Vikan


Vikan - 26.01.1961, Side 18

Vikan - 26.01.1961, Side 18
„Gerið bið boð í númer 55 á skránni: — Hús við sjó eftir Gunnlaug Scheving. Olía á léreft, merkt.“ „Þið ætlið bó ekki að bjóða mér bað, að ég slái bessa Þjóíárdalsmynd eftir Eyjólf Eyfells á tvö hundruð krónur. Það er ekki einu sinni fyr'ir rantmanum.“ Þeir eru ekki bræður, þótt beir séu svipaðir í prófíl: Gils Guðmundsson rithöfundur og Karl Kvaran, listmálari. Karl átti ekki myndir á upp- boðinu. I fyrsta annað og þriðja sinn JJSTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benediktssonar eru orðin fastur liður í bæjarlifinu og þeir eru jafnan margir, sem leggja le:'ð sína í Sjálfstæðishúsið um fimmleytið, þegar uppboð eru þar. Þar hafa verið boðnir æv- intýralegir prísar fyrir myndir, sem engan veginn þóttu með beztu verkum höfundanna. Það eru einkum og sér í lagi nöfnin, sem boðið er i, hitt skiptir minna máli, hvernig myndin sjálf er. Það er nú svo, að tæp- lega eru á því möguleikar að ná í mvndir eftir suma málara, nema á bessum upoboðum og þ't e*- eðlilegt, nð be:r sem befa fíárhagsleea getu. bióði í nöfn. s»"i beir búast við að standi fin-:r sínu. b>að var p'>->bv°r d'»vfð yf>r síðasfa uppboð' S:eurfjnr. rétt, f->7rV iéiín. Meon bvriuð’i á því rð bióða h’mdrað krónur og bmr voru sleenar fvrir fjögur til rny hundrnð. Málarar eins r>" F,-»iólfur F.vfelis. Hafstplnn Aust’uann, Sólveig .Tónsdótt'r og fleiri. mátt.u sætta sig v;ð rð rrvndir beirra færu á nokk- ur hundri'ð. Jafnvel Svavar r'-’ðnosoo sem mikið hefur ver- ið augK'stur í sambandi við yfir’itssýningu. bæði hér heima ov í Danmörku fpnn ekki náð fvrir aiigum uppboðsgesta. enda voru mynd’rnar frekar lélegar. Svo kom þar, að boðin tóku kinp og menn fóru að bjóða þúsund í stað hundraða Það var fvrst. þegar Gunnlaugur Soheving birtist, enda var það liómandi snotur mynd, líklega fná Grindavík. Kjarval var yfir- leitt eftirsóttur og vel boðið í myndir hans og sömuleið’s fóru mvnd;r eftir Þórarinn heitinn Þorláksson fyrir sæmilegt verð. Hæst var boðið í stúlkumynd eftir Gunnlaug Blöndal, kr. 7000.00 og rauðkrítarteikning eftir Gunníaue frá námsárum hans í París fór lika fyrir gott verð. Þessar myndir Gunniaugs Blöndals hofa liklega verið nærri bví að vra beztu mynd- i„„„r $ uppboðinu. Enda bótt boðnar væru sjö þúsund krónur fyrir þá mynd, sem hæst fór, er á því mikill munur og fyrir nokkrum ár- um, þegar menn keppt.ust um að bióða tugi þúsunda fyrir myndir eftir Ásgrim, Þórarinn og Kjarval Þá fór mynd af Háamúla í Fljótshlíð á nálægt f.iörutiu húsund. og sýndist hún þó ekki nema miðlungsverk eft- ir þann málara. Það er svo að sjá, að þe:r, sem efni hafa á þvi að kaupa myndir, hafi nú minni peningaráð, eða þá að þeir hafi fengið sig fullsadda á mál- verkakaupum í bili. Það var von, að Sigurður segði, þegar boðar voru tvö þúsund krónur I mynd eftir Þórarin B. Þor- láksson: „öðruvísi mér áður brá, þegar þið buðuð fjörutíu þúsund í Þórarin". jr Tveir þekktir heildsalar: Birgir Kjaran, sem auk þess er rithöfundur og stjórnmálamaður og Eirík- ur Ketilsson í Landis. Albert Guðmundsson knatt- spyrnukappi keypti nokkr- ar myndir en Guðbrandur Magnússon bætti ekki við safn Fremst á myndinni: Einar Þorsteinsson, skrifstofustjóri Olíuverzlunar ísiands og bak við hann sér í Svein Bene- diktsson, sem einna mest keypti á uppboðinu. Maðurinn fremst til vinstri er Guðmundur fyrrverandi hótelhald- ari á Heklu, og Jens Guðbjörnsson í miðið. Baldvin P. Dungal í Pennanum og Sigurður Helgason, forstjóri Orku h.f., fylgdust vel með uppboðinu en keyptu ekki mikið. 1B VIKAH

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.