Vikan - 18.01.1962, Blaðsíða 34
-rraí
■ ||' fvL 'nr *•
'Á í -’Aie ö)
1 %
Ul
& \j
1 ' i* i ’Zjfi 'rbT',' WXT". 1 wf
■t* i •a WmM. i
mm t
il HH
— Næsti . . .
Eldur í snjónum
Framh. af bls. 17.
sína — og sá þar Josy, sem sat við
kulnaðan eldinn. Hún var í nátt-
kjóinum muð slopp utan um sig, og
kipraði sig saman, eins og særður
fugl. Þegar hann kom inn leit hún
upp og hvíslaði: „Þú ert að fara.“
Augu þeirra mættust og hennar
sáu og skildu alit Hann setlist hjá
henni og faðmaði hana að sér, eins
og áður úti í snjónum. „Já, það er
satt, ég var að fara“, sagði hann
lágt. Ljóst og mjúkt hár hennar
straukst við vanga hans. Hann
heyrði órólegan hjartslátt hennar.
„Jan — segðu mér aðeins — frá
hverju ertu að flýja?“ spurði hún
rólega.
Drottinn ininn, þetta veit hún líka,
hugsaði hann.
„Ég hræðist ekkerl, sem þú gæt-
ir sr.gt mér“, sagði hún stillilega.
„Mér þykir vænt um þig — þú þarft
ekki að leyna mig neinu, Jan“.
í h'jóðri nóttinni sagði Jan ungu
stúlkunni frá hinni konunni'— Eve-
lyn. „Evelyn vann um tíma á rann-
sóknarstofu sjúkrahússins. Ilún var
mjög iðin og ég sá um að hún hefði
góð vinnuskilyrði. Annað var ekki
á milli mín og hennar. Einn góðan
veðurdag fór hún án þess að kveðja
og ég gleymdi henni. Næsta sumar
sknfaði hún mér alll i einu og bað
mig að hitta sig. Hún þyrfti á hjálp
að halda. Auðvitað hitti ég hana
— en þá hjálp, sem hún bað um,
leyfði læknisheit mitt mér ekki að
veita henni. í staðinn útvegaði ég
hcnni gott herbergi og hcimavinnu
frá sjúkrahusinu. svo hún þyrfti
ekki að vera á ferli nálægt sínum
gamla vinnustað. Sat' að segja borg-
aði ég heiming húsaleigunnar fyrir
hana, þvi hun vann sér ekki mikið
inn, en ég sagði henni að hún gæti
borgað það aftur, þegar hún væri
farin að vinna í rannsóknarstofunni.
Um haustiö fannst hún dáin. Fyrst
héldu menn að þa'ð væri sjálfsmorð,
en seinna kom i Ijós, að það var
morð. Ég var sakaður um það.. Hús-
eigandinn hafði sé'ð mig koma þang-
að mörgum sinnum, það kom i ljós,
að ég hafði lijálpað htnni og auðvit-
að uppgötvaðist það, að hún var
ófrísk. Orðrómurinn jókst — allt
beuti til þess að ég væri sekur, meira
að segja bréfið, þar sem hún hafði
beðið mig um hjálp. Hvers vegna
hún hafði tekið afrit af því, hef ég
ckki hugmynd um. Bréfið var rugl-
ingslegt og móðursýkislegt og gerði
málstað minn grunsamlegri. Ég var
dæmdur fyrir morð, það var álitið
34 VIKAN
að ég hefði gert það í örvilnan,
vegna þess að ég vildi ekki kvænast
henni. Ég fckk að fara heirn gagn
íryggingu, og sömu nótt tókst mér
að flýja. Forlögin voru mér hliðholi
— þegar lestin stanzaði i þorpi einu,
heyrði ég tvær konur vera að tala
saman uin málið og það var getið
upp á því, að ég væri á leið til New
York. Þaö bjargaði mér, ég komst úr
lestinni og lagði af stað norður á
bóginn“.
Hann þagnaði. Josy lagði hend-
urnar um háls honum og þrýsti sér
að honum. „Vesaiings Jan“, hvíslaði
hún blíðlegu. Þcir sknlu aldrei finna
þig — aldrei — þú verður hér þang-
að til fer að vora. Þá förum við öll
til Winnipeg — til manns frænku
minnar, Hopkins málfærslumanns.
Hann mun aðstoða þig“.
Hopkins! Það vaknaði vonarneisti
hjá Warren. Ef nokkur gæti gert
eitthvað i málinu, væri það Flopkins,
en ef það tækist nú samt ekki?
