Vikan


Vikan - 26.01.1961, Blaðsíða 16

Vikan - 26.01.1961, Blaðsíða 16
Megrnnarmeðul gefa fólki saðn- ingartilfinningu, en geta verið hættuleg. Thyreodin er hið eina, sem nolckurn árangur ber, en aðcins með þvi móti, að læknirinn hafi úrskurð- að of lág efnaskipti og fyrirskipað meðalið, jafnframt því, sem hann hefur eftiriit með yður meðan á kúrnum stendur. Ef þið fáið lánaðan lyfseðil hjá vinkonu ykkar, eru bæði hiarta ykkar og taugar í hættu. Fáið yfirleitt aldrei lyfseðla að láni, það er lífshættulegt. En, sem sagt, það er aðeins ein örugg og hættnlaus leið til megrunar og þáð er hóf í öllu. Á morgnana á hverjum degi: Einn kaffibolli eða te án sykurs og rjóma, tvær matske:ðar hafra- mjöl (20 gr) með einum dl mjólk og einu hráu rifnu epli og ein te- skeið (10 gr) Ijrúnn púðursykur. Til saman 235 kaloríur. Milli morguns- og hádegisverðar. Ein appelsina. 50 kaloríur. — Seinni part dags: einn dl appelsínu- eða tómatsaft, 50 kaloríur. — Á kvöldin: einn súrmjólkurdiskur með 25 gr púðursykri. Til samans 105 kaloríur. MÁNUDAGUIt. Hádegismatur: 2 dl áfir með tuttugu gr af rúsín- um, 100 gr nautatunga með 200 gr af soðnu spínati, má hafa 10 gr af smjöri með, eitt cpii og ein appel- sina. Til samans 555 kaloríur. Iívöldmatur: 1 dl súrmjólk, ein brauðsneið með sildarsaiati (20 gr), ein brauðsneið m?.ð reyktum makril (35 gr), eitt hrökkbrauð með osti, einn bolli svart kaffi. Til samans 555 kaloríur. ÞRIÐJUDAGUR, hádegismatur: Einn diskur sætsúpa (2 dl), 250 gr soðinn þorskur með tveimur kartöflum og fimmtán gr af smjöri, ein pera. Til samans 570 kaloriur. Kvöldmatur: 1 dl áfir, ein brauðsneið með kartöflum og hakkaðri steinselju, ein brauðsneið með tómat og ein brauðsneið með svínasteik (21 gr), ein brauðsneið með osti og einn bolli svart kaffi. Tii samans 593 kaloríur. FLESKRÚLLUR m/hveitibrauði og osti. Hveitibrauðið er skorið i lengjur. Ostbita stungið í hverja lengju. Fleskræma vafin utan um. Fest rnéð trépinna og raðað á rist. Steikt bar til fleskiö er móbrúnt. Snúið öðru hverju. Borðað heitt með súpum. Einnig gott með hrærðum kartöfl- um eða grænmetisjafningi. STEIKT LIFUR m/fleski. 1 lambslifur, 10 þunnar flesk- sneiðar, 2 iaukar, 2 msk. hveiti, salt og pipar, tómatkraftur. Lifrin er hreinsuð og skorin í með- alþykkar sneiðar. Laukurinn er flysj- aður og einnig skorinn í sneiðar. Fleskið er steikt á heitri þurri pönnu, látið í pott. Því næst er lauk- urinn steiktur og að síðustu lifrin Megrunarkúr í eina viku sem er velt upp úr hveiti, salti og pipar. 4—5 di af vatni er hellt á pönnuna og í pottinn, ásamt tómat- krafti ef vill. Látið sjóða 4—5 mín. þar til lifrin er gegnumsoðin. Sósan jöfnuð og bragðbætt ef með þarf. Borðað með soðnum kartöflum eöa hrisgrjónum. EPLAFLESK. Fleskið er skorið i sneiðar og eplin í báta. Það þarf ekki að flysja eplin sé hýðið gott. Fleskið er steikt á heitri pönnu og látið á fat eða í skál. Eplin eru síðan steikt í feitinni af fleskinu þar til þau eru meyr en heil. Blandað varlega saman við fleskið. FLESKRÚLLUR. Fleskið er skorið í þunnar sneiðar Þannig líta 650 kaloríur út: 2 dl baunasúpa úr grænum baunum, vínarschnitzel úr 125 gr af kjöti og 200 gr af soðnu spínati ásamt 10 gr smjöri. Eftirrétturinn er fimmtíu gr af soðnum sveskjum með einni matskeið af rjóma út á. MIÐVIKUDAGUR, hádegismatur: 2 dl baunasúpa úr grænum baun- um, Vinarschnitzel, inniheldur 125 gr kjöt, dálitla eggjahvitu, 10 gr rasp og 15 gr af smjöri, 200 gr af soðini spínati með og 10 gr af smjöri, 50 gr soðnar sveskjur (sætt- ar með sakkarini) og ein matskeið rjómi. Kv.