Fréttablaðið - 04.12.2009, Page 75

Fréttablaðið - 04.12.2009, Page 75
Flestir þekkja tónlistina og flytjendurna, en færri vita hvernig og hvers vegna plöturnar sem skipta okkur mestu máli urðu til. Hvað var í gangi þegar þær voru í smíðum og af hverju eru þessar hundrað plötur þjóðinni svo hugleiknar? „100 bestu plötur Íslandssögunnar skipar sér í flokk grundvallarrita í íslenskri tónlistarsögu. Einkar vel heppnuð samantekt og mikill fróðleikur“. - Árni Matt / Morgunblaðið. „Algjörlega frábær bók ! Ef ég ætti hana ekki myndi ég vilja fá hana í jólagjöf !“. - Ólafur Páll Gunnarsson, / Rás 2. „Ég á og hef lesið hundruð músikbóka og var búinn að gera mér tiltekna hugmynd um þessa bók. Hún trompaði allar væntingingar. Ég gef henni 5 stjörnur af 5“. - Jens Guð / jensgud.blog.is „Skemmtilega útfærð og fræðandi“. Óttarr Proppé. „Gríðarflott kaffiborðsbók fyrir alla sem hafa áhuga á íslenskri tónlist. Aumingja þeir sem lentu númer 101“ . Dr. Gunni. Þú færð 100 bestu plötur Íslandssögunnar í næstu verslun

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.