Vikan


Vikan - 26.01.1961, Blaðsíða 9

Vikan - 26.01.1961, Blaðsíða 9
Verðlaunakeppni Vikunnar Tæknileg-ar upplýsingar: , 1 — hraðastillir, 2 — gikkur, 3 — myndateljari, 4 — fjarlægðarstillir, 5 — stillir á „óendanlegt", 6 — gróp fyrir myndsjá, 7 — filmuvinda, 8 — auga fyrir myndstillingu og fjar- lægðarmæíil 9 — „flash“-tenging, 10 — linsulosai-i, 11 — linsufesting, 12 — dýptarstilling, 13 — fjarlægðar- stilling, 14 —- linsa, 15 — ljósops- stilling, 16 — stuðningsspeldi, 17 — ■ sjálfiakastillir, 18 — sjálftökugikk- ur 19 — auga fjarlægðarmælis, 20 — ólarauga, 21 —- myndteljarastill- ing, 22 — tíakþekja, 23 — bakþekju- lás, 24 — filmspóluleysari, 25 — myndstillingarauga. ■ }t ;; 'í'- Glæsileg verðlaun: Athugið að nr. 21 til 25 eru atriði sem tilheyra bakhlið vélarinnar en mynd af því var í 2. tölublaði. VIE \lmhH mu uMt *"A my nUflVvl Verðmæti kr. 18.000.- Getraunin: Úr bókstöfunum til vinstri er hægt að lesa 11 stafa íslenzkt kvenmanns- nafn. Skrifið nafnið á getrauna- seðilinn, ásamt nafni yðar heimilis- fangi og símanúmeri. Haldið getrauna- seðlunum saman og sendið í einu lagi þegar getrauninni lýkur. Athugið, að það eru tveir aukastafir. .............. Klippið hér ■■*■.. Umboð: Heildverzlunin Landis, Garðastræti 2. Kiev-A er einmitt mynda- vél fyrir ySur. Það er sama hvort þér hafiS litla sem enga þekkingu á myndavélum — eSa eruS einn af þeim, sem lesa hvert IjósmyndablaS og safna myndavélum eins og náunginn á myndinni til hægri. Já, þaS er sama, — þér hafiS Kiev-A á valdi ySar, þegar þér hafiS skoS- aS hana, og þaS þarf ekki aS taka það fram, hversu margvislegir möguleikarn- ir eru. ÞaS þarf ekki ann- að en renna augunum yfir lislann hér aS ofan, þar sem helztu tæknileg atriSi vélarinnar eru skráS. Þeim sem þekkir ekki til mynda- véla, finnst ef til vill þessi upptalning tæknilegra at- riSa heldur fráfælandi og óhugsandi að læra á svona verkfæri nema á löngum tima. En þvi er annan veg fariS, hraSastillingar og ljósops svo og stilling fjar- lægSar er meS þeim hætti aS auSvelt er fyrir hvern sem er. Ljósmyndun er talin almennust tómstunda- iðja í Bandarikjunum og í öllum löndum fer þaS mjög i vöxt, að menn eigi sæmi- lega myndavél og jafnvel aðstöðu til myndavinnslu. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.