Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 04.12.2009, Blaðsíða 48
14 föstudagur 4. desember ✽ jóladekur fyrir dýrin útlit Þær Sóley Möller og Ásta María Guðbergsdóttir hunda- snyrtar létu gamlan draum ræt- ast og opnuðu síðastliðinn laug- ardag fyrirtækið Dekurdýr. „Ég fékk þessa flugu í höfuðið fyrir mörgum árum,“ segir Sóley, sem hefur verið hundasnyrtir í fimmt- án ár. Við höfðum ekki bolmagn til þess að að hrinda hugmyndinni í framkvæmd fyrr en nú, mitt í allri kreppunni,“ segir hún og hlær. „Það sem átti að vera lítið fyrir- tæki fyrir hunda-og kattsnyrtingu hefur nú undið upp á sig. Þar starf- ar einnig Ásdís Björk Guðmunds- dóttir hundasnyrtir og nú bjóða Dekurdýr einnig upp á þjónustu dýralæknis, Björgvin Þórisson og svo ljósmyndahorn þar sem Harpa Lilja tekur myndir. Þessi þjónusta er sem sagt öll á einum stað. Sóley segir að gæludýraeign hafi aukist gífurlega á síðustu árum, ekki síst hundaeign. Aðspurð játar hún að hundaeigendur séu svolítið skrítnir og hlær. „Þeim þykir bara svona vænt um hundana sína og vilja þeim allt hið besta. En Það er heilmikil pólitík í hundageiranum eins og öðrum en það er reyndar misjafnt eftir því hvort fólk er að rækta og sýna hundana sína eða hvort þeir eru bara heimilisdýr. En margir hafa mikinn metnað fyrir hönd hunda sinna, það er rétt. Þá er það bara þannig að hverj- um finnst sinn hundur fallegast- ur, rétt eins og með fuglinn,“ segir Sóley sem áreiðanlega dekrar við hundana sína tvo. Hundar fá snyrtingu, læknisaðstoð og stjörnumyndatöku DEKRAÐ VIÐ BESTU VININA Kátir voffar Þessir blíðlegu fjárhundar eru sælir eftir snyrtngu og dekur hjá Dekurdýrum. HEITT Í KROPPINN Hvernig væri að herma eftir Könunum og búa til heitt eggjapúns í desemberkuldanum? Allt sem þú þarft er rjómi, viskí, sykur og múskat sem þú lætur malla saman á vægum hita. Þykir vænt um hundana Sóley Möll- er, Ásta María Guðbergsdóttir og Ásdís Björk Guðmundsdóttir hjá Dekurdýrum. FR É TT A B LA Ð IÐ /S TE FÁ N TIL BO Ð! VETRARDEKK ÓD ÝR T 5.490,- jepplingur kr 6.490,- Tilboð á umfelgun Verðtilboð fyrir eldri borgara Fólksbíll kr 4.990,- Jepplingur kr 5.990,- Gerið verðsamanburð Sama verð fyrir ál- og stálfelgur Borgartúni 36, (bakvið Cabin hótel) • Sími 588 9747 • www.vdo.is Opið mán.–fös. 8–18. Lau. 10–14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.