Fréttablaðið - 04.12.2009, Side 84
4. desember 2009 FÖSTUDAGUR60
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone
krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Lalli og Kalli
litli Kanína og vinir.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 The Apprentice (5:14)
11.10 America‘s Got Talent (10:20)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (83:300)
13.45 La Fea Más Bella (84:300)
14.30 La Fea Más Bella (85:300)
15.15 Identity (5:12) Frumlegur skemmti-
þáttur með grínistanum Penn Jillette þar
sem þátttakendur reyna að tengja saman 12
ókunnugar manneskjur við lista með auð-
kennum þeirra.
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Kalli litli Kanína og vinir, Gulla og grænjaxl-
arnir og Lalli.
17.03 Bold and the Beautiful Forrester-
fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tísku-
bransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17.28 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu
í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á
við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna-
og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðr-
inginn og mörg mörg fleiri.
17.58 Friends Bestu vinir allra landsmanna
eru mættir aftur í sjónvarpið! Ein vinsælasta
sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki
að ástæðulausu. Fylgstu með Ross, Rachel,
Joey, Phoebe, Monicu og Chandler í fullu
fjöri, fjóra daga vikunnar.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
18.52 Íþróttir
18.59 Ísland í dag Umsjónarmenn
fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni,
menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþrótta-
pakki og veðurfréttir.
19.16 Veður
19.25 Dagur rauða nefsins Bein út-
sending sem haldin er vegna söfnunar-
átaks UNICEF á Íslandi handa bágstöddum
börnum í Afríku.
00.35 There Will Be Blood
03.10 The Pretender 2001
04.40 Friends
05.00 Oprah
05.45 Fréttir og Ísland í dag
06.00 Pepsi MAX tónlist
07.30 Game Tíví (12:14) (e)
08.00 Dynasty (21:29) (e)
08.50 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game Tíví (12:14) (e)
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.30 What I Like About You (e)
16.55 Innlit/ Útlit (6:10) (e)
17.25 Dynasty (22:29)
18.15 Fréttir Fréttir og veður frá frétta-
stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga
Lind Karlsdóttir.
18.30 Still Standing (2:20) (e)
19.00 Rules of Engagement (14:15)
Bandarísk gamansería um vinahóp sem
samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og
kvensömum piparsveini. (e)
19.30 Fréttir (e)
19.45 King of Queens (11:25) Banda-
rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug
og Carrie. (e)
20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir
(12:12) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru
bæði innlend og erlend myndbrot.
20.40 Jersey Girl Rómantísk gaman-
mynd frá 2004 með Ben Affleck, Liv Tyler
og Jason Biggs í aðalhlutverkum.
22.10 30 Rock (9:22) (e)
22.35 Lipstick Jungle (7:13) (e)
23.25 Law & Order: Special Victims
Unit (12:19) (e)
00.15 King of Queens (11:25) (e)
00.40 World Cup of Pool 2008 (27:31)
01.30 The Jay Leno Show (e)
02.15 The Jay Leno Show (e)
03.00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Fulham - CSKA Sofia Útsending
frá leik í Evrópudeildinni.
17.50 Fulham - CSKA Sofia Útsending
frá leik í Evrópudeildinni.
19.30 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti
í heimi.
20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í spænska boltanum.
20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
21.00 Ultimate Fighter - Season 1 Sýnt
frá Ultimate Fighter - Season 1 en þangað
voru mættir margir af bestu bardagamönn-
um heims.
21.45 UFC 106 Útsending frá UFC Live
Events en þangað mættu margir af bestu
bardagamönnum heims í þessari mögnuðu
íþrótt.
23.25 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
00.15 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Hold ´Em.
01.00 NBA körfuboltinn: Cleveland -
Chicago Bein útsending frá leik í NBA-körfu-
boltanum.
15.10 Leiðarljós (e)
15.50 Leiðarljós (e)
16.35 Galdrakrakkar (2:13)
17.00 Dregið í riðla fyrir HM í fót-
bolta Bein útsending frá Höfðaborg í
Suður-Afríku þar sem dregið verður í riðla
fyrir úrslitakeppni HM í fótbolta.
18.20 Táknmálsfréttir
18.35 Jóladagatalið - Klængur sniðugi
(e)
18.45 Jóladagatalið - Klængur sniðugi
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Marteinn (5:8) Íslensk gaman-
þáttaröð. Aðalhlutverk: Jóhannes Haukur
Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson og Edda
Björg Eyjólfsdóttir.
20.50 Hjálp (Help!) Bítlamynd frá 1965.
Ringo dregur í ógáti á fingur sér heilagan
hring og í framhaldi lenda Bítlarnir á æsi-
legum flótta um allar jarðir undan brjáluð-
um vísindamönnum og sértrúarsöfnuði
sem iðkar mannfórnir. Aðalhlutverk: John
Lennon, Paul McCartney, George Harrison
og Ringo Starr.
22.30 Taggart - Leigjandinn (Taggart:
Tenement) Skosk sakamálamynd þar sem
rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við
snúið sakamál. Aðalhlutverk: Alex Norton,
Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie.
