Fréttablaðið - 04.12.2009, Síða 38

Fréttablaðið - 04.12.2009, Síða 38
4 föstudagur 4. desember núna ✽ nýtt og spennandi GÓÐIR Í SNJÓINN Í vetur er töff að ganga í grófum skóm í anda doc martens hvort sem það er fyrir stráka eða stelpur, við gallabuxur, leggings eða kjóla. Svo grípa þeir vel í slyddu og snjó. B aldvin Dungal opnaði versl-unina Glad I Never í Berlín um helgina, en verslunin selur notaðan fatnað og tónlist auk ís- lenskrar hönnunar. Búðin stendur við Rosenthaler Platz í Mitte, mið- borg Berlínar.„Við héldum opnun- arteiti á laugardaginn en búðin var formlega opnuð á þriðjudag- inn var. Viðtökurnar hafa verið góðar og margir hafa komið inn, sérstaklega til að spyrja um upp- stoppaðan lunda og rjúpu sem ég er með hér inni,“ útskýrir Baldvin, sem hefur verið búsettur í Berlín síðastliðin fjögur ár þar sem hann ætlaði fyrst að læra tungumálið og ílengdist. Baldvin opnaði verslunina í samstarfi við móður sína Elínu Kjartansdóttur og Elsu Maríu Blöndal, söngkonu Go Go Dar- kness og nema í tískuhönn- un, sem hann segir vera sérleg- an ráðgjafa sinn þegar komi að tísku. „Hún er mín hægri hönd og veit mun meira um tísku en ég. Það mætti segja að hún komi með hugmyndirnar en ég sjái um að framkvæma þær. Sjálfur hef ég ekki einu sinni unnið í tískuversl- un áður og er núna í því að læra að brjóta saman skyrtur.“ Baldvin hefur verið í viðræð- um um samstarf við ýmsa ís- lenska hönnuði og selur meðal annars hönnun eftir Jón Sæmund í versluninni. „Búðin á eftir að breytast svolítið næstu mánuði, en draumurinn er að geta selt íslenska hönnun til jafns við notaðar flíkur. Við höfum verið að reyna að fá íslenska hönnuði til að selja vörur sínar í verslun- inni, en margir af þeim sem ég hef rætt við vildu koma og skoða búðina áður en þeir gæfu endan- legt svar.“ Aðspurður segist Baldvin trúa því að íslensk hönnun eigi eftir að fara vel ofan í þýska neyt- endur. „Íslensk hönnun og Berl- ínarstíllinn passa í það minnsta saman eins og flís og rass. Flest- ir hafa sýnt þessu mikinn áhuga og ég vona að þetta eigi allt eftir að ganga upp, en það á allt eftir að koma í ljós. Við byrjum bara á að taka eitt skref í einu,“ segir Baldvin að lokum. - sm KASSINN KLIKKAÐI Á FYRSTA DEGI Eitt skref í einu Baldvin Dungal hefur opnað verslun í miðborg Berlínar. Hann segir marga hafa komið inn í verslunina til að forvitn- ast um lundann og rjúpuna sem sjá má á myndinni. MYND/MÁNI THOMASSON Margar fjölskyldur hafa þann sið í heiðri að hittast og skera út laufa- brauð fyrir jólin. Nú er um að gera að taka myndavélina með í boðið og mynda flinka útskurðarmenn og -konur. Hönnunarvörumerkið Heima stendur fyrir samkeppni um fallegasta útskorna laufa- brauðið á heimasíðu sinni. „Hug- myndin er að safna laufabrauð- smynstrum hvaðanæva af á landinu,“ segir Guð- rún Lil ja Gunn- laugsdóttir, einn a f h ö n n u ð - um Heima. „Við viljum bæði gera þ e t t a t i l að minna o k k u r á hefðina og ýta undir þá samveru- stund sem fylgir laufa- brauðsgerðinni.“ Unnt er ski la inn myndum af laufa- brauðunum á heimasíðu Heima, www.heima.eu, fram til 15. desember. Úrslitin verða svo kynnt á heimasíðunni 20. desem- ber. Verðlaunatillagan í ár verður framleidd fyrir næstu jól. Sigur- vegarinn fær tíu kökur af laufa- brauði ársins í ár, prótótýpuna sjálfa þegar hún verður tilbúin og þrjátíu afsteypur, til að dreifa í jólapakkanna til vina og vanda- manna um næstu jól. Nokkr i r hönnuðir koma að vörumerk- inu Heima og fer þeim fjölgandi. A l l a r v ö r u r innan merk- isins fela í sér einhvers konar vísun í gildi byggð á náttúru, hefð e ð a f r a m - leiðsluaðferð. Í vor er að vænta tíu nýrra vara frá hönnuðum Heima. - hhs Vörumerkið Heima ýtir undir heimilisiðnað landans: Laufabrauðskeppni Laufabrauð ársins Kemur úr Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. MYND/HEIMA Sokkabuxurnar frá Solidea sameina tísku, vellíðan og heilbrigði Solidea býður upp á breiða vörulínu fyrir konur og þjónar þannig þörfum þeirra • Micromassage magic - vinnur á appelsínuhúð • Labyrinth & Babylon - er sniðin að útliti og tísku • Personality - er sniðin að sérþörfum kvenna • Selene, Naomi, Venere - hentar öllum konum • Magic maman og Wonder model maman - auka vellíðan á meðgöngu Leyfðu þér gæði og vellíðan með Solidea sokkabuxum Lyfja, Smáratorgi Í dag, milli kl. 16 og 18 KYNNING Glaðningur fylgir öllum seldum sokkabuxum Sími 585 8750, biovorur@biovorur.is Solidea sokkabuxur með stuðningi fyrir þreytta og bólgna fætur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.