Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 34
 4. desember 2009 FÖSTUDAGUR2 OPIN LISTASMIÐJA fyrir börn og fullorðna verður í Viðeyjarstofu sunnu- daginn 6. desember frá 14.30 til 16.30. Í smiðjunni er unnið út frá friðarsúlu Yoko Ono. Gott tækifæri fyrir fjölskylduna að sameinast yfir gefandi og skapandi verkefni. Ferja fer frá Skarfabakka kl. 13.15, 14.15 og 15.15. Rauður er litur sem er vandmeðfar- inn. KorpArt-hópurinn lætur það þó ekki stöðva sig en listamennirn- ir í hópnum, sem telur um 40 mynd- listarmenn og hönnuði ákváðu engu síður að takast á við þennan lit jólanna. „Við höfum að undanförnu verið að festa okkur í sessi með því að vera með opið hús fyrsta laug- ardag hvers mánaðar og það hefur ávallt sótt okkur heim mikill fjöldi fólks. Sumir koma aftur og aftur og tala um að alltaf sé eitthvað nýtt og spennandi að sjá,“ segir Laufey Jensdóttir myndlistarmaður og heldur áfram: „Með opnu húsi vilj- um við gefa almenningi tækifæri á að kynnast starfi okkar og verk- um. Við í KorpArt-hópnum erum öll með vinnustofur á Korpúlfsstöðum en þar er einnig glæsilegur og sér- stakur 700 fermetra sýningarsal- ur. Þar má finna afar fjölbreytt úrval sérstakra muna og verka sem væru til dæmis vel til fallnir í jólapökkum landsmanna.“ Laufey segir að á morgun verði samsýningin Rauður opnuð. „Það verður spennandi að sjá hvernig listamönnum tekst að vinna með og útfæra rauða litinn,“ segir Laufey og bendir á að góður endir á góðri menningarreisu væri að fá sér rjómavöfflur og heitt súkkulaði á Rósukaffi sem starfrækt er sam- hliða sýningunni. Sýningin Rauður er aðeins opin þennan eina dag og frá 13-17. unnur@frettabladid.is Tekist á við rauða litinn KorpArt-hópurinn er með opið hús fyrsta laugardag hvers mánaðar á vinnustofum sínum á Korpúlfs- stöðum. Á morgun takast listamennirnir á við rauða litinn í verkum sínum og sýna gestum. Í galleríi Listatorgi í Sandgerði fást ull- arvörur, málverk, glermunir, skart- gripir, kerti, kort, barnabækur og fleira sem sómir sér vel í jólapakk- anum. Afsláttur verður veittur af öllu handverki. Ljósmyndasýning verður líka opnuð í sal Listatorgs á vegum áhugaljósmyndara í Sandgerði og nágrenni. Í veitingahúsi Vitans gegnt Listatorgi verður hægt að ylja sér á heitu súkkulaði og kaffi, borða vöfflur með rjóma og piparkökur. - gun Jólastuð í strandbæ JÓLAGLEÐI VERÐUR Í SANDGERÐISBÆ Á MORGUN, HANDVERKSSALA OG SÝNING. Sandgerði mun iða af lífi á morgun. Laufey er félagi í KorpArt-hópnum sem heldur opið hús á Korpúlfsstöðum á morgun. Nýbarði hjólbarðaverkstæði Lyngás 8, 210 Garðabær sími: 565 8600 Gamla verðið á umfelgun. Sama góða þjónustan! Sími 450 9000 www.fisherman.is Kæst skata 1.390-kr. pr./kg Ýsuflök 850-kr. pr./kg. Ýsubitar 890- kr. pr./kg. Harðfiskur frá 4.990 kr. pr./kg. Alternatorar ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.