23.45 United (United) Norsk bíómynd
frá 2006. Aðalhlutverk: Håvard Lilleheie,
Berte Rommetveit, Vegar Hoel og Sondre
Sørheim. (e)
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN, Jón
Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð-
laugur Þór Þórðarson, ræðir um það sem er
efst á baugi í þjóðfélaginu í dag.
21.00 Segðu mér frá bókinni Nýr þáttur
þar sem rithöfundar kynna nýútkomnar
bækur sínar og lesa úr þeim.
21.30 Græðlingur Guðríður Helgadóttir
leiðbeinir fólki um haustverkin í garðyrkju.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn.
08.00 Nacho Libre
10.00 Picture Perfect
12.00 Annie
14.05 Nacho Libre
16.00 Picture Perfect
18.00 Annie
20.05 Little Miss Sunshine Óskars-
verðlaunamynd um fjölskyldu sem leggur
saman uppí langferð á fjölskyldubílnum.
22.00 Lost Behind Bars
00.00 Good Luck Chuck
02.00 Cake: A Wedding Story
04.00 Lost Behind Bars
06.00 The Holiday
17.00 Portsmouth - Man. Utd Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.40 Man. City - Hull Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum
leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu
mörkin og tilþrifin á einum stað.
20.50 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
21.20 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild-
inni.
21.50 PL Classic Matches Newcastle -
Man. Utd, 2001. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches Tottenham -
Leicester, 2003.
22.50 Premier League Preview
23.20 Wigan - Sunderland Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
> Paul McCartney
„Við byrjuðum að spila tónlist til að
þurfa ekki að vinna venjuleg störf … og
náttúrlega til að hitta sætar
stelpur.“
McCartney og félagar hans í
The Beatles fara með aðalhlut-
verkin í kvikmyndinni Hjálp
sem Sjónvarpið sýnir kl. 20.50
í kvöld.
17.30 Supernanny
STÖÐ 2 EXTRA
18.30 Fréttir STÖÐ 2
20.05 Little Miss Sunshine
STÖÐ 2 BÍÓ
20.10 Fyndnar fjölskyldu-
myndir SKJÁREINN
20.15 Marteinn SJÓNVARPIÐ
▼
Síðastliðið miðvikudagskvöld ákvað ég að eyða
kvöldinu inni hjá mér í stað þess að ana út í kulda,
snjó og frost. Þar sem ég hafði tekið þá ákvörðun
að vera innipúki eitt kvöld hugsaði ég með mér að
nú væri kjörið færi fyrir mig til að detta inn í þessa
þætti sem allir aðrir virðast löngu dottnir í og
geta ekki hætt að tala um. Á miðvikudögum eru
þættirnir Gossip Girl og True Blood sýndir á Stöð
2 og hafa báðir þættirnir notið mikilla vinsælda
undanfarið ár.
Þarna sat ég og horfði fyrst á Gossip Girl, sem
fjallar um hóp ríkra unglinga í New York. Stúlkurnar
voru andlitsfríðar og vel klæddar, piltarnir voru
myndarlegir og pollrólegir, fullorðna fólkið var ást-
fangið og þátturinn var sæmileg afþreying.
Næst kom á skjáinn þátturinn True Blood sem
hefur tröllriðið öllu undanfarna mánuði. Ég viður-
kenni að ég var eilítið spenntari fyrir þessum þætti
en þeim fyrri þar sem hann hefur fengið
svo gríðarlega góð meðmæli frá vinkonum
mínum. Þátturinn er úr smiðju HBO, þeirra
sömu og framleiddu hina margrómuðu þætti
Beðmál í borginni. Sögusviðið er smábær í
Louisiana-ríki þar sem fólk og vampírur búa
saman og sofa saman. Söguhetjan er ung
stúlka sem er gædd þeim hæfileikum að geta
lesið hugsanir annarra. Hún fellur svo fyrir
fölleitum manni sem reynist vera vampíra.
Kannski var það af því að ég missti af
fyrstu þáttunum í þessari þáttaseríu, en mér
fannst allt saman afskaplega leiðigjarnt;
persónurnar, söguþráðurinn og hreimurinn.
Kannski var það allt lofið sem gerði það að
verkum að ég bjóst við einhverju alveg mögn-
uðu sem stóðst ekki væntingar mínar þegar á
hólminn var komið.
VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON SÉR EKKI ÞAÐ SEM AÐRIR SJÁ
Óspennandi vampírur með Suðurríkjahreim
RAFSTILLANLEG HJÓNARÚM
VERÐ FRÁ: 299 .900
50%–90% AFSLÁTTUR AF
SÆNGURFÖTUM, HEILSUKODDUM OG
HEILSUPÚÐUM. MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF GEL / ETHANOL
ARINELDSTÆÐUM. MIKIÐ ÚRVAL!
HEILSUKO
DDAR
FYLGJA Ö
LLUM
RÚMUM
SOLO
ÚTSÖLUVERÐ: 49 .900
PARIS
ÚTSÖLUVERÐ: 69 .900
HAFÐU ÞAÐ HUGGULEGT UM JÓLIN
50%
AFSLÁTTUR50%
AFSLÁTTUR