Fréttablaðið - 04.12.2009, Síða 50

Fréttablaðið - 04.12.2009, Síða 50
16 föstudagur 4. desember ✽ klæðin frá París tíska V etrarlína franska tískuhúss-ins Yves Saint Laurent var það sem Frakkar kalla „super chic“, smart, stórborgarleg og að- sniðin föt sem hefðu passað full- komlega inn í sett hjá Helmut Newton. Pilati notaðist mikið við svart leður í bland við YSL klassík- ina – svartan smóking auk fallegra flauelskjóla. Allt voru þetta samt klassísk- ar flíkur sem konur gætu geymt í fataskápnum um ókomna tíð. „Ég verð fyrir áhrifum af efna- hagsástandinu og þetta er akkúr- at skapið sem ég er í núna,“ sagði Pilati. „Ég held einmitt að tíma- leysi og klassík séu góð skilaboð núna í dag.“ - amb Stefano Pilati innblásinn af efnahagsástandinu: KREPPU „CHIC“ Kvenlegt Fallegt korselett við víðar „harem“-buxur. Einfalt Rauður varalitur og einfaldur hnútur í hárinu gaf fyrirsætum japanskt yfirbragð. Nútímalegt Flottur kjóll með kraga í asískum stíl. PRINSESSUSKÓR Kvenpeningurinn getur sennilega aðeins látið sig dreyma um þessa gullfallegu gylltu öskubuskuskó frá franska snillingnum Christian Lou- boutin. Skórnir eru himinháir með hinum fræga rauða sóla og það er hægt að kaupa þá dýrum dómum á www.louboutin.com Töff Ótrú- lega flottur leðursam- festingur við háhæluð stígvél. Klassískt Síður kjóll innblásinn af hinum klassíska YSL smóking-jakka. FILIPPA K • SPORTMAX • RÜTZOU • DESIGUAL LEE • WRANGLER • GK REYKJAVÍK BRUUN & STENGADE LAUGAVEGUR 66 Mán. – Fös. 10–18. Lau. 11–17. FARSÆL OG GLEÐILEG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.