Veðrið - 01.09.1970, Síða 22
ís út úr Breiðafirði og fyrir Látrabjarg, að hann var talinn varasamur skipum.
Lagnaðarís var jrá einnig á reki frá Ilraunhafnartanga til Axarfjarðar. Árið eftir
ber þó öllu meira á ísnum. Þá var hann talinn mikill á Breiðafirði bæði i jan-
úar og febrúar, og iokaði við og við höfninni á Stykkishólmi. Hvammsfjörður var
ísi lagður, svo hann var ekinn á bíl í febrúar, og í sama mánuði voru vandkvæði á
að ná ferju á flot við Elliðaártanga vegna ísalaga. Hrútafjörður var einnig lagður
út að Hrútey. Ástandið hélzt svipað fram í miðjan marz, en jrá var ísinn tveggja
feta þykkur á Hvammsfirði, mannheldur á Hrútafirði út að Kjörseyrartanga,
en Jrann II. var alljjykkur ís á Húsavíkurhöfn og bátar frosnir inni. Úr jrví fór
að lagast, en Jró var mikill ís snemma í maí á fjörðum í Barðastrandarsýslu, og
jrann 9. sama mánaðar var stór lagnaðarísspöng á reki út Isafjarðardjúp, og
talin loka siglingaleið. I febrúar 1970 er enn nefndur lagnaðarís, jrá nær hann út
að Kjörseyrartanga á Hrútafirði, en annars staðar er hans ekki getið.
Til samanburðar við fyrri ár koma hér meðaltöl vetrarmánaðanna og vetranna,
sem nefndir voru hér að framan, desember er alls staðar í töflunni frá árinu á
undan Jjví, sem talið er: 1965 Des. Jan. Febr. Marz Vetur
Stykkishólmur . . .. . - 1.5 - 1.2 3.8 -2.3 -0.3
Akureyri . -2.5 -2.1 3.1 -4.1 - 1.4
Grimsey - 1.9 -2.2 1.6 -5.3 -2.0
1968 Des. Jan. Febr. Marz. Vetur
Stykkishólmur . . .. - 1.4 -2.7 -2.7 -2.5 -2.3
Akureyri . -2.4 -3.9 -4.2 -3.5 -3.5
1969 Des. Jan. Febr. Marz Vetur
Stykkishólmur . . . . - 0.0 - 3.4 -3.9 -2.9 -2.6
Akureyri - 1.9 -3.3 -5.6 -3.7 -3.6
Á þessum tölum sést, að eðlilegt er, að 1965 séu ekki mjög miklir lagnaðar-
ísar. Desember og janúar eru að vísu fremur kaldir, en fcbrúar er mjög lilýr. Marz
er Jjví að kalla eini ísalagnaðarmánuðurinn að kalla. Hina veturna tvo er frostið
jafnara, og stundum álíka mikið og }>að var mest 1965. ísalagnir hafa að miklu
leyti orðið samsvarandi frostinu.
Ýmis atriði hafa sjálfsagt áhrif á útbreiðslu ísalaga, svo sem selta og sjávarhiti
við strendur. En frostið er Jjó sýnilega meginatriðið. Reynslan virðist vera sú,
að lagnaðarísar verði varla umtalsverðir nema meðalhiti vetrarmánaðanna verði
—3 til —5 stig, en talsvert lægri, ef frosthörkurnar ná aðeins til einstakra mán-
aða.
Fari frostið að meðaltali niður í 10—13 stig einstaka mánuði, eins og varð 1918
verða ísalög mikil. Þeir, sem muna hörkurnar frá jjví ári, geta væntanlega gert sér
grein fyrir hver áhrifin mundu verða, ef slíkir kuldar eða enn meiri entust allan
veturinn. Þannig veðurfar hefir Jjjóðin Jjolað, bæði á nítjándu öld og fyrr. En
sem betur fer liefir enginn þessara hörkuvetra ennþá vitjað tuttugustu aldarinnar.
58 ---- VEÐRIÐ