Vikan - 15.09.1960, Page 29
Tíminn stendur í
stað
Framh. af bls. 5.
um það að ræða, að hafa samband
við jörðu. bað mundu líða, látið
ykkur ekki svinia, þrjár milljónir
ára, áður en svar kærni við spurn-
ingu sem send vteri — að fráreikn-
uðum þeim tima, sem færi í það að
Imgsa um svariðl
En gefast ekki tíeknin og visind-
in upp gagnvart slíkuni ói*afjarlægð“
um? Langt frá því — þó að Í1inlin=
geimurinn sé það víðáttUhlikill, að
mannlegur heili geti varla gert sér
það Ijóst, vélta rrtenn því i römmustu
öÍVöru fyrir sér, að yfirvinna þessar
fjaHáégðif í tírria og rúrrii.
En J>að iiggur í auguiú uppi, að
fyrst Verður að uppgötva nýjar leið-
ir til að ferðast á fljótari hátt. Hraði
rússrtesku tUngleldflaugarinnar er
Stórkostlegur, en Ílanrt er samt ekki
nægilegur. Ef litið er á, hve mikinn
hraða þarf til þess að komast þess-
ar miklu vegalengdir, er það líkast
því að snigill væri að mjakast áfram
samanborið við nútima þotu. Eld
flaugár með kemiskt eldsneyti duga
kannski til Venus eða Marz, en ef að
við yfirgefum okkar sólkerfi, er hálf
eða heillar milljóna kílómetra hraði
á klukkustund ekki nægilegur. Fólk-
ið mundi vera dáið áður en hin eig-
inlega geimferð byrjaði og farar-
tækið næði aldrei á áfangastað,
vegna þess að hann hreyfist burt
frá okkur liraðar en við förum. Það
eru til vetrarbrautir, sem fjarlægj-
ast okkur með 219 milljóna km.
hraða á klukkutíma.
Hinir tæknilegu möguleikar eru
langt frá llví fullreyndir með þeim
cldflaugargerðum, sem við þekkjum
.íúna. Bæði í austri og vestri eru
gerðar tilraunir með byggingu
kjarnorkueldflauga, óháðar þyngd-
arlögmálinu. Þær lúta ekki hinu
venjulega þyngdarlögmáli og fara
eftir segulsviðshrautum loftsins. Það
eru vélar sem breyta sólarljósinu i
orku og svo eru hinar svokölluðu
fotoneldflaugar.
Rússneskur maður í utanríkis-
þjónustunni sagði nýlega í London,
að fotoneldflaugin yrði næsti áfangi
i geimferðum Rússa. Dr. Eugen
Sanger, sem er forstöðumaður eðlis-
fræðistofnunar í Stuttgart, hefur
núna tilbúið uppkast að slíkri næst-
um yfirnáttúrlegri eldflaug, sem
byggist á því, að einangraðar Ijós-
geislaagnir — foton — er ýtt aftur
fyrir eldflaugina. Það ætti með þvi
að vera mögulegt að ná ofsalegum
hraða, mörgum milljóna kílómetra
á klukkustund. Það er hugsanlegt,
að þannig farartæki gæti náð allt að
þvi liraða ljóssins.
Þetta er hreint liugarfóstur, segið
þið. En það er ekki hægt að bera
það upp á dr. Sanger að hann sé
viðvaningur eða draumóramaður,
og liann hefur reiknað það út, að
fotoneldflaugin er orðin að veru-
leika strax og hægt verður að hita
málmgufu í stöðugan 150.000 gr. hita
á celsíus, en það er 30 sinnum meiri
hiti en á yfirborði sólar. Nokkuð
hefur áunnist í Jiessu, sumar teg-
undir gass, liefur verið hægt að liita
upp í 55.000 gr. á celsius, og enskir
eðlisfræðingar liafa meira að segja
framleitt 5 milljóna gráða hita, en
aldrei lengi i einu, aðeins hluta úr
sekúndu.
Samt mun mörgum lesendum
finnast, að þessi framtíðaráform,
sem við höfum hér dregið upp mynd
af, séu oft ótrúleg. Fólki hættir til að
gleyma',1 að alveg jafn ótrúlegar upp-
finningar hafa verið gerðar á okkar
timum, ýmislegt sem öfum okkar og
ömmum hefði Jiótt fjarstæðukennt.
Djörfustu ævintýri og draumar Jules
Verne og H. C. Andersen hafa rætzt.
