Vikan


Vikan - 15.09.1960, Side 2

Vikan - 15.09.1960, Side 2
ÓTRÚLEG ORKUAUKNING Hversvegna eyða að óþörfu Þér getiö haft miklu meiri ánægju af bílnum yðar og losnað við óþarfan viðgerðakostnað. Það er auðvelt að setja í bílinn - „TÖFRATÆKIÐ" TUR-B-LIZER sem léttir undir með blöndungnum og gefur mótornum þýðan og jafnað gang svo hann MALAR EINS OG KISA ÞUSUNDIR BILEIGENDA NOTA TUR-B-LIZER DAGLEGA ÞEIRRA Á MEÐAL eru leigubílstjórar, vörubílstjórar, lögregla, slökkvilið, langferðabílstjórar, bændur (á drattarvélum og bílum) og verzlunarmenn, hvort sem um þunga eða létta bíla og vinnuvélar er að ræða. Þegar benzíninu er þrýst inn í blöndunginn opnast lokinn nokkuð og mikilj liluli benzinsins rennur niður blöndungsveggina án þess að blandast lofti og fer það þá í fljótandi formi beint inn í sprengirúmið og orsakar öeðlilega sótun, óreglulegar sprengingar og spill- ir auk þess olíunni á strokkveggjunum, scm lieldnr þeim sleypum og koma á í veg fyrir liilun þeirra og bullunnar. Ef þér notið „TUR-B-LIZER“ við blöndunginn komið þér í veg fyrir benzínrennslið niður blöndungsveggina og losnið þá við hina miklu sótun og þynning oliunnar. TUR-B-LIZER er smellt inn i blöndunginn án þess að nola skrúfur, rær eða bolla, þetta tekur enga stund og þér getið gert það sjálfur. TUR-B-LIZER veitir benzíninu viðnám og hraðar blöndun þess við loftið, ekkerl fljótandi benzin verð- ur eftir, sprengingin verður snögg og bruninn alger. Model B fyrir 6 strokka bílmótora....................kr. 150.00 Model A fyrir 8 strokka bílmótora....................kr. 225.00 Sendið peningana í pósti og við sendum yður strax um hæl hinn góða TUR-B-LIZER. Ef þér eruð ekki ánægðir með árangurinn getið þér skilað tækinu aftur innan 30 daga og fengið endurgreiðslu. II A S Pósthólf 57. — Reykjavík. 2 V I K A N

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.