Vikan


Vikan - 18.01.1962, Qupperneq 10

Vikan - 18.01.1962, Qupperneq 10
Loftur Guðmundsson tók saman Götuljósin glotta kuldalega niður á regn- vott malbikið. Bílatrossan sígur letilega nið- ur Laugaveginn og þeir fremstu standa kyrr- ir á brekkubrúninni ofanvert við Banka- strætið; bílstjórarnir horfa kæruteysislega í syfiaS auga aötuvitans og viStækin emia ..halelúja“ frá Keflavikurflugvelli i eyru fnr- heganna. Feitlaginn, frakkalklæddur maður og feitlagin. pelsbiiin kona standn við búðar- glugga og snúa baki við umferðinni. Þungnr hreyfilgnýr berst ofan úr mvrkrunum og vek- ur drnugalegt bergmál i báruinrnshökunum, ng har uppi yfir má sjá grænt liós og rautt liós kvikna og slokkna á víxl. hratt og án nfláts, og fjarlægjast i stefnu á Skerjafjörð- inn. Það er ekki ýkia þéttsetið inni i veitinga- stofunni á Laugavegi eÞefu: hetta er rétt urip úr kvöldmatnum og tnningarnir yfirleitt ekki enn komnir n stiá. Stúlka undir tvitugu, situr reykjandi úti í horni: tevgir Inngar og grannar bífur i aðskornum. grænköflótt- um skálmum inn undir borðið. stnrir með eftirvæntingu í stórum, dimmum augum út í hláinn og bvalar. rauðfiólubláar varirnar siúga sfgarettuna áfergiulega, rétt eins og sjálf stúlkan dragi lifsanda sinn gegnum hnna. Við næsta bnrð sitia tveir menn og ræðast við. Annar þeirra liítir frnm og snýr hnki við sfúlkunni, hinn situr hnnrreistur og keik- ur og starir á hana, stöðugt og feimnislaust. en hún lætur sem hún viti ekki nf hvf, sfgur sfgarettuna án afláts og horfir fram undan sér n allt og ekkert. Þetta er maður stór- skorinn i andliti og heinamikill. með stört nef og liður á; föl’eitur og tóginleítur. stór- evgður og opinmynntur, mikill n vöxt. hnls- langnr og útlimalangur, á grárri úlpu með mórnnða prjónahúfu undir úlpuhettunni. Böddin er myrk og sterk og hann hylur fé- laga sinum eitthvað, sem ekki verður greint og sfarir hungruðum ausum á stúlkuna. A'l! í einu hækkar hann röddina: ... Andlitsfarfinn á elsku-hjartanu mínu cr sem skinandi regnbogi og augu hennar sem hlessnðar Ijómandi stjörnur á himnum ... Þvalar, rauðfjóluhláar varir stúlkunnnr kyrrast eins og siálf liennar standi á önd-. inni; sem snöggvast mæta mvrk augu hennar hungruðu augnaráði hans yfir öxl fé'agans, 'em snýr baki við henni, og ós'nlfráft hrýstir hún löngum bffunum í köflóttu. aðskornu skálmumun fast hvorri að nnnnrri undir horðinu. Svo lítur hún undan, horfir út i bláinn, en það er ekki lengur eftirvæning í stórum, dimmum augunum he'dur forvitn- isleg spurn. Og þvalar, rauðfjólubláar var- irnar taka aftur að sjúga sigarettuna, en þó ekki eins áfergju'ega og áður ... Bílatrossan rennur viðslöðulatlst niður Bankastrætið. Dynur flugvélahreyflanna i myrkrinu uppi yfir er hljóðnaður, rauða og græna Ijósið horfið, bergmálið þagnað, bárii- járnsþökin soínuð. Norðaustanstormurinn stik'ar á báruföld- um inn vikina, hrannar svartan sandinn upp úr flæðarmálinu, dokar við eitt andartak t naustinu og strýkur af sér mesta sædrifið við stefni og byrðing gamla hákarlaskipsins og hvíslar við hnífilinn: Þér veitir ekki af vætunni, kunningi; þú ert allur að gisna og ég veit að þér fellur saltbragðið. Svo tekur hann undir sig stökk upp bakkana, fer á handahlaupum yfir þýfið og keldurnar i mýr- inni, skálmar heim túnið og bregður á leik i pollunum á hlaðinu, hoppar um bæjarsund- in, rennir sér eftir þekjunni, blístrar kersknislega við ýlustráin og skriður loks inn í gluggatóftina á baðstofunni og gægist inn um leið og hann gefur fjósakonunum yfir myrkri fjallsbrúninni hornauga; hvað varðar þær um þetta, hann ætlar bara að guða á gluggann eins og gesta er siður, þegar þá ber að garði eftir náttmál. — Fallega lætur hann núna, norðaustan- garrinn, segir bóndi, leggur aftur rfmna- skrudduna, seilist ofan i rúmshornið eftir tó- bakskyllinum, eltir hann og púar við og fær sér siðan ríflega í nasirnar. Gerðu að ljósinu, Guddutetur, segir hann við konu sina, sem leggur óðara frá sér snælduna, ris úr sæti sínu á rekkjustokknum og fer að bjástra við fifukveikinn i grútarlampanum, sem hangir á stoðinni. — Þú hefur hætt við skilið mansönginn, Odda, segir hóndinn enn og er nú nefmæltur eftir snússinn. Og um leið skotrar hann aug- unum glettnislega til vinnukonunnar, sem situr á rúmi sínu og