Vikan


Vikan - 26.01.1961, Blaðsíða 20

Vikan - 26.01.1961, Blaðsíða 20
Ertu með eða móti áfengi, tóbaki, jasstónlist, kennurum og foreldrum? Þannig var spurt í þaula á einu kaffi- húsi bæjarins. Til andsvara voru unglingar úr miðskólum bæjarins. Þau voru að skemmta sér litillega S svo sem helmingur þeirra sem inni voru reyktu og sögðust þau reykja svona þrjár til fimm sígarettur á dag, ef þau ættu þá fyrir því, en talsvert bar á því að sumir urðu að fá gefins tóbak hjá þeim betri stæðu. Enda sagði ein stúlkan sem svo, að það borgaði sig ekki að koma með sígarettupakka á mannamót, þar sem Fegurðardísir miðskólanna. jólafriinu við kók og kjaftæði. Ekki bar mikið á þessum alræmdu peninga- ráðum unglinganna, því flestir áttu rétt fyrir gosi. Það kom á daginn að hann tæmdist fyrir annara tilverkn- að. Ekki vissu foreldrar almennt um þessa útsláttarsemi barna sinna, en margur hélt þau vita, en Þegja samt. Þeim fannst gott að reykja, en voru sammála um það að þetta væri bölvaður peningaþjófur, ef mikið væri reykt. Ekki fannst þeim mikið til áfengis koma, bæði væri það dýrt og vont og þar að auki ýmsum erfið- leikum bundið að komast í það. Því var la-“tt að okkur að piltur þarna inni. þættist vera talsverður drykkju- maður, en það væri víst mest upp- spuni og bara minnimáttarkennd. Stúlkunum kom saman um að strák- ar sem drykkju eitthvað að ráði væru yfirleitt leiðinlegir sem slíkir og ekki vinsælir. Þarna var mikið rætt um hvað skyldi gera á gamlárskvöld og var mest minnst á partý í heimahús- um og aðspurð sögðu þau partýin yfirleitt brennivínslaus og ekki þessi voða hneykslispartv, sem Mánudags- blaðið væri alltaf að minnast á. Þeim leiðist yfirleitt ekki i skóla, en það Þeir sem landiö erfa. GeturOu lánaO mér túkaUt Og svo var telciö til eftir mann- tkapinn. Gdbriele, Francisco, Manuel. fer töluvert eftir kennurum. Hins vegar eru þau dálítið smeyk við það sem koma skal, þegar landsprófið kemst á dagskrá. Foreldrarnir voru yfirieitt vel liðnir af þessum ungling- um, þó þau hefðu kannski sitthvað út á foreldra sína að segja. E’n ekki kom fram kvörtun um botnlaust skilningsleysi foreldrana, sem annars er með vinsælll göllum, sem sálfræð- ingar fá til meðferðar. FÍFLIN ÞRJÚ. Á frönsku heitir biskupinn „fou", Gdbriele, Manuel, Aldo, Francisco og en það þýðir fífl eða dári. Skákmað- Rarnon. ur einn, sem lítið kunni fyrir sér, spurði eitt sinn hinn þekkta skák- mann, dr. Ossip Bernstein: „Seg mér, kæri stórmeistari, hví ég get ekki unnið endatafl með kóng og 2 biskupa móti kóngi, hvernig sem ég reyni ?“ Bernstein svaraði án þess að hika: „Sjáið þér til, í skák er hægt að máta með 2 fiflum (biskupum), en 3 fífl geta aðeins gert jafntefli." Svartur leikur. S. Loyd. skálc Um 1900, þegar Mafeking var lier- sctið (vörn Englendingar var stjórn- að af Baden-Powell) sátu liðsforingj- arnir Monkhouse og Nias að taíli og upp kom þessi staða, sem myndir er af. Svartur hugðist leika Rf3 mát, þegar skot reið af og ein Búa-kúla skaut riddarann burtu. „Þessir bölv'- uðu Búar,“ hrópaði Nias, „þeir sækj- ast alltaf eftir beztu mönnunum, en ég get samt mátað í 2 leikjum: 1. — a5, 2. f3 Ba7 mát.“ — EVi áður en varði skaut óvinakúla peðið á aG burt. „Þetta er ergilegt,“ hrópaði Nias, „en ég get þrátt fyrir allt mát- að i 3 leikjum: 1. ■— Kb7 2. a5 KaG 3. f3 Ba7 mát. Og um leið þeytti þriðja kúlan svarta kóngnum burt. „Nú sé ég á öllu,“ sagði Monkhouse, „að við getum ekki lokið skákinni, því Búarnir bera greinilega ekki meiri virðingu fyrir kóngum heldur en drottningu okkar Victoriu." — „Ekki til að tala um,“ sagði hinn kaldrifjaði Nias, „ætli ég geti ekki mátað þig, án þess'að hafa kónginn: 1. — Ba7 2. a5 c6 3. a6 c5 4. f3 c4 mát. s k.e mm t i kr a f t ar 1 Storkklúbbnum hefur að undan- förnu dvalið spönsk-itölsk hljómsveit og ber hún nafn stjórnandans Gabri- eie Orizi, sem er ítali. Við gerðum okkur ferð tii að hitta þessa menn að máli og voru þeir þá að æfingu. Þar sem hljómsveitarstjórinn kunni iitið í ensku, en við ekkert í spönsku né ítölsku fór samtalið við hann gegnum Manuel Hurtado trompet- og bassaleikara, hann er af Spáni. Gabrieie stofnaði hljómsveitina fyrir þrem árum á ítalíu og er nú búinn að þræða Spán, Þýzivaland, Holland og Danmörku í leit sinni að sögu- eynni. Gabriele útsetur fyrir hljóm- sveitina. Hann er einnig pianóleikari hljómsveitarinnar Annars skipta þeir með sér verkum l>annig að Manuel sem fyrr greinir er trompet. og bassa- leikari, Francisco Romero trommu- leikari, Ramon Pol saxófón og fiðlu- leikari og loks Aldo Rinncloti, aem leikur á gítar og er söngvari þegar Francisco og Ramon. Gabriele, Ramon, Francisco, Aldo og Manuel. með þarf. Þeir leika mest itölsk og spönsk lög og svo auðvitað suður- amerísk lög svo sem Cha Cha Cha og Calypso. Meðan við vorum staddir þarna léku þeir inn á segulband og gekk það misjafnlega að finna réttu spilaaðferðina, en þeir gerðu þetta til þess að geta heyrt hvernig þetta hljómaði úti í sal. Annars léku þeir hitt. og þetta, mest jazz, meðan verið var að stilla alla magnara og slíkt. Ennfremur höfðum við sérstaklega tal af Ramon Pol, sem er yngstur þeirra Hann er frá Barcelona og er sonur fiðluleikara. Faðirinn kenndi lionum ekki fiðluleik, heidur lærð: hann það i tónlistarskóla og svo saxófónleikinn. Hann byrjaði 17 ára að ieika í sinfóniuhljómsveit í Barcelona, en hefur svo seinna hali- að sér að léttari hljómlist. Hann átti afmæli daginn sem við ltomum harna og náði þá þeim þroskavæn- legum aldri 24 árum. Eins og allir hinir hljóðíæraleik- ararnir talar hann ítölsku og spönsku, en það mun jafngilda að tslendingar tali íslenzku og norsku. Svo kann hann eitthvað lítillega I ensku, 1(B 2Q lOMkH

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.