922—23, en Clark gat
sannaö, aö hann var ein-
mltt þá i leikför um
*rcn*k. * Ma. M
1939 lék Clark Gable mesta lilutverk
sitt, Rhett Butler í Á hverfanda hveli.
Sú mynd gefur MGM-kvikmyndafélag-
inu enn milljónahagnað. Hér er Clark
í lilutverkinu ásamt Vivian Leigh, sem
I4k «ð«I-k hlu tv«rk myndarinnar