Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 44
ROSE THE ONE FRÁ
DOLCE&GABBANA
Hjá Dolce&Gabbana er rómantík
við völd og hrífandi nýr kafli í sögu
The One. Það er þokkagyðja kvik-
myndanna, Scarlett Johansson,
sem kynnir rose The One-ilminn,
þennan hlýja og heillandi ilm sem
er lífleg tjáning á hreinum kven-
leika. Í upphafi var The One glæsi-
legt austrænt og blómkennt eau
de parfum. Þá kom l’eau the one,
léttleikandi og loftkennd túlkun í
formi eau de toilette.
Og nú kemur loks Rose The One,
ilmur sem bregður rósrauðum,
rómantískum bjarma á The One.
ARMANI CODE
Þessi herrailmur er klassískur austurlenskur ilmur.
Fágaður og tælandi ilmur fyrir glæsilega karlmenn.
Gjafaaskja með Edt 30 ml og deodorant stick,
algengt verð 8.960 kr.
ILMVÖTNIN Í VETUR
DIESEL FUEL FOR LIFE
Diesel Fuel For Life-herrailmurinn
er kynþokkafullur og orkumikill ilmur.
Orka fyrir lífið, ert þú á lífi?
Gjafaaskja með Edt 30 ml ilmi, algengt
verð 5.980, og með fylgir sem kaupauki
50 ml sturtusápa og 50 ml balm.
Föstudagur kynnir: PARISIENNE FRÁ YVES SAINT LAURENT
Parisienne er nýr dömuilmur frá Yves Saint Laurent. Ávextir gefa ilminum
kynþokkafullan blæ og nútímalegir viðartónar og musk umvefja hann
orku. Allar konur geta verið „Parisienne“ í huga sér. Fæst aðeins í Hygeu
Kringlu og Smára, Hagkaup Kringlu, Smára og Holtagörðum, Jöru
Akureyri og Bjargi Akranesi. Algengt verð Edp 50 ml 11.600 og með
fylgir 50 ml body lotion og 50 ml sturtusápa sem kaupauki.
A SCENT FRÁ ISSEY MIYAKE
Nýi ilmurinn frá Issey Miyake,
A Scent, er kvenlegur ilmur, samsett-
ur af blóma- og viðarangan. Glasið
hefur fallega hönnun stílhreint og ein-
falt eins og hönnun Issey Miyake er.
Hönnuðurinn Issey Miyake er jap-
anskur og ilmtegundir hans eru eleg-
ant og algjörlega tímalausir. Issey
Miyake er draumóramaður sem
nýtur þess að skapa listræna hluti. Í
hönnun hans er að finna ótal þver-
sagnir en þegar þær koma saman
verður úr spennandi, þægileg, nú-
tímaleg, einföld, frumleg hönnun.
Issey Miyake er dásamlegur hönnuður
sem gleður og nærir.
FLORA FRÁ GUCCI
Eins og nafnið gefur til kynna liggja ilmfræðilegar rætur þessa nýja ilms í blóm-
um, en samt hefur einstök samsetningin ýmislegt óvenjulegt og ómótstæðilegt að
bjóða. Margbreytileiki þessa ilms hefst í kjarna hans sem er settur saman úr rós og
Osmanthus-blóminu. Saman mynda þessi tvö kröftugu blóm fullkominn samhljóm
þar sem léttir og ávaxtakenndir eiginleikar rósarinnar öðlast mótvægi í flauels- og leð-
urkenndum ilmeiginleikum Osmanthus-blómsins. Þetta er ástleitin en um leið fáguð
samsetning, sérstæð svo að hún sker sig frá flestum blómasamsetningum.
Ferskir sítrustónar og bóndarós mynda topptóninn sem einkennist af nautnalegum
æskuþokka. Undir þessum sætari tónum liggur kröftugur grunnur úr sandelviði og
patchouli, einkennistónum Gucci-ilmheimsins. Spennan milli þessara tveggja þátta
nær algeru jafnvægi þar sem æska og léttleiki kallast á við munúð og dýpt.
WANTED FRÁ HELENA RUBINSTEIN
Wanted frá Helena Rubinstein, ilmurinn sem að-
dáendur HR hafa beðið eftir er nú loks kominn
á markaðinn. Fágaður og nautnafullur viðar- og
blómailmur, ilmurinn hennar Demi Moore.
Gjafaaskja með Edp 50 ml ilmi, varaglossi og 50
ml body lotion, algengt verð 10.900. Edp 30 ml
glas, algengt verð 6.400 kr.
BURBERRY THE BEAT
Burberry var að senda frá sér nýjan
herrailm, „The Beat“, og er þá kominn
herrann á móti „The Beat“ fyrir dömuna.
The Beat er nútímalegur, aðlaðandi
ferskur viðarilmur með svölum takti.
Burberry er fyrir alla herra sem fylgj-
ast með.