Vikan - 03.03.1960, Blaðsíða 33
Lifrautt blóóið
Framh. af bls. 18.
á liciÖar". 66. bls.: „— ilm af blóm-
um og sjó, ilm liörunds og heyja“.
Angan og enn önnur lyktarinnar
orð lœt ég eiga sig. ÞaS er ekki að
furSa, þótt „bókmenntafræSingarn-
ir“ segi, aS Sumardalirnar ilmi.
Viltu, aS ég fari meS kvæSi fyrir
þig? ÞaS beitir Venus og hljóðar
svo:
Hvitari en fákar sólgyðjunnar
eru hvelfdir turnar,
eru hvelfdir turnar hrjósta þinna.
og lendar þínar bjartari
en liljuhæSir,
liljuhæðir í tunglskini.
Sjálft er skaut þitt
seiðketill,
seiðketill nornar.
Þetta er eklti grín, þetla er úr hók
Hannesar, í sumardölum. En í
LjóSaljóSum biblíunnar segir svo í
sjöunda sálmi:
Ávali mjaSma þinna er eins og
hálsmen,
handaverk listasmiðs,
skaut þitt kringlótt skál,
er eigi má skorta vínblöuduna,
kviður þinn hveitibingur,
kringsettur liljum,
brjóst þín eins og tveir
rádýrskálfar,
skóggeitar-tvíburar.
Háls þinn er eins og fílabeinsturn
— o. s. frv.
Menn hafa verið að tilnefna dæmi
um ritstuld, — frá Rilke, — en
skáldiS hefur sýnilega lesið biblíuna
sér til nokkurs ávinnings. Þetta get-
um við nú kallað guðlega forsjón,
þótt eklci trúi skóldið sjálft á slíka
hégilju.
En hvernig finnst þér þetta
kvæði:
A s t i r .
Á bláum skógum draumanna
við mansöng sumarástar
þú varst mér ofjarl, rjóði munnur.
Ég vil flýja í skammdeginu,
þegar tunglið leviknar,
meðan Venus blikar á hvelinu,
því ég veit að þú tárast
eftir vínuppskeru
brúðkaupsnæturinnar.
Eftir hvern er þetta kvæði? Okk-
ar Hannes Pétursson. Þetta erti
kvæðaheiti i réttri röð úr bókinni
í sumardölum, ncma ég skellti inn
nokkrum smáorðum og sleppti álíka
mörgum og breytti um föl! í tveim-
ur tilfellum.
Ég setti saman sjö önnur úr
kvæðaheitum sömu bólcar. Hún lifir
tnn hin gamla spurning: Hvar eru
hin akademisku skáld?
— Þú virðist vera heldur svart-
sýnn á hina ungu slcáldakynslóS?
— Nei, siður en svo, — rétt skal
vera rétl.
Ég kann vel að meta sumt af því,
sem þeir senda frá sér Stefán Hörð-
ur Grímsson, Jón Óskar, Hannes
Sigfússon, Hannes Pétursson, Éinar
Bragi, Matthías, Sigurður A., Þor-
steinn frá Hamri og fleiri, en margt
af því, sem þeir láta frá sér fara,
Það er þó munur að losna við þvottinn,
ég sendi hann í
BORGARÞVOTTHHÚSIÐ
..
HRINGIÐ
PANTIÐ
VIÐ
SÆKJUM
SENDUM
BORGARÞVOTTAHÚSIÐ
Borgartúni 3. Símar 17260 — 17261 —- 18350.
er hrein og bein móðgun við þjóð
Egils og Snorra.
Og prósahöfundarnir ungu? Ég
hef nú aldrei getað fest hugann
nema við tvo þeirra, ])á Jóhannes
Hclga og Thór Vilhjálmsson, þótt
ólikir séu.
Mér er til dæmis minnisstæður
inngangurinn að Horfl á hjarniS
eftir Jóhannes Helga.
Ég lield, að ég geti ekki nefnt si-
gildara dæmi um hnitmiðun, skýra
hugsun og látlausa túlkun lífssann-
inda.
Súpugerðarmennirnir í skáld-
skapnum ættu að gaumgrcfa þenn-
an inngang og vita, livort þeir kæm-
ust ekki af með minni pappír undir
framleiðsluna.
Hefurðu ort mikið af ljóðum? Ég
hef ort, frá þvi fyrst ég man eftir
mér, — byrjaði á vorinu og rímaði
ákaflega.
Ég á meðal annars til rimu, er
samanstendur af 30 erindum. Hún
er um bónda. Ég vona, að sá svart-
skeggjaði frá Draghálsi taki eftir
þessu.
Síðar komst ég í kynni við veröld
Steins Steinarrs og gekk með hon-
um nokkur skref um sandinn.
Sem betur fór, birti ég ekkcrt af
þessu, þvi að einn dag i maí bárust
drunur utan af hafi. Þær bergmál-
uðu í fjöllunum eins og þrammandi
tröllkarlar í ævintýrum bernsk-
unnar.
Skyndilega varð sprenging, og
síðan hefur lifrautt hlóðið seitlaS
í djúpu myrkri gigsins.
—’Aðhyllistu þá hina nýju stefnu
i ljóðlist eða hinn hefðbundna
stíl?
