Vikan


Vikan - 13.07.1961, Page 18

Vikan - 13.07.1961, Page 18
Þetta er aðeins dáiftið sumargrín, þú mátt akl taka það öðruvísi. En niðurstöðurnar eru auðvita reynsla fjölda kvenna um það hvernig þær í manninn sinn, svo að kannski er eitthvað á HVERNIG FÆR MAÐUR KARLMANN TII AÐ HUGSA UM GIFTINGU? strandað á hlédrægni stúlk- unnar. I>að er langt í'rá þvi, að allar framhleypnar stúlknr giftist. Hugsaðu vel um hann, þegar hann er veikur. Vertu ekki allt of dýrt klædd, þvi að menn gera mik- inn greinarmun á glæsilegum stúlkuin og stúlkum, sem þeir vilja giftast. Hinar eru of dýr- ar fyrir ]>á. Vertu góð og elskuleg við vini þína og bræður og (auð- vitað einnig hans). Spurðu hann ráða, þegar illa stendur á, og segðu svo: Ég veit ekki hvað ég hefði gert án þin. Farðu með honum á ástar- myndir með „happy end.“ Sýndu honum fram á það, hvað þú ferð vel með peninga. Sú, sem þremur dögum fyrir úthorgunardag á hundrað kr. í vasanum, er i augum lians eftirsóknarverð kona. Slittu hnapp af fötunum hans, af tilviljun, og „hjálp- aðu“ honum við að festa liann Lattu hann. svona at til- viljun, vita það, að pipar- sveinar deyja að meðaltali sex árum fyrr eu eiginmenn. Forðastu eins lengi og hægt er að tala um giftingu. Farið út tvö og tvö þú, hann og hamingjusöm lijón. Láttu hann komast að þvi, að þú getur búið til mat og haldið liús, þó að þú sért ekki fallegasta stúlkan í heim- inum. Vertu snyrtileg. Hann tekur áreiðanlega rmúra eftir ónýt- um hæluin og skökkum sauin- um, en þú heldur. Reyndu að vera ánægð ineð vinnuna og vera í sátt við fjöl- skylduna og vinnufélagana. Hamingj usama r man n eskjur liafa alitaf góð áhrif á fólk, einkum liamingjusamar kon- ur. Vertu góð við móður þína og hjálpaðu henni til að vera ungleg og snyrtileg. Smekklog og skemmtileg tengdamamma er mikið spor í áttina. Gérðu þér ljóst, að ekkert hjónaband hefur hingað til 1B VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.