Vikan


Vikan - 10.08.1961, Page 28

Vikan - 10.08.1961, Page 28
32. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verölaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotiö fær ^erölaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til aö skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 27. kross- gátu Vikunnar og var dregiö úr rétt- um ráðningum. HALLDÓR GUÐJÓNSSON, Eskihlíö 8, Reykjavík, hlaut verðlaunin, 100 krónut oe má vitja þeirra á ritstjórnarskrits'ofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn Heimilisfang Lausn á 27. krossgátu er hér aö neðan. = = = f-egu.röin = bær = = = = e d e n ö r n. = h ó r a s = = = .t = r u n a = g o 1 u n a = = = = h- b n.d k öl 11 e gu n a. f a r = 1 ó á n = ö d r u m a t (5 m i n = = h n ö t t u r a katanægj a-=.t e.ak = k i = u s a = 1 ö n g u k 1 á r • o neró=börn=lifri.n = kona=ö6=e = niíöa als = und. iri i = n n i n satúrn = norninal = = k.u'.öun g u r = n n = fl.ó = kringlur = andrtím dPaUMulSlnN Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri draumráðandi. Mér fannst ég vera önnum kafinn. Kom ég þá inn i gamlar kastaia- rústir einhverra erinda og spurðist þar fyrir um konuna mína. Svaraði mwr þá gömul kona, sem þar var að þrífa, að hún væri að deyja og væri niðri. Gekk ég þá niður stiga og kom í að mér fannst grafhvelf- ingu. Sá ég þar standa likkistu lok- aða. Lyfti ég upp lokinu og sá þar konu mína mjög sjúka og með óráð. Mér fannst hún vera að deyja og var mjög sorgmæddur. Með beztu kveðju. Loftur. I I I i Svar til Lofts. Svo undarlegir eru vegir draum- anna Loftur minn. Einhvern veginn fær maður á tilfinninguna að kast- alarústirnar séu endurminningar frá fyrri tilveruskeiðum og að þig hafi dreymt þarna atburð, sem átt hefur sér stað endur fyrir löngu. En auðvitað getur þessi útskýring verið hugarburður, hver veit, mögu- leikar lífsins og náttúrunnar eru án takmarka. Ef við lítum á drauminn frá táknfræðilegu sjónarmiði er kastali oft tengdur ástamálum okk- ar. Hér er um að ræða gamlan kast. ala og gefur það til kynna gamla og rótgróna ást. Konan þín í lík1- kistunni mundi vera talin tákn um mikla hamingju og frið. Ef við drögum drauminn saman mundi ég ráða hann á þann veg að þú munir lifa vel og lengi með konu þinni. Kæri draumaráðandi, Fyrir stuttu dreymdi mig eftir- farandi draum og vegna þess hve skýr hann var langar mig til að biðja um ráðningu. Mér fannst ég fara heim til stúlku, sem ég er hrif- inn af, á bíl kunningja mins. Ég ætlaði að spyrja hana hvort hún vildi koma með mér á ball. Við fór- um út í bílinn að ræða málið. Þá kom að bflnum dökkhærður mynd- arlegur maður og tók að berja i vinstra frambretti bilsins og skemmdi hann dálítið. Ég vatt mér út úr og bað strák hætta, en hann vildi slást. Fór ég þá inn i bílinn aftur. Þá kom strákur með raf- magnsbor og tók að bora í brettið, en ég drap á bilnum og stanzaði þá borinn, en ég hló. Síðan fór ég inn í húsið til að hringja á lögregluna. Fannst mér þá vera kviknað i her- berginu, svo að ég leitaði að síma- númerinu á slökkvistöðinni, en fékk samband við „Hreyfil." Eftir það fór ég heim að skipta um föt og siðan niður á slökkviliðsstöð og eftir mikla mæðu tókst mér að fá slökkvibíl og hélt heim til stúlkunn- ar. Þar voru þá tveir eða þrir slökkvibílar komnir. Eg fór inn og spurði hvort búið væri að slökkva eldinn. Þvi var svarað játandi en reykurinn væri óþægilegur. Þó fann ég enga reykjarlylct og engar bruna- rústir sá ég, aðeins einn veggur var algjörlega horfinn, en fyrir inn- an þennan horfna vegg hafði fyrr nefnd stúlka búið um sig á gólfinu. Ég held að hún hafi sagt eitthvað á þá leið að hún hefði ekki annað til að vera á. Siðan vaknaði ég. Benni. Svar til Benna, Þessi draumur sem heild er fullur af erfiðleikum og hindrun- um. Allir rfsa þessir erfiðleikar út af sambandi þinu við stúlk- una. Kæri draumaráðningamaður, Mig langar að biðja þig að ráða fyrir mig draum, sem mig dreymdi fyrir nokkru. Mig dreymdi, að ég var stödd á þeim stað, sem ég ætla að fara á i vetur og hef ekki komið áður. Mér finnst sem ég sé búin að fá leigt herbergi hjá fólki, sem ég ekki þekki og mér finnst (Framhald á bls. 23). Ungfrú Yndisfríð Ungfrú Yndisfrið er komlnn á dag- bókaraldurinn, og á hverjum degl skrifar hún nokkrar siður i dagbókina um atburði dagsins. Hún hefur það fyrir venju að geyma dagbókina sina í Vikunni, en henni gengur mjög llla aö muna, hvar hún lét hana. Nú skor- ar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsíðutalið, þar ;em dag- bókin er. Ungfrú Yndisfrið veitir verð- laun og dregur úr réttum svörum fimm vikum eftir, að þetta blað kem- ur út. Verðlaunin eru: Carabella undirföt. Dagbókin er á bls....... Nafn. Heimilisfang Sími.......... Síðast er dregið var úr réttum lausn- um, hlaut verðlaunin: HALLA ARNADÓTTIR, Nökkvavogl 34, Reykjavik. 2B VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.