Fréttablaðið - 04.12.2009, Page 43

Fréttablaðið - 04.12.2009, Page 43
GATINEAU-TILBOÐ Í FALLEGRI SNYRTITÖSKU Mealtogenine-dagkrem og maski í gjafakassa. Útsölustaðir hjá Gatineau-snyrtistofum um land allt. SPENNANDI VÖRUR FYRIR HÚÐ & HÁR YES TO CUCUMBER DAILY MAKEOVER SHAMPOO Litað hár þarfnast sérstakrar meðferðar, Yes to Cucumber-sjampó er svarið. Við höfum sett í það aukaskammt af garðakornblómi; öflugu andoxunarefni sem verndar og styrkir hárið. Án allra parabenefna. Sjampóið er í 500 ml flösku og kostar aðeins 990.- Yes To-vörur fást í The Pier á Korputorgi og Smáratorgi. Verð á sjampói 990.- Ath.: 3 fyrir 2 tilboð til 10. desember. YES TO CUCUMBER FACIAL HYDRATING LOTION Viðkvæm húð verðskuldar milda meðferð sérstaklega þegar kemur að raka. Í þessu yndislega raka- kremi er blanda af aloe vera og líf- rænum gúrkum sem veitir sam- stundis raka. Bætt með Dauða- hafssteinefnum, spirulinu, sem er ofurfæða rík af vítamínum, prót- ínum og öðrum næringarefn- um sem hreinsa og endurnæra húðina. Þú brosir án afláts þegar húðin er orðin mjúk og geislandi. Verð á andlitskremi 990.- Ath.; 3 fyrir 2 tilboð til 10. desember. SOTHYS HREINSITILBOÐ Á GÓÐU VERÐI. 400 ml hreinsimjólk og 400 ml andlitsvatn. Þrjár gerðir: fyrir blandaða húð, viðkvæma húð og feita húð. Útsölustaðir: Hagkaup, Lyfja og Sothys snyrtistofur. PRODIGY RE-PLASTY-LÚXUSKREM- IÐ FRÁ HELENA RUBINSTEIN vinnur strax gegn öldrun húðarinnar. Það lyftir, sléttir, mótar útlínur og gefur einstak- an ljóma. Askja með 50 ml kremi: algengt verð 25.960 og með fylgir sem kaupauki varagloss, mini-maskari og Prodigy Re- Plasty Serum 7 ml. Föstudagur kynnir: NIVEA Nýjung í NIVEA DNAge-lín- unni: Létt andlitskrem sem stinnir húðina og gefur henni unglegra útlit og fallegan ljóma. SHISEIDO Bio-Performance-kremlínan frá Shiseido svarar öllum þörfum húðarinnar á hvaða aldri sem hún er. Þetta er heildræn lína sem vinnur gegn tímanum og byggir á þró- aðri líftækni. Bio-Performance vinnur gegn ótímabærri öldrun húðar- innar, gefur henni há- marksorku og raka. Fjórar helstu stjörnur línunnar eru: Advanc- ed Super Revitaliz- er, Super Restoring Cream, Super Eye Contour Cream og Super Lifting Formula BLACK PEARL AGE CONTROL DAY CREAM Dásamlegt andlitskrem fyrir húð sem er aðeins farin að eldast. Í kreminu eru sölt og steinefni úr Dauðahafinu ásamt dufti úr svartri perlu sem eykur ljóma húðarinnar og sjávarþangi sem styrkir og dregur úr hrukkumyndun. Þeir sem hafa prufað kremin í línu Svörtu perlunnar halda áfram að nota þau. Black Pearl-vörur fást í verslunum The Pier á Smáratorgi og Korputorgi. Verð á dagkremi 3.690.- Ath.: 3 fyrir 2 tilboð til 10. desember. BLACK PEARL NOUR- ISHING HAND & NAIL CREAM Sérlega notalegur handá- burður frá Svörtu Perlunni. Hann gefur góða vörn sem endist lengi. Einstök blanda svörtu perlunnar, sjávar- þangs, steinefna og salta úr Dauðahafinu hjálpar húð- inni að ná jafnvægi í raka og mýkt. Black Pearl vörur fást í verslunum The Pier, Smára- torgi og Korputorgi. Verð á handáburði 1590.- Ath 3 fyrir 2 tilboð til 10. des Það snýr við öldrun- arferli húðarinnar og það er sem hún fyll- ist innan frá og verð- ur sjáanlega unglegri á aðeins fjórum vikum. Gjafaaskja með 50 ml Skin Vivo kremi: al- gengt verð 9.960 og með fylgir sem kaup- auki 15 ml Skin Vivo- krem, andlitsvatn 10 ml og serum 7 ml. HYDRA ZEN NEUROCALM KREMIÐ ER RÓANDI OG RAKAGEFANDI DAGKREM FRÁ LANCÔME. Jólaaskja: algengt verð 7.800 kr. Með fylgja sem kaupauki: taska, Hydra Zen Essence rakaserum 10 ml, augnkrem 5 ml og næturkrem 15 ml. SKIN VIVO-KREMIÐ FRÁ BIOTHERM ER BYGGT Á GENARANNSÓKNUM. BUST BEAUTY EXTRA-LIFT GEL Hugsið ykkur, brjóstahaldari í glasi! „Lyftingar“-áhrif þessa gels gera form brjóstanna samstundis fallegra, þökk sé meðal annars áhrifum þykknis sem unnið er úr víetnamska ávextinum Vu Sua. Gelið stuðlar að því að útlínur og form brjóstanna haldist sem glæsilegast. Þessi „náttúrulegi brjóstahaldari“ hlúir dyggilega að hinu þríhyrnda brjóst- svæði, frá geirvörtum í átt að höku, með því að auka þéttni húðarinn- ar og veita henni æskilegan raka og stuðning. ENERGIZER TOTAL ORKUGEFANDI RAKA- KREM FYRIR HERRA FRÁ LANCÔME. Algengt jólatilboð á 50 ml kremi er 3.900 kr. Og með fylgir sem kaupauki taska, raksápa 50 ml, hreinsigel 30 ml og augn- krem 5 ml.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.