„Annað hvort verð ég sýknaður
— eða það kostar tiu ár, Josy“, sagði
hann alvarlegur.
„Ég bíð e-ftir þér í tíu ár. Við
erum ung og ég veit, að þú ert sak-
laus“, svaraði hún rólega.
Vikurnar tiðu. Josy var hamingju-
söm og vongóð. Hún vissi að hún
var nógu sterk til að þola það þó
illa færi, og að hún mundi biða í
mörg ár.
En Warren var ekki glaður. Á
daginn bar ekki á því. Hann vann
karlmannsverkin á heimilinu, las
bækur Stanfords og stundum fóru
þau Josy út i dalinn. Þau nutu ást-
ar sinnar i einverunni. Þegar auðir
blettir fóru að koma í ljós undan
snjónuin og vorsólin að verma kalda
jörðina, íóru þau að svipast um eft-
ir helikopternum og kynda bál til
að vekja á sér athygli. Loks sáu
þau hann. Josy gaf honum merki
um að stanza og sá lækninn
ganga upp að húsinu. Hann vonaði,
að Stanford segði ekkert, þegar Josy
færi að segja lækninum, að hún
hefði sjálf gefið föður sínum spraut-
urnar. Stundum fann Warren, að
gamli maðurinn horfði á hann spyrj-
andi, en líka fullur skilnings. Hann
vissi ekki leyndarmál gests síns —
en hann hafði mikla lífsreynslu og
sá og skildi ýmislegt.
Klukkustund seinna fór læknirinr
aftur í flugvélina. Josy fylgdi hon-
um eins og hún var v3n, og stóð
kyrr, þar til lnin var liorfin úr aug-
sýn. IJá J;om Warren úr felushio
sí'ium og fy!géi henni heim. Hon-
um leið illa \egna þessa feluleiks
og þráll l'yrir allt óskaði hann þcss,
að v >rið ka-mi bratt, svo þau legöu
af stað lil Winnepeg. Það var aðeins
Iraust og jiolinmæði Josy, sem hjálp-
aði lionum. Eltii þvi sem ást þeirr i
óx, óskaði 1 ‘i xi oftar að þau hefðu
aldrei hitzt. Hefði hann aðeins getað
boðið henni frnmtið við lilið manns
xneð óflckknð mannorð!
Þegar þau komu inn í stofuna,
heyrði hann gamla manninn segja:
„Hvað gerðirðu við dagbiaðið, sem
var utan um böggul læknisins, Josy?
Ég hefði gjarnan viljað sjá það“.
„Ég brenndi því, pabbi“, svaraði
hún kæruleysislega. „Það voru bara
nokkrar auglýsingar frá einhverju
smáblaði“.
Warren fór snemma til herbergis
síns. Dagurinn hafði verið þreyt-
andi. í dagblaðinu utan af böggli
læknisins hafði sjálfsagt verið lýst
eftir honum. Josy hafði séð það og
komið í veg fyrir að faðir hennar
sæi það. Hún hafði hugsun á öllu,
en hann gat ekkert gefið henni i
staðinn. Aftur datt honum flótti í
hug og hann varð ákveðnari og á-
kveðnari. Hann gekk út að glugg-
anum og leil út. Það var engin snjó-
koma og kuldalegt tunglskinið lýsti
yfir hvíta breiðuna. Hann gat ekki
villzt, ef liann aðeins færi meðfram
ánni. Hann hripaði niður nokkur
orð — bað hana um fyrirgefningu
og kvaddi liana. Það var betra að
særa hana núna en að gera hana
óhamingjusama það sem.eftir væri
ævinnar.
Hann klæddi sig hljóðlega og
komsl út úr húsinu. Frammi var út-
búnaður hans tilbúinn — snjóskórn-
ir, teppi og tjald. Það brakaði ekki
einu sinni í dyrunum, þegar liann
lokaði þeim í siðasta sinn. Hann
gekk niður á milli trjánna, en þeg-
ar hann var kominn framhjá þeim,
kallaði hún á hann balc við liann.
Hann sá hvar hún lcom hlaupandi, í
náttkjól og hafði kastað yfir sig
pelsinum. Hann gat ekki haldið á-
fram, því ef hún reyndi að elta hann,
mundi hún verða veik af kulda,
svona lítið klædd. Hann sneri þvi
við og gekk til hennar. ,
„Josy — leyfðu mér að fara“,
sagði hann, en hún heyrði það ekki.