— Ég aðhyllist sköpun. Eg vil
listræn vinnubrögð. Yrkisefní og
form þurfa að falla saman og hafa
innihald. Skáld þarf að hafa hnit-
miðaða hugsun, láta hrynjandi tung-
unnar njóta sín og bera virðingu
fyrir tilverunni. Skáldin eiga að
lifa í samtið sinni og framtiðinni.
Skáld eiga lítið erindi við brota-
silfur löngu genginna kynslóða,
hversu fallega sem það glitrar. Það
er verlc vísindanna.
Er ekki kátlegt að hugsa til þess,
að árið 2500 verði einhver Th. að
skril'a skáldverk um vandamál okk-
ar, sem lifum hér i dag.
— Finnst þér, að skáldin megi
alís ekki hnýsast í fortíðina?
— Ég ætla ekkert að banna. —
En ég vil aðeins segja það, að mér
þætti það skáldverk verðlaunahæf-
ara, sem tæki til meðferðar vanda-
mál samtlmans fremur en miðald-
anna, væru bæði jafngóð að öðru
leyti.
Nú kallar kaupsýslan, — kaup-
sýslan. — Vertu blessaður!
Aö náiniö vcrði..
Framli. af bls. 17.
næm börn, þá vil ég undirstrika
það, hversu miklu það gæti breytt,
ef nægilegt húsrými væri í skólun-
um og aðstaða til verklegrar
kennslu. Þá gæti drengurinn, sem
reynzt liefur tornæmur og mjög á-
hugalaus um bókleg fræði,, lœrt
að smíða eða meðhöndla vélar
og þar væri kannski áhugi hans
allur, og hann reyndist síðar hinn
nýtasti maður á þessum sviðum.
En engu að síður vil ég leggja á-
herzlu á það, að allir verða að læra
léstur, skrift og undirstöðuatriði i
reikningi, hversu erfitt sem það
kann að vera.
Jón verður vel við þeirri ósk að
fá að sýna vinnubækurnar. Hann
hefur reyndar tvær meðferðis i
töskunni, og okkur hafði ekki grun-
að, að þetta væru svona lallegar
bækur, satt að segja mjög eigulegir
gripir. Þær eru prentaðar á mjög
góðan pappir, og textinn er allur
handskrifaður eftir Guðmund í
Guðjónsson, skriftarkennara við
Kennaraskólann, Áferðin er jöfn
og falleg sem prentletur væri, en
auk þessa eru bækurnar ríkulega
myndskreyttar.
Jón ÞórSarson ællast lil þess,
að vinnubækur þessar séu einung-
is notaSar iil þess að sýna nem-
cndum vinnubrögðin, en alls ekki
ætlazt til þess að þær séu skrifað-
ar upp, enda væru það -gagnslaus
vinnubrögð. Þvi aðeins getur nem-
; ndinn fært sér vinnubókina í nyt,
að hann vinni sjálfstætt -— skrifi
sjálfur nýja vinnubók á sinn sér-
staka hátt. Einnig má nota þessar
bækur með venjulegri kennsluað-
ferö, ef aðstaður leyfa ekki annað,
og í þriðja lagi sem liandbók.
Vinnubækur Jóns Þórðarsonar
hafa verið teknnr i notkun við fjöl-
marga gagnfræða- og héraðsskóla, i
þeim bekkjum, sem landafræði er
kennd. Jón hefur þegar fengið bréf
frá nokkrum skólastjórum við
þessa skóla og fleiri skólamönnum,
og ljúka þeir upp einum munni um
nytsemi bókanna. En það er grun-
ur minn, cð margt manna, sem
komnir eru yfir skólagöngualdur,
muni fýsa að eiga þessar bækur, ef
sæju þær, því að hvort tveggja er, að
bækurnar eru skemmtilega sér-
kennilegar og að þær hafa að
geyma mikinn iróðleik. G.
I'IIM\AVI\IK
Brynjar Jensson, Freyjugötu 1,
Reykjavík, við stúlkur 17—20 ára. —
Haukur Ilelgason, Vestmanneyja-
braut 44, Vestmanneyjum. Ómar
Guðmundsson. sama stað, Helgi Sig-
urðsson, sama stað, Vignir Guðmunds-
son, sama stað, allir við stúlkur 16—
23 ára. — Kristmann Hannesson,
Hringbraut 91, Reykjavik. — Hrafn-
hildur Ingólfsdóttir, Héraðsskólanum
Laugarvatni, p. og st. 17—18. — Sig-
urður I. Guðmundsson, Katadal, Þver-
árhreppi, V.-Hún. — Pétur Annas-
son, Tjörn, Þverárhreppi, V.-Hún., við
stúlku 15—30 ára. — Halla Berg-
„ateinsdóttir, Klara Bergsdóttir. Sigur-
rós Jónsdóttir, Fanney Eysteinsdóttir,
Eygló Sigfúsdóttir, Guðrún Þórarins-
dóttir, allar á Húsmæðraskólanum
Laugalandi, Eyjafirði, og vilja skrifast
á við pilta 19—21 árs. — Þóra Guð-
mundsdóttir, Úlfhildur Geirsdóttir,
Þórða Berg, Steinunn Magnúsdóttir,
Sigrún Helgadóttir, Kristín Guð-
mundsdóttir, Pálheiður Einarsdóttir,
Selma Egilsdóttir, María Óskarsdótt-
ir, allar á Húsmæðraskóla Suður-
lands, Laugarvatni, vilja skrifast á
við karlmenn á öllum aldri.
VIK A N
33