í gegnum útvarpið heyrum við
raddir frá fjarlægum löndum, sem
berast með ijósvakanum. í fjarsýn-
istæki, sjáum við i náttmyrkri og
þokii alla leið frá New York og
Kaupmannahofn til Rómar. Á hvitu
léreftstjaldi verðué fortíðín að nú-
tíð — við sjáum menn, sem ekki
eru hérna lengur, eins og þeír værit
risnir upp frá dauðum. Hvað et
liægt að kalla ævintýri, ef ekki
þetta? Samt litum við á útvarp,
sjónvarp, kvikmyndir og fleira
eins og sjálfsagðan hlut. Fyrir að-
eins 25 árum, voru flugvélar, sem
fljúga hraðar en hljóðið, kjarnorku-
ver og gerfihnettir óhugsanlegir, en
núna ...
Þegar þið heyrið nú um allt það
undarlega, sem getur komið fyrir
farþega i fotoneldflaug, Jiarf það
ekki að vera óskadraumur eða heila-
spuni. Tækninni fleygir svo liratt
fram, að meira að segja sérfræðing-
— Eftir því sem ég bezt veit, er
hér einhvers staðar vatn á leiðinni.
um veitist erfitt að fylgjast með.
Eins og við sögðum áðan. þarf
miklu meiri hraða en nú þekkist
hjá hinum venjulegu eldneytiseld-
flaugum til þess að komast á enda
okkar sólkerfis. Fotoneldflaug
mundi geta flogið vegalengdina
milli Pluto, yztu plánetunnar, og
sólarinnar á fáum sólarhringum.
Ef hraðinn væri aukinn jafnt um
10 metra á sekúndu, sem samsvarar
þeim hraða, sem hlutur fellur með
í loftþéttu rúmi, mundi áhöfninni
stöðugt finnast þeir vera undir
áhrifum venjulegs þyngdarlögmáls
og þeir mundu losna með því við
öll þau óþægindi, sem of mikill
byrjunarliraði og jafnvægisleysi
mundu leiða af sér.
Eftir að hafa flogið í eitt ár með
þessari hraðaaukningu, væri geim-
farið komið upp í Vi af hraða ljóss-
ins. En til þess að komast nær liraða
ljóssins, yrðum við að ferðast áfram
í fleiri ár. Orkujiörf fotoneldflaug-
anna er hverfandi litil, þegar miðað
er við Jiær ótrúlegu vegalengdir,
sem farnar eru á einum klukkutima,
.50 milljónir km. eða meira.
Dr. Siinger heldur því Jiar að auki
fram, að hægt sé að auka hraðann
næstum ótakmarkað og að hann geti
orðið mörgum sinni meiri en liraði
Ijóssins. í skýrslu um þetta segir
hann meðal annars:
„Farþegarnir eru staddir i öðru
tímatali. Tíminn mælist allt annar
en stjörnufræðingar niðri á jörðu
fylgjast með. Ef ekki væri haft sam-
band við jörðu, mundi fólkið í geim-
fari, sem færi með hraða ljóssins,
ekki verða vart við að tíminn liði.
Það mundi aðeins vita af Jiví að fjar-
lægðarhlutföllin hefðu breytzt. Fot-
oneldflaugin opnar þar með þann
möguleika, að komast út fyrir tím-
ann og að ein mannsævi nægi til
þess að ferðast hvaða vegalengd sem
er úti í geimnum. Það verður ekki
nauðsynlegt, eins og í þeim geim-
förum, sem hafa kemisk eldsneyti,
að fleiri kynslóðir fæðist og deyi
um horð, meðan eldflaugin ferðast
hundruð og þúsundir ára úti í him-
ingeirnnum."
Það er hin fræga og snjalla af-
stæðiskenning Einsteins, sem lrér
kemur til. Timinn verður að engu
eða minnkar þegar hraðinn nálg-
ast hraða ljóssins. Ef að við hugsum
okkur tvær nákvæmar klukkur, og
væri annarri Jreirra komið fyrir í
fotoneldflauginni áður en lagt væri
af stað. Síðan væri timi Jreirra bor-
inn saman eftir ferðina út f geiminn
og heirn aftur, og kæmi þá í ljós, að
klukkan í eldflauginni væri langt
á eftir hinni.
Sama nmndi gilda um tvo fertuga
tviburabræður. Þegar annar Jreirra
kæmi heim aftur eftir fjörutíu ára
geimferðalag með fotoneldflaug,
væri hann aðeins ellefu árum og
níu mánuðum eldri, en á flugvell-
inum biði hans hvítskeggjaður öld-
ungur.
Nú hrista vantrúaðir lesendurnir
sjálfsagt höfuðið. Heilbrigð skyn-
semi, viðurkennd hugtök og öll okk-
ar reynsla snýst öndverð gegn þvi,
að fólk eldist ekki, aðeins vegna
Jress að það hefur verið á hraðri
hreyfingu.
