Vikan - 18.01.1962, Side 28
3. verðlaunakrossgáta
Vikunnar.
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinnriinginn hefur hlotið fær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir send-
ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 50. kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
SIGURLAUG ÁSGRÍMSDÓTTIR,
Ásvallagötu 3, Reykjavík,
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
Vikunnar, Skipholti 33.
Nafn yv
Heimilisfang
Lausn á 50. krossgátu er hér að
neðan.
m m m m w m m m m y 0 T m'» "
■ ■■■Jdlapokar»árdaa-- =
« = l<5fót-maura þ.ú 1 a þ 1
pá-mamma-kemur« me ö-fr £
afalöa-r<5aöikeimf-hr«t
balleat-a<5a-al-u»fr«yr
b 1 - t ltra-1- at Jar.naekt a
111 « n « a u k » - - - a' 6. - - a - t r
- « • f a t u r ý - - » y o g a - - a. <5 1 -
baga»8eöur--«skál--iöra
ý 1 ir-rum»»- - - t t » s enn»r
ríl»glr...«--»«mannglj<
»flisn»g«»»«»menjau»<5ra
tttknigryfja»sein<5a»<5la
iredduil»df6tiö«kafla»
leppnumlala-eöuraflttst
» sprellikarlrarariasvo
átu«ylurat = átt»flátter
t erta«marriö'»ak-»samir
arar f r e k n'é 1 ■ áko raatr éná
k«náta-ee»J<51apoki»laO
-snjókristall-prinsaru
«staka«maurildi»rau&ur
WMA
BfclOST
IÐ
SER.-
HU“J
OEVMSl/
PUHPA
ISL
STAF0R
VE.6GUR
T l T -
ILL
HAT10
SMA-
OR.-Ð
SAM
tenóinG
TALA
V£\Ð\
TÆKI
HREYF-
ING
NUA
R/E-DA
SKFID
AGÆT
BlRTA
KOR.N
UR LAGI
TALA
UT-
TEKIO
EINK.
STAFiR
SKFHH
XV N
£tÖON
LEVfsk in
O-
QCÐIR
SK' ST
SKEMW
JU R-T
GKOÐUR
LAUSiR
FOR-
SBTNi
GROÐK
NIORI
LIKAMS
HLUTA
HLJOÐ
FÆR.I
IUAT
FOfz-
setm
SKVtTT/S
ELD -
FJALL
TRUM
EFNI
LOK.A
TALA
ritslK
unn
HNOTTUR
SIOOLLA
L
hasta
sie>-
AÐ
EllslS
PIPA
LATN
BÆN
Þ RAP
|gVM£FW»
STAPur
GIM-
STCIN
FLIK
Hvað er dulvitund?
Framh. af bis. 25.
ástríðuþrungin tilfinning, sem
reynir að smjúga út úr dýflissu dul-
vitundarinnar. Ósjaldan tekur hún
á sig dulargervi og ræður miklu um
líðan okkar og hátterni án þess við
verðum hennar vör.
Þessa viðleitni vitundarinnar að
hæla niður og liyrgja inni óþægi-
legar tilfinningar þekkjum við öll.
Ef við höfum orðið fyrir ofreynslu
tilfinninga, t. d. í ofsalegri hræðslu,
þá reynum við ósjálfrátt að gleyma,
hæla niður skelfingu okkar og snúa
huganum að öðru. Á sama liátt
reynum við að losna við viðbjóð,
vonbrigði og hverja þá tilfinningu,
sem ekki má fá óhindraða fram-
rás og verður okkur því óbærileg.
Þannig skapast hættuleg átök í sál-
arlífinu. Duldin getur raskað heil-
brigðu jafnvægi þess og brotizt inn
á svið vökuvitundarinnar, einmitt
þegar okkur varir sizt. Hin ósæmi-
legu orð, sem leituðu svo óvænt
fram á \arir kunningja mins i
kennslustundinni, eru slíkir dulbún-
ir fangar, sem í bernsku hans unnu
sér til óhelgi i vökuvitundinni vegna
sárinda, sem þeir ollu í meðvituðu
tilfinningalífi.
DULDIR OG DAGLEG HEGÐUN.
Dulvitundin er tvíþætt. Annars
vegar geymir hún sálræna reynslu,
sem meðvitund okkar eða vökuvit-
und gerir útlæg. Hins vegar tákn-
ar hún viðleitni eða liæfni hins dul-
vitaða eða duldanna til þess að
grípa inn í störf vilja og vitundar
og þar með inn í daglega hegðun.
