Fréttablaðið - 04.12.2009, Page 25

Fréttablaðið - 04.12.2009, Page 25
Stórkostlegar viðtökur ÓSKAR GUÐMUNDSSON rithöfundur hefur dregið saman fróðleik og bundið í frásögn örlagasögu sem margir kannast við en fáir þekkja til hlítar – sögu Snorra Sturlusonar. durinn [hefur] einsett sér að skrifa sögu sem er „Höfun læsileg, forvitnileg, og emur ennfr spennandi, og það tekst honum vel … svo sannarlega hrífandi frásögn, enda Snorri Sturluson einn helsti leikarinn í þeim dramatísku og blóðugu átökum sem leiddu til þess að Íslendingar töpuðu sjálfstæði sínu.“ Einar Falur Ingólfsson / Morgunblaðið „Óskar getur fagnað frábærlega könnuðu ver Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttablaðið „… sannkallað meistaraverk … textin þéttur og knappur, afar læsilegur og skrifa þroskaðri snilld.“ Össur Skarphéðinsson / DV „... hin mætasta bók, og alveg ljómand skemmtilega skrifuð … heildaráhrifin af bó eru fjarska góð.“ Illugi Jökulsson / Trésmiðjan „… stórvirki … verð að fá að taka ofa Ég efa ekki að ævisögu Snorra verður tekið fagn Einar Kárason / Morgunblaðið „Mjög góð ævisaga … Mjög áhugaver sálfræðistúdía.“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan „… í fyrsta skipti núna sem við fáum nákvæmt yfir feril Snorra. Mjög gott yfirlit yfir öldina Páll Baldvin Baldvinsson / Kiljan „… saga Snorra sögð á mannamáli.“ DV „Loksins hefur mesti rithöfundur Íslands fen verðuga ævisögu – sem hann átti vissulega ski Sigurður G. Tómasson / Útvarp Saga 2. PRENTUN KOMIN Æ visögur, handbæ kur 29.11.09

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.