Vikan


Vikan - 17.03.1960, Blaðsíða 13

Vikan - 17.03.1960, Blaðsíða 13
 Bekkur úr fallega unnum harðvið, notaður sem sófi með svampsetum í baki og sæti. Á enda bekkjarins er lágt borð og í því tvær skúffur. Mjög léttur bekkur úr ódýrum viði og járnfótum, hentugur í barnaherbergi, forstofu eða undir útvarpsviðtæki, eins og hér cr sýnt. Bekkur úr eik með lausum svump- sessum. Sýnd eru f jögur mismun- andi notagildi bekkjarins, og geta sjálfsagt verið mun fleiri.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.