Fréttablaðið - 04.12.2009, Side 76

Fréttablaðið - 04.12.2009, Side 76
52 4. desember 2009 FÖSTUDAGUR Fyrirtækið Sögur útgáfa kynnti útgáfu sína í ár á Café Rosenberg á miðvikudag. Höf- undar lásu upp úr verkum sínum og hljóm- sveitin Buff spilaði ásamt Magga Eiríks lög af nýrri plötu með lögum Magnúsar, Reyndu aftur. Sögur með útgáfuhóf VALUR OG SÍMON Blaðamaðurinn Valur Grettisson og Símon Birgisson hlýddu á upplestur fyrrverandi foringja síns hjá DV, Mikaels Torfasonar. ÓTTAR M. NORÐFJÖRÐ Rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð var í góðum gír á Rosenberg. UPPLESTUR Mikael Torfason las upp úr nýrri bók sinni Vormenn Íslands. RÚNAR FREYR Leikarinn Rúnar Freyr Gíslason var á meðal gesta í útgáfuhófinu. MAGGI OG BUFF Magnús Eiríksson ásamt meðlimum hljómsveitarinnar Buffs, þeim Bergi Geirssyni og Pétri Erni Guðmundssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN JÓLATÓNLEIKAR MÓTETTUKÓRS HALLGRÍMSKIRKJU UT 5. DESEMBER 6. DESEMBER Aðgangseyrir: Miðasala á midi.is og í Hallgrímskirkju, opið 9-17 alla daga , s. 510 1000. LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 28. STARFSÁR. listvinafelag.is 2009

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.