öldmatur: 1 dl áfir, ein hrauðsneið með soð- inni tungu (20 gr), ein brauðsneið með rúllupylsu (20 gr), ein brauð- sneið með hrárri agúrku og eitt hrökkbrauð með osti, eitt epli og einn tómatur, einn bolli svart kaffi. Til sainans 580 kaloríur. FIMMTUDAGUR, hádegismatur: 2 dl bláberjasúpa, 200 gr kálfa- steik með einu steiktu epli, eitt (Ath. að skera haminn fyrst af.) Rúllað utan um t.. d.: 1. Kokkteil-pylsur. 2. Sveskjur (steinlausar.) 3. Litlar kjötboilur. 4. Sveppi. 5. Ananas eða appelsínubita. 6 Eplabðt. 7. Bananabita. Fleskið er íest saman með tré- pinna. Séu rúilurnar steiktar á pönnu eða á ofnrist — er auðveldast. að þræða þær upp á þar til gerða pinna sem fylgja ofnum með glóðarnst (Grill). Borið fram nýsteik t. d. með vínblöndu ásamt smurðu brauði. Einnig mjög gotl með kjötrúllum. FLESK m/ spældum eggjum. Er oft haft tii morgunverðar, einnig mjög gott til miðdegis- eða kvöldverðar. Eggin eru steikt á eftir úr fleskfeitinni. hrökkbrauð með osti. Til samans 050 kaloríur. Kvöldmatur: 1 dl áfir, ein brauðsneiö með soðnu svinakjöti (20 gr), ein brauð- sneið með fiskbollum og eitt hrökk- hrauð með osti, hrátt grænmetis- salat, 200 gr rifnar gulrætur, eitt rifið epli og sitrónu- eða appelsínu- saft, einn bolli svart kaffi. Til sam- ans 560 kaloriur. FÖSTUDAGUR, hádegismatur: 2 dl ölbrauðsúpa, 200 gr fiskiboll- ur í 2 dl af tómatsósu, eitt epli og ein pera. Til samans 500 kaloríur. Kvöldmatur: 1 dl áfir, ein brauðsneið með harðsoðnti eggi og ein brauðsneið með fiskflökum, ein brauðsneið með kálfasteik (20 gr) og ein hrauð- sneið með osti, einn bolli svart kaffi. Til samans 018 kaloríur. LAUGARDAGUR, hádegismatur: Vatnsgrautur með soðnum epluin (10 gr sýkur) og einn dl mjólk, 50 gr soðið svinakjöt með 100 gr soðnu rósakáli og 200 gr soðnum gulrót- um (10 gr sm'ör). Til samans 590 kaloríur. Kvöldmatur: 1 dl áfir, ein brauðsneið ineð tómati, ein brauðsneið með tartara (100 gr kjöt) og ein brauðsneið nteð osti, einn bolli svart kaffi. Til sam- ans 483 kaloriur. SUNNUDAGUR, hádegismatur: Enskt buff (200 gr kjöt, 20 gr smjör og einn laukur), 2 kartöflur og eitt glas af rauðvíni, ein appelsina skorin í sneiðar, hálfu glasi af vfni hellt yfir. Til samans 080 kaloriur. Kvöldmatur: Einn bolli tómatsósa, 250 gr soð ið spínat með einu hrærðu eggi (10 gr. smjör), ein hveitib.rauðssneið með gráðosti, einn bolli svart kaffi. Til samans 505 kaloriur. Þar sem ekkert annað er nefnt, er gert ráð fyrir einni heilhveiti- brauðssneið með 2%- gr smjöri. Þungi kjöts og fisks er reiknaður i hráu, en áleggsins þegar það er til- búið. ir Fleskið er steikt og borið fram með jafningnum sem er búinn til á venju- legan hátt. Sé notað hraðfryst spínat eða grænkál er það sett frosið í jafninginn og hann siðan kryddaöur. Soðnar eða brúnaðar kartöflur bornar hér með. FLESK m/hrærðum kartöflum. Fleskið er steikt. Gott er að steikja lauk með. Boriö fram með hrærð- um kartöflum. Fallegt og gott. er að strá söxuðum rauðrófum I kring um kartöflurnar og skreyta með steinselju eða öðru grænu sé það fyrir hendi. * Réttir úr steiktu fleski FLESK m/grænkáls- eða spínatjafningi. 16 VIKAM

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.