prjónar af kappi. Jú, ætli ekki það, bætir bóndi við og brosir i kamp. Ég sá ekki betur cn að þú værir að laumast til að gjóta augunum upp á hann Eirik annað veifið. Vinnukonan, holdugur stólpakvenmaður um þritugt, fussar fyrirlitlega, um leið og henni verður litið til karlmannsins, sem sitnr á rúminu gegnt henni, og hefur starað á hana, stöðugt og feimnislaust, allan tímann scm bóndi kvað mansönginn að rimunum við raust. Hann er stórskorinn i andliti og beina- mikill, með stórt nef og liður á; fölleitur og toginleitur, stóreygður og opinmynntur, mikill á vöxt, hálslangur og útlimalangur, á grárri úlpu með mórauða prjónahúfu á höfði undir úlpuhettunni. — Hann Eirik, segir vinnukonan og fussar enn fyrirlitlega. Ég ætti nú ekki annað eftir. Ég held þér væri nær, húsbóndi góður, að fá honum reiptagl til að flétta; ég losnaði ]ní kannski við að hann sæti Jiarna glápandi og æti mig með augunum ... Eiríkur starir á hana enn, fer hungruðum augum um hana alla og mælir loks, myrkri og sterkri röddu, hátíðlega eins og hann kveði og tóni i senn: ... Andlitsfarfinn á elsku-hjartanu mínu er sem skinandi regnbogi og augun hennar sem blessaðar stjörnurnar á himninum ... Húsfreyja horfir inn i Ijósið á fifukveikn- um og brosir við, bóndí glottir og tekur að nudda hrútskyllinn í ergi og gríð, vinnu- maðurinn rekur upp hrossahlátur, en vinnu- konan sprettur á fætur, rauð og móð. — Þeg- iðu, ódámurinn Ólsen, hvæsir hún að skáld- inu. Þú ert búinn að hafa það af að gera mig hlægilega í þrem sóknum með þessum óhræsilega leirburði ... þykist vera skáld og getur ekki einu sinni rímað saman tvær hendingar, hvað þá meir ... Hana, þiggðu kvæðalaunin, aulabárður ... Og stólpakvenmaðurinn reiðir hálfprjón- aðan sokkinn að vanga skáldsins Eiríks Ól- sen, sem varð fyrir því óláni að fæðast tæp- lega tveim öldum of snemma til þess að hann gæti orðið mikilsvirtur f hópi atómskálda, setið yfir kók á kaffisjoppum höfuðborgar- innar og rökrætt elektróniska heimspeki við granaskeggjuð gáfnaljós á milli þess sem hann sjarmeraði langhrókarhallgerðar nú- tímans með ljóðlist sinni og andagift. Þvf að það er ekki eins og maðurinn sé einn og samur, hvenær sem hann fæðist, og þó enn siður að list ljóðsins sé söm, hvenær sem það er kveðið. Fyrir það var Eirikur Ólsen og kveðskapur hans einskismetinn og að athlægi f þrem sýslum i þann tið. Sumir virðast halda að hinn svokallaði „atómkveðskapur" sé mikið til ný Ijóðlistar- stefna með hjóðinni, eða öllu heldur með verðandi þjóðskáldum þjóðarinnar. En það er misskilningur. Það er einnig misskiln- ingur að sú stefna geti á nokkurn hátt frekar kallazt aðflutt eða óþjóðleg, en hið gamla og hefðbundna ljóðform. sem áður naut hér eitt viðurkenningar og virðingar sem góður kveðskapur og skáldum sæmandi. íslendingar hafa lagt stund á atómyrkingar alla tið, þótt þeim væri Iftf á loft haldið, nema þá helzt til athlægis. og gengju undir öðru og óneit- anlega þjóðlegra nafni. Vitanlega hafa þessi ntómskáld ort misvel, eins og öll skáld á öllum tímum, hverrar skáldskaparstefnu, sem þau flokkuðust til. En þó má hiklaust fullyrða. að hau er bezt ortu, standi að minnsta kosti iafnfætis snjöllustu atómskáld- um okkar nú. Að vísu kann okkur að veitast örðugra að átta okknr á formsnilli þeirra og andagift, þar setn öll orðsins list er tima- bundin öðrum listgreinum fremur, þótt ekki sé nema fyrir jtróun tungunnar, þó raunveru- legt gildi hennar sé óháð Hma og umhverfi eins og allrar sannrar listar. Enn segir það sig sjálft, að fyrir ríkjandi vanmat samfiðar- innar. hefur margt og mikið af þeim yrking- um gleymzt og glatazt —- og þá fyrst og fremst það scm mestur skaði var að, þar eð það var samtfðinni óskiljanlegast og jafnvel ekki einu sinni metið til aðhláturs. Engu að siður hefur svo margt varðveitzt, og mikið af þvi svo merkilegur skáldskapur, að ekki er afsakanlegt að láta það liggja lengur í þagnargildi — nú þegar viðhorf okkar hefur breytzt svo, að við eigum að geta notið þessa þýðingarmikla menningar- arfs og metið hann að verðleikum. Virðist því ekki sæmandi að láta mestu og beztu atömskáld fyrri alda gjalda öllti lengur hleypidóma, misskilnings og vanmats sam- Framhald í næstu opnu. UPPVAKIÐ FRA DAUÐI

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.