Vikan


Vikan - 10.08.1961, Page 14

Vikan - 10.08.1961, Page 14
Seytján ára blómarós. Myndina tók ASIS, og hún var um tíma í sýningarglugga ljósmyndastofunnar. Frá þvi fegurðarsamkeppni hófst hér á íslandi, hefur líklega aldrei verið kjörin fegurðar- drottuing, sem allir viðurkenndu, að væri óvenjufögur og fram- bæriieg siúlka, fyrr eu María Uuðmunasdóttir hreppti titilinn nú i vor. Þó verður að viður- kenna, að María nýtur sin tæp- iega Ui luils á myndum, og kem- ur pað ai pvi, að íegurð hennar er að noirkru leyU fólgin í personutóirum og fágaðri íram- kornu, og siikt kemur ekki í ljós a myndum. Lesendur Vikunnar hafa vaía- laust gaman aí þvi að fylgjast meö þroskaierii Mariu. Við höf- um íengið nokkrar myndir úr íjöiskyiauaibúminu, og þær sýna okkur Mariu á ýmsum aidri, allt frá íermingu og þar til rétt fyrir fegurðarsamkeppnina. Hún var mjög bráðþroska og fannst það heldur til leiðinda um fermingu, hvað hún var hávaxin. Nú sættir hún sig vist eitthvað betur við það. Hún hefur verið óvenju- þroskuð sem fermingarbarn, og fermingarmyndin er merkilega lík því, sem hún er nú. Látum við svo þennan formála nægja, en myndirnar tala. María er eitthvað smátelpuleg á þessari mynd. Hún er tekin í Heidelberg fyrir utan skólann. 10 MYNDIR AFMARIU Fermingarmyndin af Maríu. Hún hefur ekki breytzt til muna síðan. Þessi mynd birtist af Marfu í ítölsku blaði. Hún er þarna ásamt skólasystur sinni í Heidelberg.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.