Vikan


Vikan - 23.06.1960, Blaðsíða 15

Vikan - 23.06.1960, Blaðsíða 15
Hákarlinn smakkast vel. Eldhús Guðmundar Jónassonar dregið yfir Núpsvötn. Áin er fljót að grafa undan bílum, ef jjeir stöðvast. Sökum þess, hve myndin er óskýr, sést ekki, að Edda situr uppi á þaki með gítarinn og stjórnar söng. Var meðal annars sungið „Allt á floti alls staðar“. Morgunrakstur Úlfars. Raksturinn tókst ágæt-| lega, þó að rakarinn væri ólærður, enda hefurl hann talsvert fengizt við þetta áður, sagðist raka sig einu sinni á dag. Hópurinn við bílana, þegar áð var við sæluhúsið á Mýrdalssandi. Margar hendur vinna létt verk. Það gekk greiðlega að korna vír út í bíl- inn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.