Veðrið - 01.09.1970, Page 25

Veðrið - 01.09.1970, Page 25
Urkoma, mm. (í svigmn fyrir ncðan meðallagið 1931 — 1960). Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Reykjavík 44 99 68 27 79 61 (53) (42) (41) (66) (72) (97) Akureyri 29 20 11 41 36 32 (32) (15) (22) (35) (39) (46) Höfn 91 146 39 44 112 166 Hólar (H8) (90) (83) (93) (116) (162) Snlskin, klst. (í svigum fyrir neðan mcðallagið 1931 -1960). Apríl Maí Júní júií Ágúst Sept. Reykjavík . . . . 138 119 120 286 104 125 (138) (185) (189) (178) (159) (105) Akureyri . . . . 148 122 247 123 161 99 (105) (172) (172) (147) (113) (75) Hólar 180 134 160 192 100 111 (Meðallagið 1931-1960 ckki til). Frostaveturinn 1881 Dagbók Jóns i Stóra-Dunhaga Þessar veðurlýsingar frostaveturinn mikla 1881 eru úr dagbók, sem Arni J. Haraldsson í Hallfríðarstaðakoti í Hörgárdal liefur undir höndum. Dagbókina skrifaði Jón Þorsteinsson bóndi í Stóra-Dunhaga, faðir Ólafs þess, sem nefndur er í dagbókinni, og afi Páls í Dagverðartungu. Frosthörkur þessa vetrar eru dæmalausar, síðan santfelldar hitantælingar byrjuðu á íslandi. P. ]}. Nýársdagur. ICom bloti í nótt, og varð mikil ldákubleyta í dag. (Hafís kominn inn á fjörðinn 31. des.). 2. jan. Sunnan hríð, vond. 3. jan. Betra veður, bjart og 5 st. frost. 4. jan. Bærilegt veður, milli frosts og þíðu. 5. jan. Mikil hláka í nótt og dag og fór af firðinum. VEÐRIÐ 61

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.