Þessi fjarstæðukennda kenning
Einsteins, sem reyndar er ekki leng-
ur kenning, heldur veruleiki, er
einna torskildust af kenningum
hans. Hann segir, að tíminn fari
eftir hraðanum á staðnum, sem tím-
inn er mældur á. Hann lýsti þessu
með eftirfarandi sögu.
Tveir menn standa í lest og senda
samtímis ljósmerki hvor til annars,
meðan sá Jrriðji, sem er á járnbraut-
arstöðinni fylgist með merkjunum.
Sá siðastnefndi fær merkin ekki
eins fljótt og farþegarnir i lestinni.
Þarna er um mjög lítinn timamis-
mun að ræða. En ef um slikar fjar-
lægðir sem i himingeimnum væri að
ræða, getur mismunurinn orðið þús-
undir ára.
Reyndar þurfum við ekki á foton-
eldflaugum að halda, til þess að kom-
ast að raun um að fjarlægðir, hraði
og timi eru teygjanleg hugtök, allt
eftir ástæðum. Ef við förum á hjóli
eftir mjóum stig, virðist liraðinn
vera meiri, fjarlægðin minni og
timinn styttri en úti á þjóðvegin-
um, þar sem við getum ekki borið
Jretta allt saman við umhverfið. Það
er timatilfinning okkar, sem er
breytileg.
Allir vita að sólarhringurinn er
24 tímar, eða sá tími sem liður, áður
en við sjáum sólina aftur á sama
stað. En ef við erum i flugvéL
sem flýgur með 2500 km. lrraða á
kl.tíma og fljúgum í austurátt í eitt
ár, sjáum við sólina setjast 730 sinn-
um, en ekki 365 sinnum.
Það liggur í augum uppi, að við
erum ekki orðin tveimur árum eldri
á þessum tíma. Það liggur í Jrví að
við fljúgum hraðara en jörðin snýzt.
Þó ekki sé ncfnt nema Jretta, sýnir
Jrað hversu teygjanlegt hugtak tím-
inn er. Flugvél, sem fer hraðar en
hljóðið yfir Atlantslraf, er komin
til New York áður en hún leggur
af stað frá Englandi. Ilún varð
nefnilega ó undan snúningi jarðar,
senr tíminn cr reiknaður eftir.
Nútima vísindi hafa sannað kenn-
ingu Einsteins. Prófessor Vitaly
Ginsburg frá Vísinda Akademiunni
í Moskvu, skýrir svo frá, að það
hafi verið sannaður mismunur á
tima, sem klukka um borð í Sputnik
II. mældi og nákvæm klukka á jörðu.
Að visu voru Jretta aðeins nokkrir
liundraðshlutar úr sekúndu á heilu
ári. En mismunurinn var greinileg-
ur, og ef hafðar eru i huga Jrær óra-
fjarlægðir sem eru i geimnum, hefur
þessi tímamismunur óhemju mikla
þýðingu, Jiegar geimfarar einhvern-
tfma leggja upp í ferð til stjarnanna.
Tilraunir rússneskra visinda-
manna bera alveg að sama brunni
og amerískra stéttarbræðra þeirra.
Sem sagt, þær sanna kenningar
Einsteins.
Ef einhverntíma tekst að
koma eldflaug upp í 90% af hraða
ljóssins, eða 950 milljónir km. á
tíma, verður afleiðingin af timamis-
muninuin sú, að allt skeður miklu
hægar. Tif klukkunnar, sveiflur
tónkvíslarinnar, hjartaslögin, andar-
drátturinn og önnur líkamsstarf-
semi fer fram með helmingi minni
hraða en niðri á jörðinni. Þess vegna
eldist áliöfnin lílca seinna. En far-
Jregarnir verða ekki varir við neitt
óvanalegt og vita fyrst um timamis-
muninn þegar þeir koma heim aftur.
Eftir útreikningum Sangers og
annarra eldflaugasérfræðinga, mun
ferð með fotoneldflaug til næstu
sólar aðeins taka 3,6 ár og til
Andromedaþokunnar 26 ár, en hring-
ferð um Jrann hluta geimsins, sem
Jrekktur er, ætti að vera liægt. að
fara á 42 árum.
Það er bara efamál, að nokkur
skyni gædd vera fengist til að taka
þátt í slikri ferð. Það verða nefni-
lega ekki gefnir út farmiðar til
baka. Og hin undursamlegu ævintýri,
sem biðu farjreganna á leiðinni, yrðu
þeim full dýrkeypt, þegar litið er
á öryggi Jreirra og einkalif. Þeir
verða að vera undir það búnir
að geimfarið komi aldrei aftur,
týnist í óendanleik himinhvolfsins.
Þeir verða að kveðja börn, vini og
ættingja að fullu og öllu.
Hefurðu nú einu sinni ennþá sett
hjúskaparauglýsingu í blöðin Greta?
VIKAN
29