Veðrið - 01.09.1970, Page 27

Veðrið - 01.09.1970, Page 27
14. febr. Gott veður, 14—7 st. kuldi. 15. febr. Gott veður, frost 5—2—3 stig, má þykja gott. 16. febr. Bærilegt veður, frost vægt, gerði vondan byl með kvöldinu. 17. febr. Gott veður, lítið fjúk við kvöldið. 18. febr. Vestan fjarska renningur í allan dag. Messufall 13. í vetur. 19. febr. Hláka, hæg, aðgerðalítil. 20. febr. Vestan stornmr, tók lítið í dag, fór að frjósa úr hádegi. 21. febr. Heiðríkt, 6 st. kuldi, gott færi. 22. febr. Hláka hæg. 23. febr. Sama hláka hæg, 8 st. liiti. 24. febr. Utan harðviðri, 7—8 st. frost. 25. febr. Hægt veður, þokuruðningsloft, 10 st. frost. 26. febr. Bjart og bærilegt veður, 10 st. kuldi. 27. febr. Sama veður. 28. febr. Bjart veður, 11 st. frost og norðan gola. Marz 1. 2. marz 3. marz 4. marz 5. marz 6. marz 7. marz 8. marz 9. marz 10. marz 11. marz 12. marz 13. rnarz 14. marz 15. marz 16. marz 17. marz 18. marz 19. marz 20. marz 21. marz 22. marz 23. marz 24. marz 25. marz 26. marz Bjart veður, 14 st. i’rost. Bjart, 15 st. kuldi. Gott veður, frostlaust. Logndrífa, frostlítið, komið föl. Dimmviðri og utan hríð, komin rnikil fönn, alltaf ljótt útlit. Dimmviðri og lenjuhríð, fannfall. Messufall 14. í vetur. Dimmviðri og mugga, 15 st. frost. Sama veður, mikil dimma og mugga. Sama dimmviðrið og muggan, 11 st. frost. Heiðríkt og 17 st. kuldi. Sama veður, sama frost. Dimmviðri, muggulaust, bjart stundum, sama frost. Dimmviðri og hríð, 12 st. frost. Ennþá dimmviðri og hálfgerð liríð. Hálfdimmt hríðarveður, 12 st. frost. Sunnan renningur, 1 st. frost. Dimmviðri og snjókoma, 2—7 st. frost. Lítið eitt bjartara, ókleif fönn komin. Bjart, 17 st. frost, helja. Heiðskírt, 26 st. frost. Messufall 16. í vetur. Kaldur inngöngudagur. Heiðskírt, 26 st. kuldi. Sama veður, 27 st. frost, dauðans tíð. Jón á Laugalandi rak fé sitt út að Syðrihaga. Björn í kaupstað í 8. sinn í vetur. Dimmviðri og hríð öðru hvoru. Bjart, 18-20 st. frost. Ennþá heiðskírt, 20—15 st. frost, veður með betra móti. Fréttist um fiskafla upp urn ísinn úti í sókn. Vestan stórliríð, nærri frostlaust. VEÐRIÐ ----- 63

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.