Vikan - 10.08.1961, Side 31
„Hér kom íslenzkt afl, sem hóf
STEPHAN G. STEPHANSSON.
500 monnoHnrndír prýOo bóhma, sem
er 400 Moisíiur með 455 œvishrdm
og somtols (415 monnonöhmm.
- Bóhhlöðuverð hr. 400.00.
Útgáfa Vestur-íslenzkra æviskráa þjónar tvenns konar tilgangi. Annars vegar
er þar skjalfestur og um leið gerður heyrin kunnur á íslandi nokkur þáttur
af þeirri sögu, sem landar vorir hafa skapað í Vesturheimi, og gefið sýnishorn
af þeirri þjóðfélagsaðstöðu, sem þeir hafa skapað sér, jiar sem þar er getið
starfa og stöðu mikils fjölda manna af íslenzkum stofni. Á hinn bóginn á
bókin að skapa möguleika á, að koma á fót beinum persónulegum kynnum
milli manna yfir hafið. Ættfærslur til manna á íslandi gera mönnum hér
heima kleift að hafa upp á ættmennum sínum vestra, og þeim vestan hafs
gefur hún einnig möguleika til að leita uppi frændur á íslandi. — Þannig
geta skapazt ný tengsl á milli þjóðanna.
Umfram allt er rit þetta
mikilvægt tillag til
íslenzkrar ættfræði og
persónusögu, og það
hefur mikið
þjóðernislegt gildi.
VESTUR-ISLEIVZKAR ÆVISKRAR
eftir Benjamín Kristjánsson ættu sem flestir að eignaðst og notfæra sér sem lykil til aukinna sam-
skpta milli íslendinga austan hafs og vestan.
iSSKSi
SwS
BÓKAF0RLAG 0005 BJÖRNSS0NAR
VIKAN 31