Vikan


Vikan - 03.03.1960, Blaðsíða 4

Vikan - 03.03.1960, Blaðsíða 4
 ÞETTA ER BLADIC Hér er mi'ðinn, scm þið fyllið út, klippið hann siðan úr blaðinu og leggið hann ófrímerktan beint i póst. Utanáskriftin er hinum megin. Klippið Verðlaunagetraun Vikunnar NÖFNIN ERU: 4....... Klippið ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■ Skoðanakönnun Vikunnar Þetta vil ég sjá í blaðinu Setjið kross aftan við það, sem þið kjósið. 4 Greinar um menn ........... Q 0 Greinar um málefni......... Q ^ Smásögur .................. 0 $ Framhaldssögur ............ 0 ^ Myndasögur ................ 0 <$> Kvikmyndaefni ............ 0 4 Aldarspegill .............. 0 $ Fólk á förnum vegi ........ 0 + Mannraunir og ævintýri... 0 ♦.............................n s '2. oi ‘O* oi Nafn ................................. Heimilisfang ......................... Starf ......... Aldur HVERNIG VILJIfi ÞIÐ HAFA ÞAÐ? Tvær flugur í einu Iiöggi: skoðanakönnun um efni blaðsins ykkar og liins vegar verðlaunakcppni. Fyrst skulum við gera grein fyrir skoðanakönnuninni. Hún er ekki framkvæmd af neinum sérstökum ástæðum utan þeim einum, að vera mætti, að eitthvað nýtt kæmi i Ijós, sem yrði lesendum til ánægju. Heimilisblað eins og Vikan verður að vera á mjög breiðum grundvelli, — það verður að vera blað fyrir alla. Við gerum frekar ráð fyrir, að heimilisfeður og aðrir uppkomnir karlmenn lesi til dæntis belzl frásagnir af mannraunum og ævintýrum ásamt fræðandi greinum. Við gerum ráð fyrir, að kvenfólkið lesi helzt smá- sögur og framhaldssögur ásamt því efni, sem bein- línis varðar kvenfólk og húshald. Þá teljum við líklegt, að unglingarnir lesi myndasögurnar og kvikmyndaefni. Loks er eitt og annað, sem verður ekki ætlað sérstökum flokki: t. d. Fólk á förn- um vegi, Hús og húsbún- aður, stjörnuspá, skrítlur o. fl. GETR » *»> tprtnisiWJtX'-'.y .....tó ixíílíí’S:: :■» * < „sw» x< » <*, <• >< w • ••<:»< k . »»» << ».>, • ►< •*, <■ ív-: :<»••• <.%■•.- •'•■>< Nú kann þetta að vera eitthvað öðruvísi en við ætlum, og það væri tals- verður stuðningur að því að vita, live stór hluti les- enda les áður talda flokka efnisins. Nú er kúnstin ekki önnur, kæri lesandi, en krossa við þá tegund efnis, sem þú vilt helzt sjá í blaðinu, á listanum neðst til vinstri. Við skiljum eft- ir auða línu, hafi einliver tillögu um efni, sem ekki hefur enn verið í blaðinu. Til þess að ýta undir, að sem flestir taki þátt í þess- ari skoðanakönnun, efn- um við um leið til verð- launasamkeppni, sem all- ir ættu að geta tekið þáít í. Þetta fólk befur allt sézt á síðum Vikunnar að und- anförnu og er raunar þjóðkunnugt. Þið skrifið nöfnin effir númeraröð efst á listann í horninu til vinstri, og munið nú að skrifa nöfn ykkar og ékki Bókahilla og náuborð »t óv*,»tí>tnn>sH«

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.