Vikan


Vikan - 26.01.1961, Síða 11

Vikan - 26.01.1961, Síða 11
♦ Fyrir fimmtíu árum var óhugsandi að komast á norðurheimsskautið án fyrir, að þeir væru jafnvel notaðir til matar, þegar að krepptí. hunda og hundasleða. Hundarnir gátu dregið ótrúlega mikið og það kom vegalengdir, og útreikningar hans sýna, að hann hefur ver- ið svo nærri skautinu, að hann hefur áreiðanlega séð það, Ferðin til baka var farin á ennþá léttari sleðum, þar sem þeir höfðu borðað af vistunum og þar að auki hent öllu ónauðsynlegu, svo sem ónauðsynlegum fatnaði og skóm. Dýptarmælir hans brotnaði rétt eftir að þeir liöfðu yfirgefið heimskautið, svo hann kastaði honum, og létti það farang- urinn um 50 kg. Þeir óku nú eftir merktum vegi og fengu mat í hirgðastöðvunum og gátu farið inn í tilbúin snjóþús, Lengstu dagleiðina fóru þeir á milli 8. og 9, apríl, spm var 13—14 milna vegalengd og það er sú leið, sem hefur orðið til þess að ýmsir þafa tqrtryggt Peary. En bæði Eski- rnóar qg þvítir heimskautafarar hafa síðan farið lengri leið á þessum tíma undir sérstökum kringumstæðum og má þar nefna Knud Rasnmssen, Shackleton yngri, Seppala og fieiri, En það má segja, að það hafi ekki vérið skynsam- legt eða heppilegt af Peary að ferðast þannig og liann varð að gjalda þess eftir á. > Peary. kom aftur til Columbíuhöfða þann 23. apríl og dvaldist þar norður frá alll sumarið. Síðdegis 1. september 1909 var sent áhrifaríkt skeyti frá Lerwick á Shetlandseyjum. 1 þvi stóð, að dr. Cook hefði komizt á Norðurheimskautið 21. apríl 1908 og væri nú á leið til Kaupmannahafnar á skútunni „Hans Egede“, sem var eign Grænlandsstjórnar. Daginn eftir birtu blöð alis staðar í heiminum fréttir af leiðangri dr. Cooks og sögðu frá því, að hann hefði farið frá Thomas Hubbardliöfða 'á norðvesturströnd Ellesmeres-lands til Norðurheimskautsins og til baka, en það er 2000 km vegalengd yfir heimskauts- ísinn, eða 485 km lengri ferð en sleðaferð Pearys. Áður en ferðin hófst yfir ísinn, hafði Cook farið frá Græniandi til Thomas Hubbard-liöfða, en það eru 040 km. Ferðina yfir heimskautsísinn hafði hann farið án þess að hafa aðstoðar- flokka og án annars en þess, sem hann hafði sjálfur með á sleðum. Yið undirbúning ferðarinnar hafði hann notið aðstoðar Eskimóa og hann ferðaðist á sama liátt og þeir. Fortið Cooks sem heimskautafara var ekkj eins þekkt og Pearys. Hann var starfandi læknir í Brooklyn þegar hann réðst sem skipslæknir í Norður-Grænlandsleiðangur með Peary. 1894 var hann foringi fyrir Miranda N.-heim- skautsleiðangri, og 1898 var hann skipslæknir í belgiska heimskautsleiðangri Gerlachs. Þá hitti Roald Amund- Framhald á bls. 29, Fyrir rúmum fimmtíu árum var háS kapphlaup um NorSurpólinn viS erfiSar aSstæSur. Annars vegar var reyndur heimskautafari, Robert E. Peary, sem lagt hafSi af staS meS pomp og pragt og hamingjuóskum forseta Bandaríkjanna. Hins vegar var lítt þekktur læknir, Frederick Cook. Hvorugur gat sannaS komu sína á NorSurpólinn, en líklegt var taliS, aS Cook hefSi ekki fariS alla leiS. Um þetta mál urSu geysilegar deilur á sínum tíma. < Á kortinu er leið Pearys merkt með punktalínu, en leið Cooks er merkt heilli linu. Hér er miðað við, að báðir hafi komizt á pólinn, en nú er hvort- tveggja, að ó- sennilegt er talið, að mælitæki þeirra hafi verið svo fullkomin, að þeir hafi fundið pólinn nákvæm- lega og svo hitt, að líklega hefur Cook aldrei farið alla leið. VIKAK 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.