Veðrið - 01.04.1959, Blaðsíða 6

Veðrið - 01.04.1959, Blaðsíða 6
3. Veðurkort 8. febr. 1959. „Mannskaðaveður við Nýfundnaland". mjög á þessu svæði, og mun liinn mikli hitamunur frá Golfstraumnum til Labrador eiga sinn þátt í því. Til þess að sýna dæmi um umhleypingana, skulu hér hirtar nokkrar veður- athuganir frá Reykjavík dagana 11,—14. febrúar 1959. Dag kl. Vindur Veður Hiti Loftvog mb 11. 17 NV 3 snjór 0 998 11. 23 SA 3 léttskýjað -2 1004 12. 05 ASA 6 skýjað 2 1002 12. 11 ASA 9 rigning 4 994 12. 17 SA 8 rigning 6 986 12. 23 S 3 alskýjað 3 990 13. 05 S 2 þokumóða 1 992 13. 11 SA 3 skýjað 1 997 13. 17 SSA 4 alskýjað 1 995 13. 23 N 4 snjór 1 975 14. 05 V 8 skafrenningur 0 969 14. 11 SV 6 snjóél _ 2 994 Má hér sjá, hvernig vindurinn snýst, rigning, skafrenningur og éljagangur skipt- ist á, hiti hækkar og lækkar og loftvogin tekur dýfur, einkum undir það síðasta. 6 VEÐRIO

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.