Vikan


Vikan - 18.01.1962, Blaðsíða 8

Vikan - 18.01.1962, Blaðsíða 8
Eldhúsið séð úr borðkróknum. Fura í lofti, harðviður í skáphurð- um, mosaik á veggnum og plastflísar í gólfi. í strompinum yfir eldavélinni er sterk vifta. Nú, þegar risin eru af grunni fimm háhýsi í Reykjavik, heyrast þær raddir æ oftar, að við höfum ekkert við það byggingarlag að gera; ekki vanti landrýmið á isa köldu landi. Þróunin verður líklega sú, að ekki verður byggt meira af háhýsum í bili, en áherzla lögð á lægri byggingar, sem mynda ein- hverskonar samfellur likt og fram kom á noklcrum verðlaunatekning- um í sambandi við skipulag Foss- yogsdalsin's. Það þykir auka skjól að byggja i einhverskonar röðum, ekki mjög háum, en aftur á móti er sjaldnast um skjól að ræða kringum háar byggingar að því er upplýst var, þegar verðlaunaupp- drættirnir voru sýndir. Nú er skjól eitt af þeim lífsgæðum sem einna erfiðast er að höndla hér sunnan- Framhald á bls. 42. & 8 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.