Hátterni, sem við köllum venjulega
heilbrigt, getur markast af þessu
tvíþætta hlutverki dulvitundarinn-
ar. Átökin milli þeirrar viðleitni
duldanna, að brjótast fram, og
varnaraðgerða vitundarinnar gegn
henni geta þó orðið svo sterk, að
persónuleikinn þoli þau ekki. í hátt-
erni einstaklingsins koma þá fram
auðkenni, sem benda til djúptækrar
röskunar sálrænnar heilbrigði.
Eftir að hins nýja skilnings sál-
greiningarinnar tók að gæta, er sál-
sýkifræðin auðug af dæmum um
sjúkleg áhrif af ofreynslu tilfinn-
inga og bælingu hvata. En löngu
fyrr höfðu sáiskyggn skáld komið
auga á þann örlagaríka þátt, sem
hið dulvitaða á í andlegu heilsu-
fari og allri liðan manna. Til dæm-
is má nefna, að saga Önnu Karen-
ínu, hið mikla samnefnda skáld-
verk Tolstois, hefst og endar á
voveiflegum atburði. Þegar fundum
þeirra Önnu og Vronski ber fyrst
saman á brautarpalli járnbrautar-
stöðvar i Moskvu, verður hún svo
að kalla sjónarvottur að hryllilegu
slysi: brytinn lýsir fyrir henni,
hvernig eimvagn hafi brytjað mann
í sundur. Anna er gripin viðbjóði
og skelfingu, en harkar af sér og
grætur ekki. Þessi skelfing sam-
fléttast nú vaknandi ást hennar á
Vronski, þó að hún bæli hana niður
og gleymi henni.
„Hvað er að þér, Anna?“ spurði
hann (bróðir hennar), er þau höfðu
ekið nolckur hundruð skref.
„Slæmur fyrirboði,“ sagði hún.
Hún skýrir það ekki nánar, skáld-
ið ekki heldur, en upp frá þeirri
stundu finnst henni líf sitt vera
hamingjulaust. Og samt fann hún
ástina einmitt þá! Hún fær mann-
inn, sem hún elskar, hann umvefur
hana ástúð og vernd, en ást hennar
sjálfrar er blandin geig og duldum
ótta. Honum, sem er hið eina ör-
ugga athvarf hennar, þorir hún ekki
að treysta. Að lokum fiýr hún hann.
En á járnbrautarstöðinni birtist
henni allt í einú gamla sýnin:
„Skyndilega brá fyrir leiftur-
mynd i huga hennar. Hún mundi
eftir verkamanninum, sem kramd-
ist undir lestinni daginn, sem hún
og Vronski hittust i fyrsta sinn. Og
i sama bili var henni ljóst, hvað
hún ætti að gera.“ (Tilvitnanir úr
þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar og
Karls ísfelds).
Hún fleygði sér undir lestina, sem
rann inn á brautarstöðina. +
Ungfrú
Yndisfríð
Merkið bréfin
með x + Y
Ungfrú Yndisfríð er nú orðin þekkt sem viðtakandi fær sendan heim, svo
persóna með þjóðinni og rausnarleg framarlega, sem heimilisfang fylgir
eins og allir vita, þvi hún veitir verð- seðlinum. Það geta víst allir notað
laun í hverri viku: Þið eigið að finna sama númer af konfekti.
dagbókina hennar, sem hún hefur
falið einhvers staðar í blaðinu. Dagbókin er á bls..........
Ungfrú Yndisfríð vill vekja athygli
á því, að allmargir vinningar eru
ósóttir og það hefur aldrei verið ......................................
meiningin, að blaðið sendi þessa vinn- Nafn
inga út, heldur verða vinnendur að
vitja þeirra. Þegar um er að ræða sjmj.
hluti eins og fatnað, er að sjálfsögðu
tilgangslaust að senda slíkt án þess
að vita númer það, sem viðtakandi
notar- Heimilisfang
En nú breytir Ungfrú Yndisfríð til,
leggur undirföt og náttföt á hilluna Síðast þegar dregið var úr réttum
í bili og fyrst um sinn verða verð- lausnum, hlaut verðlaunin:
launin: INGIGERÐUR BENEDIKTSDÓTTIR,
STÓR KONFEKTKASSI Aðalgötu 6, EgllsstöOum.
28 VIKAN