Veðrið - 01.09.1970, Page 24

Veðrið - 01.09.1970, Page 24
undir 5° hita og oft kalsarigning á láglendi en slydda til fjalla. Á Grímsstöð- um og Brú á Jökuldal varð hvít jörð jr. 9. Sláttur var á þessu svæði ýmist ekki hafinn eða rétt að byrja í mánaðarlok. Á Vesturlandi og Suðurlandsundirlemlinu var norðan áttin Jturrviðrasöm og sláttur hófst víða upp úr miðjum mánuði. Náðust jrar hey með góðri nýtingu og var fyrri sláttur langt kominn í lokin. Sláttur hófst í Öræluni strax í júlíbyrjun og fyrri slætti Iauk jtar upp úr 20. Á Austfjörðum var og góð heyskapartíð í júlí. Þessi júlímánuður var sá kaldasti á öldinni í Reykjavík Jnátt fyrir jjað, að aðeins 1939 hafi mælst nxeira sólskin. Vik hitans frá meðallaginu var 3,5° á Ak- ureyri, en í júlí 1915 var samt enn kaldara. Agúst. Kaflar með N og S átt skiptust á í ágúst. Úrkoman var ekki fjarri meðal- laginu en hiti svolítið undir. Góðir Jjurrkkaflar voru annað slagið fyrir norðan og austan, en {jó var vikan eftir 16. bezt. Vætur voru tíðari á Suður- og Vesturlandi, og gekk heyskapur heldur illa. Aðfararnótt þess 10. gerði næturfrost á Norðurlandi, jafnvel niður í —5°. Gjör- féll kartöflugras jjar sums staðar. Hins vegar var allgóð sprettutíð fyrir garð- ávexti á sunnanverðu landinu, en Jjó munu næturfrost liafa gert óskunda sums staðar fyrir austan fjall um rniðjan ágúst. September. Frani undir 20. ríkli A og NA átt, en oftast fremur hæg. Fremur var svalt, en Jjó lítið um frost. Úrkoman var lítil á vestanverðu landinu. Var Jrar talin góð tíð og gekk vel að ljúka slætti. Austan til var úrkomusamara og gekk ekki vel að slá endahnútinn á heyskapinn. Þó voru bjartir og góðir dagar um allt land að kalla 14.—15. og 19.—21. Dagana 23.-28. var mest SA átt- Prýðisveður, lilýtt og sólríkt, var þá á Norður- og Norðausturlandi, dálítil rigning vestan lands, en stórrigningar á Suðausturlandi og Austfjörðum. Síðustu dagana var svo svalari vestlæg átt með björtu veðri austan til. September í heild mátti teljast hagstæður og hauststörf gengu yfirleitt vel. Þess voru Jtó dæmi sunts staðar á Norðaustur- landi og Austfjörðum, að hey, sem slegið var 1 ágúst, lægi enn flatt í lok septem- ber. Kartöfluuppskera var ýmist léleg eða engin nyrðra og mjög misjöfn á Suður- landi. Hiti, ° C. (í svigtnn fyrir ncðan mcðallagið 1931 — 1960). Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Reykjavík 2.7 6.6 8.9 9.5 10.3 7.7 (3.1) (6.9) (9.5) (H.2) (10.8) (8.6) Akureyri 0.5 5.0 10.4 7.4 9.2 6.2 (1.7) (6.3) (9.3) (10.9) (10.3) (7.8) Höfn 2.0 6.7 9.7 8.9 9.1 7.0 Hólar (3-0) (6.5) (9.3) (10.9) (10.4) (8.2) 60 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.