Vikan - 10.08.1961, Page 36
Exakta og Exa
Fiölnýtustu myndavélar heirns.
Exakta og Exa myndavélar eru svo meðfærilegar að hver sem
er getur strax tekið á þær ágætar myndir. Exakta myndavélin
hefur m. a. eftirfarandi eiginleika: 29 mismunandi hraða frá
12 sek. til 1/1000 sek., T. og B. Innbyggðan fjarlægðarmæli með
skýrri eða skiptri mynd. Sjálftakara frá 6 sek. til 1/1000 sek.
Sjálfvirkan teljara. Innbyggðan hníf. Horft er í gegnum sömu
linsu og myndin er tekin með. Hægt er að ráða dýpt myndar-
innar og taka myndir úr augnhæð, eða mittishæð. Hægt er að
nota mismunandi langar linsur og eru þær fáanlegar allt upp
í meters langar. Skipt er um þær með einu handtaki. Mikið úr-
val allskonar aukatækja er einnig fáanlegt.
Einkaumboðsmenn:
G. HELGASON & MELSTED H.F.
Hafnarstræti 19 — Sími 11644.
Söluumboð:
GLERAUGNAVERZLUNIN OPTIK
Hafnarstræti 18.
Prjónað pils.
Framhald af bls. 21.
Prjónið 1 umf., 1 I. sl. og 1 1. br.;
snúið við, og fitjið upp 8 1. (92 1. á
prjóninum). Prjónið 4 umf., 1 1. sl.
og 1 1. br.
1 næstu umf. er prjónað 1 hnappa-
gat þannig: 3 1., 1 1. sl. og 1 1. br.
(brugðningur); fellið 2 1. af, og prjón-
:ð umferðina á enda, 1 1. sl. og 1 1.
br. Næsta umferð prjónast einnig 1
1. sl. og 1 1. br Fitjið upp 2 1. yfir
þeim affelldu frá fyrri umferð.
Prjónið 3 umf., 1 1. sl. og 1 1. br.,
fellið síðan af eins og á afturstykk-
inu.
Axlabönd: Fitjið upp 14 1. á prjóna
nr 3 með rauðu garni, og prjónið
150 umf. brugðning, 1 1. sl. og 1 1.
br. Prjónið hnappagat þannig: 6 1.,
1 1. sl. og 1 1. br.; fell’ð af 2 ]., 6 1 ,
1 1. sl. og 1 1 br. Fitjið upp 2 1. yfir
þe;m affelldu frá fyrri umf.
Talrð ilr 1 1 béðum megin næstu
6 umf. Fellið af. Prjónið h:tt axla-
bandið eins.
Pressið öll stvkkin lauslega frá
röngu. Sau"’'ð hliðarsauma að undan-
skildum brugðningsbekknum vinstra
megin. Brjótið faldinn inn á röng-
una um brugðnu umferðina, og leggið
lauslega niður við.
Saumið strengband á brugðnings-
bekkinn innanverðan. Saumið axla-
böndin föst 6% cm frá hliðarsaumum.
Saumið 1 hnapp á brugðningsbekk-
inn á mótstæðan stað við hnappa-
gatið og 2 hnappa á framstk. 8 cm
frá hliðarsaumum. Leggið axlabönd-
in á misvíxl, og hneppið þau föst við
strenginn að framan.
Voru forfeður okkar ...
Framhald af bls. 8.
Á ströndinni, þar sem við lentum,
var hraungrýti, svart á lit og sums
staðar mikið molað, svo að það var
fint eins og sandur. Þarna var skotið
fram I sjóinn dálítilli flotbryggju úr
furuplönkum, til þess að við blotnuð-
um ekki. Kringum hundrað Islending-
ar, aðallega konur, buðu okkur vel-
komna til eyjar sinnar og ráku upp
óp. þegar við lentum. Við gláptum
ekki síður á þetta góða fólk en það
á okkur. Nú var fiskþurrkunartím-
inn, og fólkið var önnum kafið við
að breiða, þegar við komum ...
Konur unnu mest að þessari vinnu.
Sumar þeirra voru mjög stðrar og
þreklegar, en ákaflega óhreinar, og
þegar við fórum fram hjá hðpnum,
lagði megnan þráaþef að vitum
okkar ...
Konurnar, sem þarna unnu, voru
vissulega ekki að jafnaði steyptar í
nátt.úrunnar fegursta móti, og sumar
kerlingarnar voru Ijðtustu mannver-
ur. sem ég hef augum litið. En i hópi
ungu stúlknanna voru ýmsar, sem
mundu hafa verið taldar laglegar,
jafnvel i Englandi. Og litarháttur Is-
lenzkrar stúlku, sem hefur ekki orðið
of mjög fyrir óblíðu veðráttunnar,
þolir samanburð við konur hvaða
lands sem er. Þær eru venjulega
lægri en enskar konur, en samsvara
sér vel og eru mjðg heilsuhraustar
eftir útiliti þeirra að dæma.“
Lausn á Hvé glögg ernð þið?
1. Konan til vinstri brosir.
2. Hællinn á skónum hennar er
lægri.
3. Steinstallurinn á götuljósinu er
strýtumyndaður.
4. Skermirinn á vagninum til
vinstri hefur bætt við sig einni
fellingu.
5. Hluti af einu hjólinu á vagnin-
um til hægri er orðinn hvftur.
6. Konan til hægri er með eyrna-
lokk.
7. Hfin er einnig með perlufesti.