Vikan - 15.09.1960, Page 16
Hvers vegna eru
ungar stúlkur
svo ómerkilegar?
Um daginn hitti ég ungan mann, sem ég kannaðist við. Hann stóS
fyrir utan kvikmyndahús og virtist vera ergilegur, örvæntingarfull-
ur og skúffaSur. — Konur, sagSi hann. — Þetta er ekki 1 fyrsta skipti,
sem ég er svikinn, en ég er alltaf svo vitlaus, aS halda aS hún mæti
næst — stúlkan sem ég hef boSiS út.
En hvaS þetta er leiSinlegt, andvarpaSi ég.
Ég mætti henni um daginn á balli, viS dönsuSum heilmikiS saman
og hún gaf mér nafn sitt og slmanúmer, svo ákváSum viS aS hittast
i kvöld. Mér geSjaSist vel aS henni og ég hlakkaSi bara til aS sjá
hana aftur. En nú er allt eySilagt. Hvers vegna eru stúlkur svo
ómerkiiegar aS þær þora ekki aS segja nei framan i mann, þegar
maSur býSur þeim út? ÞaS er ofur einfalt fyrir þær aS segja aS
þær geti ekki komiS, langi ekki,
séu trúiofaSar eSa eitthvaS ann-
aS. Þá vissi maSur aS minnsta
kosti hvar maSur stæSi.
Hún hefur ábyggilega gleymt
þvi eSa lcannski hefur eitthvaS
komiS fyrir, sagSi ég hughreyst-
andi. HefurSu reynt aS hringja?
Já, ég reyndi þaS, sagSi hann
ergilegur, en þaS var enginn meS
þvi nafni i númerinu.
ÞaS eru fleiri stúlkur i heim-
inum en hún, reyndi ég aS segja
hughreystandi.
Já, mikil ósköp, hellingur, en
bær mæta heldur ekki, sagSi
hann háSslega. Og þú þarft ekki
aS halda aS ég sé sá eini, sem
fengiS hefur aS kenna á þessu.
SpurSu félaga mina. Ég þori aS
veSja aS nú standa aS minnsta
kosti þrjátiu strákar hér og þar
i bænum, illa sviknir. Stúlkur
eru einfaldlega svona eSa aS
minnsta kosti margar þeirra ...
Undir þessu gat ég ekki staSiS
og reis upp til varnar:
ÞaS gæti ef til vill legiS þannig
i þvi, aS stúlkurnar hverfi vegna
þess, aS þær hafa svo oft sjálf-
ar staSiS og beSiS eftir ungum
mönnum, sem ekki hefur þóknast
aS sýna sig, sagSi ég.
Já, þaS eru sjálfsagt til strákar,
sem gera svona hluti, sagSi hann
dálitiS gæfari. En ég hef ekki
enn komiS þannig fram viS
stúlku, og þess vegna er þetta
óréttlátt. En þegar þú segir þeita,
man ég eftir aS ég hitti einu
einu sinni stúlku, sem hafSi stungiS mig af og þegar ég spurSi hana
hvers vegna hún hefSi ekki komiS, sagSi hún: „Ja, ég hélt ekki
aS þú mundir koma.“
Þarna geturSu séS, sagSi ég sigri hrósandi. ViS verSum öll aS
þjást fyrir syndir hins. Stúikan þin kom ekki, vegna þess aS annar
ungur maSur mætti ekki einu sinni og sá ungi maSur mætti ekki
vegna þess aS önnur ung stúlka kom ekki einu sinni. — SkilurSu
samhengiS? ,
ÞaS gerSi hann ekki alveg — þá. Svo i næsta skipti stendur kannski
stúlka og bíSur eftir honum. Ef maSur aSeins gæti rofiS þessa
hringrás.
16
Þvi miSur þekkja flestar konur bólgna ökkla. Hver þeirra hefur ekki
komiS reikandi heim úr bænum meS svo þykka ökkla, aS henni finnst
aS hægt væri aS tjóSra flutningabát viS þá. Þá er ekki um annaS aS ræSa
en aS leggjast upp í rúm og lyfta fótunum — báSum i einu — lóSrétt upp
í loftiS og stenka þá meS eue de cologne. Þvi er svo nuddaS inn i húS-
ina, þannig aS tekiS er um fótinn meS þumal- og visifingri og hællinn
látinn hvíla í greipinni. S'iSan er hendin látin renna hægt, en fast, rétt
upp fyrir hælinn. HaldiS hendinni fast á meSan þiS nuddiS þar nokkrum
sinnum — þaS er dálitiS vont — og siSan færiS þiS hendina alveg upp
í hnésbætur. Svo nuddiS þiS eue de cologne meS iófanum á fótinn frá
rist upp aS hné. Á þennan hátt örviS þiÖ blóSrásina, og ykkur liSur
strax betur.
Standi svoleiSis á aS ökklarnir séu sérstaklega slæmir, er hægt aS
vefja um jiá röku sárabindi á hverju kvöldi, og vefja því þétt. MuniS
aS þannig bindi á alltaf aS vefja út á viS.
ÞaS hjálpar einnig mikiS til aS hækka rúmiS til fóta um u. þ. b. tiu cm.
annaS hvort meS kubbum eSa múrsteinum.
En þaS verSur aS gera meira. Bólgnir ökklar stafa venjulega af slæmri
blóSrás. og þess vegna riSur á aS bæta blóSrásina meSal annars. Hérna
eru brjár sérstaklega áriSandi æfingar:
StandiS meS báSar fætur eins, iyftiS siSan öSrum upp á tá en hafiS
hinn kyrran. svo skiptiS biS um og haldiS áfram, bangaS til biS hafiS
taliS upp aS hundraS. Ef þiS hafiS veriS duglegar verSur dálitiS vont aS
sfiga i fæturna daginn effir, en haldiS samt áfram. bnS iagast eftir nokkrar
mfnútur. Þetta skuluS þiS svo gera daglega, kvölds og morgna, og þaS
líSur ekki á löngu áSur en þiS sjáiS aS ökklarnir ern minna bólgnir,
og baS er örari blóSrás aS þakka.
SitiS þiS einhvers staSar kyrrar og ekki allt of margir i kringum ykk-
ur, bá skuluS þiS snúa fætinum i hring, fyrst i aSra áttirta svo hina,
En þiS verSiS aS finna til þess atveg upp i legg.
Og svo er aS siSustu ágætt aS kreppa og rétta tærnat* til skiptis, þegat*
þiS iiggiS i rúminu á kvöldin.
LátiS þessar þrjár æfingar hjálpa ykkur til aS fá fallegri fætur. Og
muniS aS blóSrásin hefur jafnt áhrif á lit fótanna og lögun. ÞaS er
slæm blóSrás, sem gerir fæturna fjólubláa í köldu veSri. +
VIKAN