Vikan


Vikan - 15.09.1960, Blaðsíða 27

Vikan - 15.09.1960, Blaðsíða 27
Þvottapoki Hér kemur góð hugmynrl um ]jað hvernig hægt er að nýta gömul frottehandklæði eða frottecfn- isafganga á hentugan og skemmtilegan hátt. I>að er að búa tii þvottapoka í formi vettlings, ath. myndina. Þessi þvottapoki dettur síður af höndum harna en þeir venjulegu. Leggið lófann á efnið og teiknið stærðina á með blýanti, sníðið með 3ja—4 sm saumfari. Sauinið pokann saman með % sm saumfari, zig-zagið eða varpið saumfarið, snúið pokanum við og brjótið fald um úlnliðinn (sé liann ekki fyrir hendi i efninu) og saumið faldinn niður í vél. Hnýtið mislita slaufu til skrauts á aðra hliðina, ath. myndina. Einnig má nota þessa hugmynd ef við þurf- um á grófum vinúhanzka að halda, eins og sézt til hægri á myndinni. Gjöf handa nýfæddu Efni: 30 gr. af hvítu babygarni og dálítið af Ijósbláu eða bleiku silkigarni. Prjónar nr. 3. Mynztrið: 1.—7. umferð garðaprjón. 8. umf. (rangan) brugðin. Endurtakið 1.—8. umf. og myndið þannig mynztrið. Fitjið upp 42 1. og prjónið mynztur. I 7. umf. i öðru mynztri er prjónuð gataröð þannig: * 3 1. sléltar, bregðið bandinu um prjón- inn, prjónið 2 1. saman *, endurtakið frá * til * umferðina á enda. Prjónið áfram 1 mynztur. Prjónið nú áfram 10 1. til hliðanna á öryggis- nælum. Prjónið áfram 3 mynztur og takið úr þannig, að prjóna 2 1. saman, báðum megin, 2 sinnum með 8 umf. millibili. Prjónið síðan 16 1. af öryggisnælunni, 12 lykkjur eru teknar upp á hlið miðstykkisins, 6 1. á miðst., síðan 12 1. á hinni hlið miðstykkis og 16 I. af öryggis- nælunni. Prjónið siðan 2 mynztur og fellið af. Sólinn: Fitjið upp 16 I. og prjónið garða- prjón. Aukið út 1 1. báðum megin í annarri hverri umferð. Þegar sólinn mælist 7 sm., er tekið út i annarri hverri umf., þar til 6 1. eru aftur á prjóninum, þá er fellt af. Saumið nú hosuna saman að aftan, mátið sólann í og saumið. Takið nú siikigarnið og heklið 1 umf. með silkigarni i kringum sólann og hosuna að ofan. Búið til snúru og dragið i götin. 3?. VEftDLAUHAKROSSCÁTA VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur blotið fær verðiaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar i pósthólf 149, merkt: „Krossgáta". — Er þetta ekki dásamlegt! Vinkona mín fór í útilegu í morgun. Margar lausnir bárust á 33. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. KARlTAS ÁRNADÖTTIR, Bræðraborgarst.íg 8B. Reykjavík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 33. krossgát.u er hér að neðan. ♦ + V í Ð + UPPÞVOTTINN + ++ + V EIÐAB + ARIA + ARNA + S + + + 1 + LAFANDINN + LlNA + TASS ÐKL + ASIDK + + + BÖI + ÖRUTT + E ISTAFA + + + VEIÐIMAÐUR SLÖTTÖLF+ + + IIÐ + TAUGNA EIN + AD + R + + + NT + FERJAUK M + DA + ASI + F + AAHAMKA + RI + V 1 NNUM+ELDHUSSTÖRFIN + INA + NA+VIAÖROIÖRNINN KXLXXXIXHXKXBXAXKX&XIXHXRXiXKXXXSXlCö.XXXX ♦ KLEINUBAKSTUR + FAÐMAR 5AM- HLJÓÐI TALA TALA KJÁNI GLAÐUR MATUR KLÍTT- UR f?0TAR- ÁVOtCT 5AM- HLJÓÐI SAMAT. HALL- ANDI SAM STAÐIR TlTT ENDINS VE5- /c LLI A HUSI TALA TÓNH ELSKA EFNl TALA ÖETA FRASÉR HUÓÐ SAUR VATA MVNNI SAMI TlfiN HENAA AUÐ - VELD- ARA TALA TONN LIF- FÆRI VINSTOW SKEVTI sErhlj. AT- H06AR VAN. TRD 6UÐ ÖDLAST EIMUR GAttX/R ’OLÁNIÐ TÆPVR VERZLUN FLIK SNEMMA 'lT7~ FÆ.RI OUFT SAM- HLJÓÐf STÓR- EU&L SAR hjeli SÉRHLJ. ERF- IÐI SKÓLI 'taIX FEESkr SÉR- HUÖDI 5AM- HUÓ6I ’UQ MAGkUR x; STAFUR hSsövr HLAND EINS SAMHLJ SmAorO BYfifiUR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.