Hún kastaði sér í faðm hans og
grét. „Gerðu þetta eklci Josy —
gerðu þetta ekki, það gerir það bara
verra“. Hann tók hana upp og bar
hana inn í húsi'ð. Hann kastaði byrð-
inni af bakinu á sér og bar hana að
arineldinum. Hann tók bjarndýrs-
skinnið og vafði um hana og bætti
á eldinn. „t.itli heimskinginn þinn“,
muldraði hann meðan hann bjó um
hana, „kjáninn þinn, ætlaðirðu að
drepa þig?“ Hann settist hjá henni.
Augu hennar ljómuðu. „Ég fór
Yikan og tæknin.
Framh. af bls. 5.
km hraða á klukkustund. Gert er
ráð fyrir að seija megi um hundrað
milljónir slikra flugtækja, þegar þau
hafa náð þeirri fullkomnun, að
menn geta trúað þeim fyrir lífi sínu,
ekki síður en öðrum fararskjótum.
Til þess að svo megi verða, er
einkum tvennt, sem leggja verður
áherzlu á — að finna þá eldsneytis-
blöndu, sem kemur að tilætluðum
notum, án þess veruleg sprengingar-
eða brunahætta stafi af henni, og
takast megi að ganga þannig frá
hylkjum og stútum að ekki sé hætta
á að þau leki, þótt þau verði fyrir
einhverju hnjaski. Takist þetta, er
ekkert því til fyrirstöðu að hver
maður geti eignazt sína einkaþotu
inn til þín og sá að þú varst farinn
— og svo las ég bréfið þitt“, sagði
hún. „Það ert þú, sem ert heimskur,
verulega lieimskur!" Ilún dró hann
niður að sér.
„Kornst þú inn til mín?“ spurði
hann undrandi.
„Ég ætlaði að segja þér dálítið -—
að ég elskaði þig og að . . . Lokaðu
augunum, lijartað initt, þá skal ég
segja þér ævintýri.“
Hann hreyfði sig ekki, lokaði aug-
unum og gafst upp fyrir þessari
ungu stúlku, sem var svo miklu
heilli en liann í trausti sínu og ást.
„Hlustarðu á?“ spurði hún.
„Ég hlusla“, sagði hann auðmjúk-
ur. Hvaða fögnuður var að baki
raddár hennar? Hún sagði:
— Dr. Warren, sem dæmdur var
í tíu ára fangelsi í síðasta mánuði
og er talinn hafa farizt á flótta,
hefur nú verið sýknaður. Ungur
læknanemi, Arthur Winters hefur
játað — vegna samvizkubits af að
hafa valdið dauða tveggja mann-
eskja — að vera faðir að barni því,
sem Evelyi: Andrews gekk með og
að hafa ekki getað kvænzt henni.
1 örvæntingu sinni drap hann hana,
þegar hún hótaði honum að fara til
fjölskyldu hans og segja henni frá
þessu, en hún kostaði hann við nám-
ið. Hann heimsótti hana eitt kvöld,
þegar húseigandinn var ekki heima
og enginn varð var við að hann
kom..........
Josy hætti að lesa. Hún vöðlaði
blaðinu saman og kastaði því í eld-
inn. Þau sátu hreyfingarlaus og
horfðu þögul inn i eldinn, sem varp-
aði birtu á andlit þeirra. I.engi sátu
þau þannig og héldust í hendur —
of hamingjusöm til að tala.
Timinn stóð kyrr og úti skinu
stjörnurnar eilíflega.
fyrir lítinn pening, og gerzt þotu-
menni, ofan á allt annað.
Að sjálfsögðu geta fluglæki þessi
komið að mjög gó'ðu haldi við alls
konar björgun, slökkvistarf og ann-
að þess háttar, og sagt er að hern-
aðaryfirvöld i öllum löndum hafi
mikinn áhuga á þróun þeirra — eins
En — hvernig verður svo útsýnið,
eða öllu heldur uppsýnið, af gang-
stéttunum við Laugaveginn og Aust-
urstrætið eftir nokkur ár, t.d. í jóla-
vikunni, þegar allt er á ferð og
flugi? Og hvað um árekstrana . . .
Kannski svo fari að lokum, að
þeir g e t i orðið bara anzi skemmti-
legir ....
Og þá munu börriin spyrja:
„Mamma, hafa englarnir ekki alveg
gasalega stóra geyina á bakinu?“