Veðrið - 01.04.1970, Blaðsíða 4

Veðrið - 01.04.1970, Blaðsíða 4
Hins vegar eru ennþá notuð vindstig í veðurskeytum til skipa í flestum ná- lægum löndum, og eru þá ýmist notuð tölugildin eða lieiti vindstiganna, og oit hvorutveggja, þegar veðurhæðin er orðin 6—8 vindstig. Hér á landi hafa í veðurlýsingunni í útvarpinu eingöngu verið notuð tölu- gildin, en nöfn vindstiganna í spám. Síðan farið var að spá fyrir hin fjarlægari svæði, Djúpin, hafa þó tölurnar jafnan verið notaðar ]>ar, aðallega til að vita, hvernig sjómönnum félli sú tilhögun í geð, og lil að lieyra, livernig hún fer í málinu. Ritfregn. Á árinu, sem leið, gaf Veðurstofa íslands út á ensku bækling, sem ber nafnið „Global Radiation in Iceland". Höfundurinn er Markús Á. Einarsson veður- fræðingur, sem lesendum er kunnur, því að nokkuð af efni þessa rits birti hann í Veðrinu, 1. hefti 1965. Bæklingur þessi markar að vissu leyti tímamót, því að hann er fyrsta rit vís- indalegs eðlis, sem Veðurstofan helur gefið út, og á hann erindi til útlendra vísindamanna jafnt sem innlendra. Eftirfarandi ágrip á íslenzku er aftast í ritinu: 4 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.