Vikan


Vikan - 15.09.1960, Blaðsíða 17

Vikan - 15.09.1960, Blaðsíða 17
 i ' ^ »181 ' ; < i Sumarkfólar Hér sjáið þið nokkra sumarkjóla, enda þótt langt sé liðið á sumarið. Þeir eru allir mjög einfaldir og smekk- legir, og takið eftir því að kaflarnir i þeiin köflóttu eru stærri en tíðkast hefur. Einnig virðist mjög vinsælt að liafa skraut i hárinu, t. d. blóm eða skartgripi, svo eru flétlur líka mikið að komast í tízku. <] Tveir sérstaklega smart kjólar og einfaldir, en það er einT mitt það sem gerir þá sérstaka. I. Skemmtilegur kjóll og dopp- óttur, ekki köflóttur. Mjög hentugur fyrir þær, sem auka vilja barminn, fyrir utan það, að snið þetta er alltaf fallegt og kvenlegt. V ' Skcmmlilcgir hnappar Þið kaupið ykkur venjulega ódýra hnappa af þeirri stærð sem þið þurfið og hafið þá fjór- gataða. Svo saumið þið yfir all- an hnappinn með grófum silki- tvinna, fyrst í ferkant frá holu til holu, og siðan frá þeim saumi yfir allan hnappinn. Kosturinn við þetta, fyrir utan peningasparnað, er sá, að nú getið þið fengið nákvæmlega þann lit sem þið viljið. <1 Hér eru svo tveir dálítið haustlegri en hinir. Kjóllinn er dökkblár og rendurnar hvítar og ljósgrænar, mjög skemmtileg litasamsetning. Dragtin er aftur á móti rauð- og hvítköflótt með hvítum ermauppslögum og mjög þægileg í íslenzkri sumar- veðráttu. Látlaus kjóll, en mjög góður [> fyrir þær, _sem minna vilja gera úr barminum. VIKAN I 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.