Vikan


Vikan - 18.01.1962, Page 13

Vikan - 18.01.1962, Page 13
Perlufestar Hálsfestar úr perlum eða gyiltum snúrum hafa flestar eitthvað hangandi niður úr aðalfestinni, ýmis konar men eða dúska. Þó hliðartoppurinn haldi enn velli, er það áberandi hve þvertoppurinn er að verða vinsæll. Hann byrjar þá mjög ofarlega, næstum uppi við hvirfil. Við þessa hárgreiðslu, eins og aðrar, er það mikilvægt að klipp- ingin sé góð. Toppurinn er alltaf hafður í styttum og endarnir aldrei klipptir þvert fyrir. Oft er svo aðalhárið greitt aftur fyrir eyrun, en ekki alltaf. Við þessa greiðslu á myndinni þarf fjórtán hárrúllur og viðeigandi spennur og „clips“. Setjið þær i hárið eins og sýnt er á myndinni og burstið mjög vandlega, þegar það er þurrt. Undirhárin eru svo dálitið túberuð, en yfirhárin greidd slétt

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.